Lesbók Morgunblaðsins - 11.07.1976, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 11.07.1976, Blaðsíða 14
Minningar Rose Kennedy vi(V art þari hlyti art vera betra, art stjórnmálamenn veróu sínum eifí- in [h ninyum til þess aó bera sií>ur úr býtum en aó aórir lefíóu fram fé til þess. Þeir, sem kæmust til vaida f.vrir annarra fé hlytu aó veróa stuónin>>smöhnum sínum háóir (ig þaó byói u[>p á inarps kyns spillinpu. Þessa var ekki f>et- ió í viótalinu. Kn éj> er þessarar skoóunar enn. Þaó var eitt aóalatrióió í neóum mínum í þessari kosninnabaráttu að eyóa því orói. sem lá á Bobby, aó hann væri haróske.vttur op miskunnarlaus. Fík veit ekki, hvernif* þetta álit hafói oróió til en þaó var allalmennt. Fjp fór nú um austur- op mióvesturríkin þver og endilönfí op re.vndi aó sannfæra kjósendur um þaó, aó Bobby væri ljúfmenni en allsen«- inn miskunnarlaus járnkarl. Held é«, aó mér hafi tekizt allsæmilefí aó telja fólki trú um þaó. F'kki sakaói þaö málflutninf! minn, aö ,iér var alvara. Hæöuhöld okkar mæöpinanna virtust hafa haft nokkur áhrif. Undir miönætti kjördaps virtist svo sem Bobby mundi (iruKKlej’a fara meö sij>ur af hólmi. Flf! var svo viss i minni sök, aö ég fór aö sofa. Kk vaknaöi um sexleytiö morpuninn eftir o,e kveikti á sjónvarpinu til þess aö heyra úrslitatölurnar. Þess i staö frétti C'ti. aö Bobby heföi verió fluttur í sjúkrahús. Fiíns of> vant var, er slíkt var aö höndum, trúöi ép þessu ekki fvrst í staö. F’n eftir stundarkorn kom Ann frænka mín inn of> satföi mér, aö Bobby heföi oröiö fyrir skotum. Mér þótti (itrúlept. aö þess kon- ar áfall skyldi dynja á okkur tvisvar á fáeina ára fresti. Kf> var svo tref! aö trúa þessu, aö éf! fór aö búa mif! til kirkjuferöar of! var ákveöin aö fara, þótt mér væri saf»t. aö síminn heföi hrinfít í sí- fellu um morguninn ok ótal fréttamenn biöu viö kirkjuna. A útleiöinri mætti éfi Thomson, presti okkar. Flann haföi he.vrt fréttirnar of> haldiö beina leiö heim til okkar. Éfí man fæst af því, sem éf> sapöi eöa f>eröi þessar fyrstu morfiunstundir, nema þaö, aö éf! t)aö þess í sífellu aö Bobby væri ekki í hættu staddur, Seinna um morf!uninn hrinfídi I’at frá Kaliforníu of> F'uniee frá París. Báöar voru vonjíóöar um þaö, aö Bobby batnaöi, en fref!n- irnar of honum uröu æ verri er leiö á morfjuninn. Svo hringdi Ted oj! saf!öi, aö öll batavon væri úti of! mundi ekki líöa á lönjíu þar til Bobby ííæfi upp öndina. Moifíuninn eftir, fimmtudatíinn fi. júní, skildi Bobby viö. F'f; fé•' inn til Joe ofí safíöi honum frá þessu. Viö sátum of! héldumst í hendur nokkra stund til þess aö styrkja hvort annaö. Joe var vot- e.VKur, en aö ööru leyti varö ekk- ert á honum merkt. Ftn skömmu eftir lát Bobb.vs fór Joe aö hraka iirt. Um haustiö eftir var hann oröinn í>ersamlefía hjálparvana. Kn hann var afar seifíur Of! lífsviljinn var mikill. Ilann entist fram í nóvember 19fi9. Þá f,>af hann upp öndina. Viö, sem eftir vorum í fjölskyld- unni, vorum hjá honum, þegar hann skildi viö. Flf! kraup f.vrir framan stokkinn of! hélt i hönd .toe. Of! enn hélt lífiö áfram. F',n skuf>}>arnir lengdust sífellt, sem yfir því fírúföu. Þó var ekki um annaö að ræða en berjast áfram. Þaö varö að hufisa um þá sem eftir liföu. Um þetta leyti varð mér oft huf>saö til Jacqueline. F,f! held, aö viö höfum öll verið á einu máli um þaö, aö hún ætti aö gift- ast aftur að hæfilegum tíma liön- um. Konum er ekki ætlað einlífi fremur en karlmönnum, og áreið- anlega var Jackie ekki ætlaó að lifa í ekkjustandi ævilangt. Hún var enn ung og fögur og hún var góð kona. Hún átti skilið góðan mann. Hún átti líka tvö lítil börn. Þeim var ekki hollt aö vera fööur- laus. Ég hafði þekkt Aristoteles Onassis um nokkra hríð. Viö hitt- umst alltaf ööru hverju, þegar ég var á feró í Evrópu og viö urðum ágætir kunningjar. Nokkrum sinnum heimsótti hann okkur í Hyannis Port. Ég minnist hans í einni heimsókninni; hann sat í hvítum stóli úti á dyrapalli. Máln- ingin var farin aö flagna af stóln- um eins og veröa vill. Mér varð hugsaö til þess, aö öðrum eins auðkýfingi og Onassis hlyti að finnast þetta umhverfi í Hyannis Port heldur óbrotiö, ef svo má að oröi komast. En hann sýndi aö minnsta kosti engin merki þess. Hann var ánægjulegur viökynn ingar, hann var greindur og spaugsamur og góöur viðræöu. Mér féll vissulega vel viö hann. Samt kom þaö mér talsvert á óvart, þegar mér var sagt, að Jaekie heföi í hyggju að giftast honum. Ég varð satt að segja steinhissa. Ég get jafnvel sagt, að mér leizt ekki meir en svo á blik- una. Osnassis var miklum mun eldri en Jackie. Þau voru hvort sinnar trúar, hann grískkaþólsk- ur en hún rómverskkaþólsk. Þar aö auka hafði hann verið kvæntur áöur og mér varó hugsað, hvórt kirkjuyfirvöld mundu viöur- kenna þetta væntanlega hjóna- band. Mér varð líka hugsaö til barna Jacks og þess, hvernig þeim mundi líka við Onassis. Mér er óhætt að segja aö tilfinningar mínar voru ákaflega blandnar, er ég hugleiddi þetta mál. Guðmundur Bernharðsson Viðureign við mann- skœða tarfa Bobby hafði orð á sér fyrir að vera haröur og óvæginn og Rose fannst aö hún yröi aó revna aö evöa þeim oiörómi. Borgný smali á Hrauni Hraun heitir bær á Ingjaldssandi. Ung telpa, Borgný að nafni, smalaði kvíaám á Hrauni. Borgný var ættuð úr Dýrafirði. Hún var innan við fermingu, er þetta var og dvaldist sumarlangt á Hrauni. Það var dag nokkurn, aö Borgný fór sem aöra daga milli klukkan 5 og 6 um morguninn að smala kvíaánum. Þær áttu aö vera komnar heim á kvíaból klukkan 8, svo að mjaltir og önnur störf gengju eftir áætlun. Þennan dag, sem hér um ræðir, var þoka niður fyrir miöjar hliðar. í þoku er jafnan erfitt að smala, cn stundum ömögulegt. Fyrir sunnan Nesdalsskarö eru brekkur tvær og efst hár hóll, nefndur Sjónarhóll. Af Sjónarhóli sést víðast um efsta hluta smalalandsins. Þar heita Heiðar. Hægast var að smala, ef menn komust upp á Sjónarhól og hóuöu þaðan. Hraunsærnar brugðu þá venjulega skjótt við; tóku þær á rás heim, er þær urðu varar við smala og heyróu hundgá. Alltaf hreif þetta, er veður var hjart og einnig oft þótt þoka væri. Þetta vissi Borgný. Ilún kemst nú upp á Sjónarhól og tekur til að höa sem mest hún má. Ekki fara sögur af þvf, hvernig ánum varð við En brátl korn í Ijós, aö aðrir voru nærstaddir, sem heyröu Höföu þeir legið i þokunni framanvert viö hólinn og risu nú upp bölvandi og ragnandi. Þar voru komnir 10 griðungar. Borgnýju brá ákaflega, er hún varð nautanna vör. Tók hún þegar á rás niöur af hólnum og stefndi í átt lil bæjar. En þangað var góður spölur. Vissi Borgný, að hún yröi varla skemur en 40 mínútur á leiðini, þótt hún hlypi allt hvaö af tæki. Hófst nú harður eltingarleikur. Borgný hljóp sem mest hún mátti, en bolarnir sóttu eftir og drógu þeir á telpuna, sem von var. En Borgný var tápmikil og kjörkuð stúlka. Hún var og minnug að það, sem henni hafði verió ráölagt að gera, ef naut sæktu að henni. Um það bil miðja vegu milli ájónarhóls og Hrauns rennur á í djúpu gljúfri. Hún heitir Selá. Með henni eru sums staðar klettaklungur en annars staðar grasi vaxnir

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.