Lesbók Morgunblaðsins - 30.07.1978, Blaðsíða 14
FAGURT ER
F FJÖRÐUM
Nú er hásumar og mikið yndi að aka um
gróðri vafin héruð, Þar sem bændabýlin þekku
blasa við augum og ferðamaðurinn dáist að
framförunum. Flestir lágkúrulegu moldarkof-
arnir hafa verið jafnaðir við jörðu, en auganu
mæta reisulegar byggingar, víða vel hirtar og
glaðlega málaðar í tónalitum. Búnaðarsam-
bönd hafa vakiö metnað bænda fyrir snyrti-
mennsku og veita árleg verðlaun beim
heimilum, sem skara fram úr í þessum efnum.
Þaö er búsældarlegt í sveitinni og sveit mér
Þá, ef mig langar ekki að flytja þangað, vera
laus við árans streituna, „baö friðleysi, amstur
og sorg sem fylgir sífellt götunum asfalt-
hörðu“, eins og segir í Ijóðinu. Ég tala nú ekki
um blokkarsamfélagiö, bar sem enginn má um
frjálst höfuð strjúka. Ætli bað sé ekki munur,
að mega ganga út á brókinni á morgnana,
geyspa aö vild og klóra sér í höföinu
ótruflaöur, geta jafnvel gengið berfættur fram
í varpann og kastað af sér vatni í ilmandi
grængresið. Svo er par engin stimpilklukka
uppi á vegg, sem heimtar, að fólk sé mætt í
flekkinn á ákveöinni mínútu. — Þetta er
frelsiö, sem kaupstaðarbúar prá. Ósjaldan er
bví líkast, að beir, sem með öllu eru komnir
úr tengslum við sveitalíf, haldi, aö bar sé
ríkjandi sumarleyfissæla allan ársins hring.
„Fagurt er í Fjörðum,
bá frelsarinn gefur veðrið blítt,
heyið grænt í görðum,
grös og heilagfiskiö nýtt.“
Ætla mætti af bessari vísu Látra-Bjargar, aö
hún hafi einnig séð heimabyggð sína úr
fjarlægð langrar útivistar og hefði gleymt
dekkri hliðum lífsins bar. En svo var alls ekki,
bví hún bætti við lýsinguna:
„En er vetur að oss fer að sveigja,
veit eg enga verri sveit,
um veraldar reit,
menn og dýr bá deyja.“
Það munar bá ekki um bað, enda hafði Björg
sannarlega kynnst haröindum og horfelli, sem
okkur eru, sem betur fer, framandi skelfing.
En eigi að síður hefur sveitalíf á íslandi sínar
dökku hliðar á ofanverðri 20. öld. Þar koma til
skjalanna önnur vandamál, en bau, sem oftast
eru til umræöu og snúa að kjörum og efnahag.
Þó eru bau nátengd fjárhagslegri afkomu.
Miklum vanda veldur nú, hversu leiðinlegt er
aö verða í blessaðri sveitinni. Þaö virðist vera
nokkur hætta á, að menn muni deyja bar úr
leiöindum. Hvað veldur þessu? Breyttir
búskaparhættir, sem fylgja í kjölfar vélvæð-
ingar. Gljálakkaðar dráttarvélar og margbrotn-
ar heyvinnuvélar í skærum litum setja glæstan
svip á myndina, sem blasir við feröamannin-
um. En pessar vélar koma í stað mannafla,
samfélags lifandi manna. Nú geta tvær
manneskjur afkastað bví sama á vélunum og
einn til tveir tugir manna áöur fyrr meö beim
amboöum, er bá tíðkuðust, og bó tekur
heyskapurinn helmingi skemmri tíma nú.
Þessar tvær manneskjur sitja á vélunum frá
morgni til kvölds, aka hring eftir hring, og
bensínstybba og olíufnykur fylla vitin. Þau eru
bung yfir höfði aö dagsverki loknu og hafa lítiö
ræðst viö allan daginn. Áöur fyrr mátti sjá
margt fólk í flekk, keppast við að snúa í
brakandi perri. Töðuilmurinn gerði pví glatt í
geði, gamanmál vöktu hlátra og sumir köstuðu
fram vísum. Sá eða sú, sem síöasta garðinum
sneru, fengu stúlkuna eða piltinn, sem sett
höfðu veriö á flekkinn. Þá var t.d. sagt: „Sá,
sem verður síðastur í pessum flekk, fær hana
Gunnu á Hóli fyrir konu.“ Fjölmenna sveitafjöl-
skyldan pekkist varla lengur. Gamla fólkið er
sent á elliheimili, pví bað hefur engu hlutverki
að gegna í vélabúskap og börnin fara á
heimavistarskóla. Fæstir bændur hafa ráð á að
halda vinnufólk. Því geta peir sjaldan tekið sér
frí og mega helst ekki verða veikir. Norðmenn
hafa leyst síðast talda vandann bannig, að
búnaðarsamtök bar í landi hafa vel launað og
bjálfaö fólk á sínum vegum, sem gengur á milli
býla og leysir bændur og skyldulið peirra af
hólmi, begar börf krefur. Það er tímabært fyrir
íslensk búnaðarsamtök, að koma á laggirnar
Þess háttar bjónustu. Framleiðsluvandinn er
ekki eina áhyggjuefni bænda. Það veröur aö
taka meira tillit til félagslegra barfa beirra,
sem í sveitunum búa. Þá er nauðsynlegt, að
heimilin geti verið fjölmennari. Háskalegt er
aö senda gamla fólkið í burtu, bessa háskóla,
sem meö góðum áhrifum, reynslu og mikil-
vægri fræðslu héldu í skefjum beim óttalegu
vandamálum, sem geisa nú, vegna brotalama
í uppeldi barnanna.
Bolli Gústavsson
í Laufási.
Krossgáta
Lesbókar
Morgunblaðsins
Lausn
á síðustu krossgátu
i Tq F-í '. ■■ r"" i&í <H#< (1fíl ÍPFl- MtT. Ki«uC' ARNiR
MfM 5 K 'o A/ A VTfTTgr: 5 A K A N A 7T N
SJ % L 'A í i'oTu U r A N SKiP F e R T A
§j y F 1 rT A E F 1 N _ vr ri T A K A
r i I 5 A Ð A A MfMM Vi v- Hór A R A B A R Ktioc-j uR L
B Mu - J> f- U N l 'A y'í( 5 R FLTfl A<?ÚA? A T A
H '1 L A ■'ii-.K R a~ U L A b*>% K t u S r u R
i> M N N A R r A -£> 1 4* &i- w N
V'A«Í • u M P»Ú - jlSJP- Á F % N & £ vf* r R u 6, ve 5- K L - MST I
Ö.t-uC • R T 'o A R A W*ri T Á nf/eiid R A A R
r / o 5 K U Fuu li ?ei M A f i R UFAti U pron *0;t>
m A K K S u a R 'o FaCiL L 'o A 'UiJ'jn “LfoÞ 'A N A
K 1 K K jF u r R 0 p P u N M
r M A ft A 'o M A Czr. i ? **. 4 A. 1 R /0 í I
L b R A c. U R U' /S R A ■■■ m U 1 i ’.ry T N
mn- A£>yie MflLL- Afifl «J/L Fu/Il- UtA lllÍlEíefcT^
W Zs/fl «= f m-r bHC- g /M KT- Ai>
kfiwp- B^T112. úaeiN- Kíie/nAt KEit
'IL'RT reKuiz uneiR. u t a h - H $ S
5T f\ F ~ IA R. PLLdr PcjKf?AR
MNÐ- u R ' ■> HtrraíL
ÚTil H^nr- Afc
B ivt- BoN- AC< AmaP- ft Ð I KlMDfl þílfiUT- i R.
áeR- AMöl S vsj- A 'IFUM tíeew ifí Kfl(?L- T3 V-R- fítJfífí
■ ÍL-'F /M P/STA ■ 5/NJIC.- MÍfeK- Al?
To'N- S£ kK- Uf!i Hn
hlt. Kfí«L- N fl F/0< FLfíTfí HfJÍFfíUA 1
irÚLKfí SfíRfí- iÐ
F UCx.L V Kfífí Ft UFltJfS
NToO. &.ÓÐ j Kfl fZL- F UCaL INLL
íKóli Hí-Toj)
rÉLfío flMB ‘AfTj
ToTt i
yj'éivc- FÁCd l rfíi-H Ufc'"9 Fe R- ÍETU- INR
í? IL E/JOliK
6iCLU- NAFM K/RR AR.UM- e pm i ; *
I ÍULLr |/N M HANO- Aft- Hc>L.b