Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1976, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1976, Blaðsíða 8
„Því ég sinni aldeilis ekki ástarlotum þin- um" mælti hún. Pennateikning eftir Alfreð Flóka. 1% ÞJÓBSÖGIIM JÓNS árnasonar Lesbókin hefur fengið fjóra listamenn til að mynd- skreyta þjóðsöguna, sem hér birtist og tengd er jólunum. Þeir fengu frjálsar hendur og árangurinn sýnir, að ekki sjá allir atburð sögunnar fyrir sér á sama hátt. © ALFAft r A JÓLA- NÓTT Á bæ einum í Eyjafirði varð sá atburður hverja jólanótt þegar fólk fór til kirkju og sá sem heima var á bænum var á einhverja síðu illa útleikinn, dauður eða vitstola o.s.frv. Var það þá eina jólanótt að fólk fór til kirkju eftir vanda og var ekki eftir heima nema einn

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.