Lesbók Morgunblaðsins - 20.08.1978, Síða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 20.08.1978, Síða 7
7 Sveinn Sæmundsson blaðafulltrúi Flugleiða hefur að vísu sjálfur lokaöa skrifstofu, en hér er hann í nýju álmunni, par sem einingar í um Það bil axlarhæð mynda skilveggi. Á hinum myndunum úr sömu skrifstofubygg- ingu, sést gerla hvernig útlitið er. Þessi lausn hefur talsvert rutt sór til rúms erlendis, Þar sem leitað er eftir einhverju öðru en lokuðum skrifstofum í hefðbundnum stil. Keo og Everingham eftir Þrekraunina. Vegiróstarinnar eru erfiöiríLaos John Everingham heitir ástralsk- ur blaðamaður og bjó árum saman í Laos en forðaöi sér þaðan tij Thailands undan kommúnistum. í Laos haföi hann kynnzt stúlku, Keo Sirisomphone að nafni, dóttur embættismanns nokkurs í kommúnistaflokknum. Þau felldu hugi saman — en Keo komst ekki meö Everingham úr landi, og leit út fyrir það aö þeim mundi ekki auönast aö sjást framar. En Everingham var staöráöinn í því aö ná unnustu sinni úr landi. Þaö var þó ekki árennilegt: eina ieiöin var yfir Mekongfljót, sem rennur á kafla á landamærum ríkjanna, og er hægar ort en gert aö synda yfir þaö, bæöi breitt og straumþungt en vopnaðir verðir á dreif um bakkann Laosmegin. Everingham varö enda tvisvar aö snúa aftur. En nú var hann kominn aö reyna hiö þriöja sinn. Þaö horföi ekki gæfulegar en fyrri skiptin og jafnvel verr; laósku veröirnir voru venju Pramhald á bls. 15 0 /

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.