Lesbók Morgunblaðsins - 02.04.1978, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 02.04.1978, Blaðsíða 2
Streitishvarf þar sem fyrst sér inn í Breiödal, þeg- ar komið er sunnan að. Hér sést yfir Breiðdalsvíkina og Breiðdals- eyjar en þoku- band byrgir sýn til sumra eyjanna. Handan við þokubandið, sem heita má einkenni Austfjarða, rísa fjöllin norðaustan við Breiðdal- inn og eru Súl- ur yzt til hægri, hálf- huldar þoku- slæðingi, en út frá þeim geng- ur Kambanes, milli Breið- dals og Stöðvarfjarðar.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.