Lesbók Morgunblaðsins - 07.03.1976, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 07.03.1976, Blaðsíða 11
legur og að sýning hans var f allt öðrum gæðaflokki en þá er málarar frá Akureyri sótti höfuð- staðinn heim með sýningu. £g skal hinsvegar jála, að ég var búinn að gera mér í hugarlund, að skólaður málari eins og Elfas mundi að einhverju leyti fjalla um mannl/f og veruleika á stað eins og Sauðárkróki, þvf þar er án efa gnótt um myndefni. Kjósi málarinn eitthvað annað, sem fremur höfðar til hans og afgreiði hann það með kunnáttutökum, þá er ekkert við þvf að segja. Þegar Elfas ntálar þekkjanleg mótíf úr nágrenninu, þá notai hann pastelliti og gerir myndiu: á staðnum. Pastelmyndir Elfasar hafa yfir sér þann milda blæ, sem einkennir þetta efni oftast. En tréskurðarmyndir Elfasar eru nokkuð sér á parti. Eins og sakir standa notar hann fólk sem myndefni f tréristurnar, þótt hann noti annars ekki ffgúrur f málverkin — að minnsta kosti ekki eins og sakir standa. Hefur Elías látið Lesbókinni f té nokkrar tréristur, sem hér eru birtar, meðal annars til að sýna að þetta gamla, graffska listform, býr yfir sérstökum töfrum, sem myndlistarmenn mættu gefa meiri gaum að. Gfsli Sigurðsson. Ellas B. Halldórsson við eina af ollumyndunum, sem hann sýndi ( Norrœna húsinu. """Hlll "iii!Iíí!!!!I!iíií!:!S!!!!!!!!í!!!!!"""H'iiiiiiiii:::'.'.'.v.ií miHl'iiiiiiMiiiiiini)

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.