Lesbók Morgunblaðsins - 11.07.1976, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 11.07.1976, Blaðsíða 12
Sölfrœöi i íslenzkum þjöösögum Framhald af bls. 10 Ur endurminningum Rose Kennedy Þriðji og síðasti hluti LEIZT EKKI Á BLIKUNA ÞEGAR JACKIE VILDI GIFTAST staðist kvuðskap þeirra. Þau voru köllud kraftaskáld. Nú fór svo um kraftaskáldin. aó þeim hætti fremur til þess art hefna sin mert skáldskapnum. og þess veena ber meira á sii«- um um þann kvertskap, er ætlartur var örtrum til ófarnartar enda me'ira braftrt þótt art hon- uni. Þó er virturkennt, art ent>in Kæfa hafi fyl«t þeim skáldum, sem noturtu ííáf-u sína örtrum til ills. Svo er safít um Hallftrím Pétursson, art hann kværti eitt sinn töfu daurta, en hefndist svo fyrir þart, art hann missti skáld- skaparpáfuna um hrírt, o}> fékk hana ekki aftur fyr en hann fór art yrkja Passíusálmana. Kn þá varrt hann líka öllum fremri í górtum fyrirtiienum, eins oj> Matthías saprti: Hallnrimur kvart í heljar naurtum heilapa plórt í frertnar þjórtir. Þorvaldur Röpnvaldsson á Saurtanesi var talinn krafta- skáld. en hann fór vel mert «áfu sina. Hefir honum verirt ljóst hver ábyrj»rt fylftdi skáldskapar- eáfunni, því art hann kvart: Þótt fjöllin j>æti ej< fært úr start f.vrir vísu oj> kværti, mij> jiirnir ekki art jtera þart nema purt minn leyfis bærti. Hugarkraftur mannsins j>et- ur komirt fram á marjían hátt. Iluj>sanir eins manns j>eta komirt fram í huj>a erta heila annara, þótt lanjtt sé á ntilli. Samkvæmt þjórttrúnni er huj>- ur hvers manns nokkurs konar útvarpsstört oj> sendinj>ar, sem frá henni koma eru ýmist nefndar huj>sanaflutninj>ur, hují.skeyti erta hujjhort. Er vírta um þetta talart. I söjju Þorsteins uxafóts er eitt dæmi um þetta, þar sem sejíir frá ferrt þeirra Styrkárs á Heirtaskój> til art berja á tröll- um. Artur en tröllin urrtu þeirra vör, sajírti unj; skessa virt förtur sinn: — Hvort syfjar þij> nú, fartir? — Eijji er svo, kvart hann. heldur lij>j;ja á mér huj>ir stórra manna. t*essi sapa á art hafa gerzt á H). öld og er i Flateyarbók. Kkki skal því haldirt fram hér art sajtan sé sönn, en skáldin þurfa á löj>málum lífsins art halda til þess art j;era frásagnir sínar ertlilegar, og hér hcfir höfundur söj>unnar jæipið til þess löj>máls, sem kallað var hupbort erta artsókn. Þetta er ekkert einsdæmi, því að í forn- söjtunum skýtur þessu löjjmáli upp mjöj> virta. Og ef vér seil- umst svo lenj>ra aftur í tímann, má minnast á art þeir synir Þörs, Maj>ni (orka) oj> Mórti (hujjur) lifrtu förtur sinn eftir Raj>narök oj> komu þá fram á nýrri jörrt! Huj>ur oj; lífmaj;n eru ódaurtlej;. Kkki vcit éj; hvenær sú skort un kom upp oj; brciddist út, art ef skyndilej;a setti art manni hiksta, þá væri það árcirtan!ej;a vej;na þess, art einhvers startar væri verirt art tala um hann oj; helzt art baktala hann. Kn þeirri skortun til sannindamerkis var söj;rt þessi saga: Þej;ar.Jón bi.sk- up Arason bannfærrti Darta í Snóksdal 1549, þá sátu þcir saman vestur í Snóksdal Darti oj; séra Arni Arnórsson í Hítar- dal, frændi hans, oj; tölurtu sari- an i bröðerni. Skyndilej;a setti þá art Darta hiksta svo mixinn. art honum lá virt köfnun. Þeftar hann j;at skotirt upj) orrti m.ælti hann: ,,Nú er ej; þar á < rrti, sem ck er þó ei art borrti." Þá svararti síra Arni: „Þér erurt nú á orrti norrtur á Hólum oj; er Jón bisk- up art bannsynj;ja vrtur." Síra Arni var talinn m?rj>vis, enda átti hann hér kol!j;átuna. Svo sej;ir í Arbókum Espólfns. — Otrúin á hikstann var virtlort- andi fram á þessa öld, oj; ef til vill er hún ekki aldaurta enn. Hefi cr heyrt ötal marj;a sej>ja, þej;ar þeir fenj;u hiksta: „Hver skyldi nú vera art tala um mij;?" En lenj;st mun hafa haldist trúin á þart, art hujjskcyti færi á undan mönnum, oj; eru hér fyrst tvær sögur um þart: — Séra Olafur Sij;urrtsson í P’latey (d. 1860) fór einn sunnudag til þess art messa art Múla, aukakirkju frá Flatey. A heimleirtinni j;errti á þá storm mikinn, op sat kona hans heima hnípin oj; kvírtafull. Allt í cinu þóttist hún sjá mann sinn oj> heyra tit hans og hljóp út t>l þess art fagna honum, en sá þar hvorki né heyrrti til prests. Virt þetta varrt húsfreya harmsfull mjög og hugrti art bátur sá hefrti farist. er prestur var á. — Nokkru seínna kom séra Olafur heim or sagrti þá kona hans honum frá því, er fyrir hana hafrti borirt. „Eg hugsarti líka til þín í álnum," svaraði prestur. — Eiríkur Jónsson, vísipró- fastur á Oarrti í Kaupmanna- höfn (d. 1899) dvaldi eitt sum- ar hjá Benedikt Eirikssyni að- stoðarpresti í Kálfholti, vensla- manni sinum (d. 1903). Einn sunnudag reið prestur til messugerðar art Háfi, en Eirík- ur var heima, kona prests og systir hennar. Þau liirtu séra Benedikts allt kveldirt og fram á nótt, og fór þau að lengja mjög eftir honum. Allt í einu Framhald á bls. 16 Mér fannst ábyrgðin og annrík- ið í forsetaembættinu eiga vel virt Jack allt frá byrjun. Hann óx stört- ugt í starfinu. Honum fór fram í hyggindum og honum jókst sjálfs- traust. Einkum þótti mér þó gott, art heilsa hans fór síbatnandi. Auðvitart reyndi mikið á hann og stundum var nærri honum geng- irt. En hann var orrtinn svo þrosk- artur raartur um þetta leyti, að hann reyndist alltaf vandanum vaxinn. í júnímánurti 1961 fór Jack til Vínarborgar art hitta Krústjof. Eg var í för meö Jack. Það atvikaðist svo, art virt frú Krústjof hittumst art máli og ræddumst talsvert virt. Mér féll þegar mjög vel virt hana. Eg hafrti ímyndart mér, að hún talarti e.t.v. þýzku, en það kom þá í ljós, art hún talarti ensku. Hún var sælleg og hraustleg kona, bros- mild og alúðleg í framkomu. Það kom á daginn, mér til mikillar undrunar, art hún vis.si heilmikið um mig. Hún hafði lesirt um mig grein i bandarisku tímariti. Við ræddum fyrst um börn. Þart er sigilt og öruggt umræðuefni við slíkar aðstæður, eins og ég hef minnzt á fyrr. Við ræddum svo um tengdadætur okkar. Tengdadóttir frú Krústjof var með henni í förinni. Við komumst náttúrulega að þeirri niðurstöðu í samræðunum að tengdadætur okkar væru hinar mestu öndvegiskonur! Mér var sönn ánægja að því að kynnast frú Krústjof. Ég hefi hitt margar mikilhæfar og góðar konur um ævina. Ég gæti hripað upp með stuttum fyrirvara langan lista yfir konur, sem mér hefur þótt mikið til um. En það er áreiðanlegt, að frú Krústjof yrði einhvers staðar ofarlega á þeim lista. Frú Krústjof var þess háttar kona, sem maður hefði áhyggjulaust treyst fyrir börnunum sínum. Hún vakti strax traust manns, og var eðlileg, einlæg og tillitssöm. Manni varð þegar hlýtt til hennar. Hana hefði ég viljað eiga að nágranna. 1 desember 1961 fékk Joe slag. Hann var strax fluttur í sjúkra- hús og var lengi óttazt um líf hans. Blóðtappi og taugaskemmd- ir höfðu gengið svo nærri honum, að hann var mállaus og nærri alveg lamaður hægra megin. Hugsunin virtist þó jafnskýr og áður. Þegar kom fram á vor var hann orðinn svo frískur til líkam- ans, að læknar töldu hann reiðu- búinn að byrja endurhæfingu. Sögðu þeir, að sú endurhæfing mundi ganga mjög seigt og fast, en kváðu líka smávon til þess, að Joe fengi aftur málið og kraftana art einhverju leyti. Það varð því úr, að við fórum til New York og Joe lagðist inn í endurhæfingar- stofnun þar. Henry Betts hét læknirinn, sem sá sérstaklega um Joe. Betts minnist margs frá þess- um tima. Hér er stutt frásögn hans af þvi, þegar Jack kom til New York eitt sinn og heimsótti Joe þá í sjúkrahúsinu: „Ég minn- ist þess sérstaklega, að forsetinn heimsótti föður sinn eitt sinn. Yf- irlæknirinn hafði lagt til, að Kennedy gamli sýndi syni sínum, að hann var farinn að geta gengið ONASSIS ofurlítið. (Hann gat að vísu að- eins gengið nokkur skref með því móti að styðjast við tvö handrið, en þetta var samt framför). Gamli maðurinn vildi þetta ekki. Þeir feðgar hittust nú og voru saman nokkra stund. Svo ýtti forsetinn föður sinum út i garð í hjólastóln- um og hugðist kveðja hann þar. Þá stöðvaði Kennedy gamli stól- inn með vinstra fæti og lét i það skina, að hann vildi risa á fætur. Hann þáði enga hjálp og bandaði reiðilega frá sér manni, sem hugð- ist lyfta honum. Hann reis á fætur með gífurlegum erfiðismunum og rétti úr sér. Hann stóð teinréttur fyrir framan forsetann, son sinn, Fjölskyldufaðirinn Joe Kennedy var orrtinn mjög hrumur, en Jack, sem þá var forseti, reyndi samt að hitta hann á hverjum degi.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.