Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1978, Side 13
kjunnar. sem á hér þá sök, sem er. Hún hefur ekki séð hjörð sinni
bssu sviði; hún hefur jafnvel lagt sína upplyftu hönd yfir alls kyns
iirnar hefur flotið og ekki bliknað neitt sýnilega við“.
Bjöm Th. Björnsson í „íslenzk myndlist á 20. öld“.
Kirkjan í Asay. fjallabæ í frönsku Ölpunum. var byggð 1949.1 baksýn er Mont Blance.
ni
luósi.
la tók
teinn
indsson
iduósi.
reis hæli hins „hvíta dauöa“ ekki alifjarri
kirkjunni.
Þaö er enginn geislabaugur um höfuð
þessa Krists, sem hangir á krossinum í
Assy, þaö er ekki neinn sléttur og
felldur Kristur, heldur þjáningamaöur,
„harmkvælamaöur“, já eiginlega ímynd
þjáningarinnar, grannur og langur
líkaminn eins og hverfur hræddur inn í
sjálfan sig og höfuöið aumt og kvalið
hallar ofurlítið undir flatt, engin upprisu-
stemning. En samt er eins og votti fyrir
einhverju „jái“, eins og leikinn sé
forleikurinn aö upprisunni. Hér er þaö
maðurinn Jesús Kristur, vinur berkla-
sjúklinga og allra, sem kvaldir eru,
saemmma mt * sœ í
yfirgefnir og einmana í þjáningu sinni,
sem eins og segir: Komið til mín, ég
þekki ykkur öll sem þjáizt og þráiö von
og „upprisu". Hér er ekki hinn slétti og
fíni gipskristur Thorvaldsens, sem
sveipaöur dauöri lognmollu segir eitt-
hvaö svipað — mætti heldur líkja
krossinum í Assy viö krossmynd
Grúnewalds í Isenheim, sem reyndar
var einnig gerö fyrir sjúkrahæli, þótt
aldir skilji aö þessar myndir. Á hinu
mikla vængjaaltari Grúnewalds sýnir
krossfestingarhlutinn Krist ekki aðeins
þjáöan vegna krossins og naglanna
heldur er líkami hans alþakinn bólum,
en klaustriö, sem altarismyndin var
gerö fyrir var þekkt hæli fyrir bólu-
sóttarsjúklinga; hér er því mótíviö
„Kristur, sem þjáist eins og viö“. Hið
sama á reyndar viö í Assy: Hér er
Kristur, sem þjáist „eins og við“. Hér er
list, sem leitast viö aö samsama sig
þeim manni, sem þjáist og leitar
huggunar, iist sem mætir manninum í
þjáningu hans og gengur inn í hana til
þess aö leiöa hann til vitundarinnar um
upprisuna og náöina. Til aö finna slíka
list þarf vissulega ekki aö fara alla leiö
til Assy, nefna mætti dæmi úr samtíma-
list íslenzkri.
4Þótt mörkin hafi ekki alltaf veriö
■ sem greinilegust, hefur þaö jafn-
an viögengist að greina milli veraldlegr-
ar og trúarlegrar listar. Counturier gerir
næsta lítiö úr þessari skiptingu og sama
er aö segja um marga guöfræðinga,
sem sérstaklega hafa fjallaö um
hlutverk og gildi listar innan kirkjunnar.
Skipting þessi getur meira aö segja oft
verið vafasöm að ekki sé meira sagt. í
stuttu máli má segja, aö meö hugtakinu
„trúarleg list“ hafi veriö átt viö list, sem
sýnir atburði úr lífi og starfi Jesú og
lærisveinanna eöa atburöi úr Gamla
testamenntinu, einnig þekkt minni úr
kirkjusögunni og helgisögnum kirkjunn-
ar (dýrlingamyndir t.d.). En er Þaö
endilega trúarleg list? Er altarismynd
Dómkirkjunar í Reykjavík — svo dæmi
sé tekiö af handahófi — trúarleg list
vegna þess eingöngu, aö hún sýnir
upþrisu Jesú? Margir mundu segja, að
jafnvel „Vatnsberinn" eftir Ásmund
Sveinsson væri ólíkt trúarlegri list fyrir
þá sök, aö hann snertir einmitt viö hinu
trúarlega, t.d. spurningunni um tilgang
þessa strits: „Þér sem erfiöiö og þunga
eruð hlaðnir." Oft er hin veraldlega list
mun fyllri af trúarlegum viöfangsefnum
en sú, sem nefnir sig trúarlega list. —
Til gamans má geta þess, aö Johann
Sebastian Bach geröi engan mun á
trúarlegri og veraldlegri list sinni:
Kantötur, passíur og borgarstjórnar-
kosningatónlist er hjá honum allt samiö
undir einum hatti: Soli deo gloria (Guöi
einum til dýröar).
SFjöldi góðra og gamalla listaverka
■ er minni en skyldi í íslenzkum
kirkjum og má rekja þaö ástand til
siöbótartímans, þegar kirkjur voru
meira eða minna rændar gripum sínum
og listaverkum og þau flutt úr landi. Þó
sýna nýjustu rannsóknir á silfurgripum
frá því fyrir siöabót, aö meira er um
slíka gripi en áöur var almennt álitið.
Því er ekki aö undra hinn mikla fjölda
mynda (hér er einkum átt við altaristöfl-
ur) frá seinni tímum, einkum um og eftir
síöustu aldamót, sem „prýöa“ okkar
kirkjur. Ber hér hvaö mest á myndum
eftir danska listamenn af miölungsgæð-
um. Má furöulegt teljast hversu íslenzkir
söfnuöir hafa vanið sig viö þessar
myndir. Þegar kristsímynd þessara
mynda er skoðuö má glöggt sjá,
hvaöan myndir þessar eru ættaðar, hér -
liggur aö baki myndfræöi og stíil
Nazarenanna, en þeir voru guðhræddir
listamenn í Þýzkalandi á fyrri helmingi
síöustu aldar. Nazarenarnir og ekki sízt
afkomendur þeirra voru feikna afkasta-
miklir listamenn og má sjá myndir
þeirra í ótölulegum fjölda skólabóka,
Biblíum, prédikanasöfnum og svo
hinum þekktu „biblíumyndum" eöa
„Ijósgeislamyndum". Oftast eru verk
þessi tilkomulítil, „venjuleg" verk, afar
blíöleg og skipuleg, túlka ekki nein
teljandi átök og bera ekki vitni um *
sterka upprunalega kristilega trúar-
reynslu. Þaö glóir hvorki né lýsir af
þeim. Verk þessi hafa engu aö síður
haft veruleg áhrif viö mótun hugmynda
barna og annarra um Jesúm Krist.
Kristsímynd listarinnar á hverjum
tíma spegiar á einhvern hátt sína eigin
samtíö — vissulega á misjafnlega
„upphafinn“ hátt. Þannig sýnir krists-
ímynd barokk-tímabiisins þar sem
Jesús er hinn voldugi himnakonungur
og María mey drottning himnanna
„annan“ Krist en kristsímynd
renaissance-tímans meö hinn rólega og
Sjá nœstu I
síöu