Lesbók Morgunblaðsins - 02.04.1978, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 02.04.1978, Blaðsíða 1
 %€0Uk 11. tl)l. 2. april 1978 53. árií. KONUNGSVEGURINN frá Þingvöllum aö Geysi og Gullfossi var ruddur fyrir 70 árum, þegar hestvagnaöld hófst en tilefniö var koma Friöriks áttunda Danakonungs til landsins. Sjá grein á bls. 8. Kristján konungur 10. kom til íslands 1921 og reiö w þá austur til Geysis og Gullfoss eins og Friðrik 8. áriö “l\ Sumarvegurinn frá Gjábakka um Laugar- vatnsvelli aö Laugar- vatni hefur veriö ruddur í sömu slóö og gamli Konungsvegur- inn var. Einn erfiöasti hjallinn á hestvagna- öldinni var brekkan frá Laugarvatnsvöllum upp á Barmaskarö, sem sést hér á mynd- inni. í baksýn sjást óljóst Hekla og Tinda- fjallajökull.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.