Lesbók Morgunblaðsins - 20.02.1977, Page 12
BÍLL ÁRSINS2000
Fjórir ftalskir sportbílar. Lagið á þeimer ekki ólfkt þvf sem spámaðurinn hugsar sór bfl
ársins 2000.
Flestir spádómar um bílinn
hafa til þessa reynzt rangir
enda var bíllinn orðinn það
þróað farartæki um miðja
öldina, að breytingar eru i
rauninni sáralitlar síðasta
aldarfjórðunginn. Á þeim
tima, þ.e.a.s. 1950, gerðu
spámennirnir ráð fyrir að um
1 975—80 yrðu bílar likastir
einhverskonar fljúgandi disk-
um á hjólum. Nú vita allir
hve mjög það er fjarri sanni.
Spámenn samtimans eru
farnir að reyna að gera sér
grein fyrir útliti og tæknileg-
um búnaði bilsins um næstu
aldamót. Nýlega birtist
spádómur í franska blaðinu
L'Express eftir Serge Bellu,
sem annars er sérfræðingur
hjá L'Auto-Journal. Þarer
gengið út frá því sem visu að
kilformið verði ofaná. Að vísu
hefur mátt greina þróun í
þessa átt, sem byrjaði hjá
rándýrum sportbilum eins og
Maserati, Sbarro og Lotus. Á
síðasta ári mátti sjá kilformið
yfirfært á venjulega fólksbila
eins og Austin Prinsess,
Lancia Gamma og hinn nýi
Rover 3500 er mikið i þá
áttina. Japanir, sem aldrei
hafa frumkvæði í neinu i bila-
iðnaðinum, hafa ekki gert
neitt í þessa áttina og í
Bandarikjunum eru viðteknar
hugmyndir fastar í sessi.
Þrátt fyrir það sem spáð var
má segja að meðaltalsbfllinn
líti út ekki ósvipað því og
þegar smástrákur tekur kubb
og sagar stall í báða enda.
Sú hönnun segir stráknum,
að þetta sé bíll. — það
dugar í sandkassanum og
það dugar lika í bilaiðnaðin-
um.
Ef sandkassabillinn er at-
hugaður gaumgæfilega, þá'
má láta sér koma í hug að
honum sé áfátt gagnvart loft-
mótstöðu og innra rými.
Spámenn kflformsins vilja
einmitt bæta úr þessu:
Killinn klýfur loftið eins og
bezt verður á kosið og lagið
myndar sjálfkrafa aukið rými
sé bíllinn ekki hafðuralltof
lágur.
Franski spámaðurinn, sem
áðurergetið, hefurteiknað
bil sem tekur mið af þroun
siðustu ára og byggist ekki á
óraunsæum skáldskaparhug-
myndum. Hvort bilar verða
svona árið 2000 er svo
annað mál og miðað við
breytinguna síðasta aldar-
fjórðunginn, verða þeir lík-
lega mun nær
þvi sem nú gerist.
Það væri synd að segja að
spámaðurinn geri ráð fyrir
fallegum bíl og leppalúða-
legur væri hann við hliðina á
1 930 árgerðinni af
Mercedes Benz, svo farið sé
spölkorn aftur í timann. En
trúlega er hann tæknilega vel
leystur. Afturendinn opnast
allur og þar er mikið
farangursrými; auk þess er
hægt að leggja aftursætin
niður og auka með því
flutningsrýmið. Gert er ráð
fyrir þrem sætum að aftan og
framan og ágætri lengd til að
rétta úrfótunum, því vélin er
mjög fyrirferðarlítil. Það er
því líkast að krossband sé
bundið yfirum bílinn. Þaðer
öryggisgrind gagnvart veltu
ogárekstrum. Rúðureru
mun stærri en nú tíðkast að
hafa á btlum og ætti útsýnið
að vera gott.
eftir Þör Magnússon
þjöðminjavörð
Sú var tfðin, að hjallar voru
á mörgum bæjum, einkum
þeim er stóðu við sjávarsfðu.
Þar var þeirra mest þörf,
geymd þar veiðarfæri og ýmis-
legt til sjósóknar og einnig
hertur þar fiskur og annað
fiskmeti geymt.
Hjöllunum fækkar nú óðum,
enda ekki þörf eins og áður.
Menn sækja ekki sjóinn eins
frá bæjum og áður var og önn-
ur hús hafa tekið við hlutverki
þeirra. Það var fyrst nú f
sumar, að hjallur var tekinn á
fornleifaskrá, það er undir
vernd og umsjá Þjóðminja-
safnsins, en áður voru það
einkum gamiir torfbæir,
kirkjur og bænhús, sem á forn-
leifaskrá höfðu verið tekin.
Hjallurinn sem hér um
ræðir er f Vatnsfirði við Isa-
fjarðardjúp og fylgir hér
mynd af honum. Vatnsfjörður
hleðslugrjóti, sem þarna er
vfða að finna.
Hálfþil er á gölfum, en
neðan við það rimlar svo að
vindur geti leikið um húsið og
það, sem f þvf er. Dyr eru á
þeim gafli, sem að sjónum
snýr, en loftið er þiljað og með
gólfi. Gluggar með hlerum
fyrir eru á göflum. Sem árefti
voru notaðar afarbreiðar
fjalir, gamlar og strikaðar með
annarri brúninni. Það virtust
helzt vera gamlar kirkjuþifj-
ur, lfkfega úr einhverri
kirkjunni f Vatnsfirði. Þekjan
var sfðan af torfi.
Hjallinum f Vatnsfirði hafði
ekki verið sýndur mikill sómi f
seinni tfð, enda hætt að nota
hann til nokkurra þarfa. Hann
var allilla kominn og lá f raun-
inni ekki annað fyrir en að
rffa hann, en nú I sumar var
gert rækilega við hann á veg-
um Þjóðminjasafnsins, annar
veggurinn hlaðinn upp frá
grunni, grindin löguð og árefti
endurnýjað og sfðan tyrft að
ÞJÓÐMINJAR
var með betri brauðum f eina
tfð enda vildisjörð og Vatns-
fjarðarklerkar hafa haft mikið
umleikis, bæði á sjó og landi.
Þar hefur þvf ekki sfður þurft
sjóarhús til geymslu veiðar-
færa og sjávargagns en önnur
jarðarhús.
Hjallur hefur þvf vafalaust
verið á jörinni lengi. En sá,
sem nú stendur þar, er talinn
frá sfðara hluta sfðustu aldar,
lfklega reistur f prestskapartfð
sr. Stefáns P. Stephensens, er
þar var prestur 1884—1900.
Hann er með myndarlegustu
húsum sinnar gerðar og hafa
þeir Ifklega varla gerzt öllu
stærri. Grjótveggirnir tii
beggja hliða eru meir en
mannhæðarháir, prýðisvel
hlaðnir úr grjótflögum, góðu
nýju. Verkið unnu þrfr vanir
hleðslumenn, sem undanfarin
sumur hafa unnið talsvert að
viðgerðum gamalla bygginga á
vegum Þjóðminjasafnsins,
þeir Sigurþór Skæringsson,
Vfglundur Kristjánsson og
Jóhann Guðnason og var það
leyst af höndum með mikilli
snilld. Er þess að vænta, að
hjallurinn geta nú staðið lengi
án teljandi endurbóta, en
vandkvæðið við viðgerð gömlu
bygginganna er einmitt að fá
menn, sem kunna gamla hand-
verkið.
Myndin af hjallinum er tek-
in 1970 og eins og sjá má var
hann þá talsvert tekinn að
bila. En hún sýnir glöggt, að
þetta er myndarlegt hús sem
hæft hefur öðrum húsum þar á
þessum forna merkasstað.
Hjallurinn
1 Vatnsfirði