Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1978, Síða 17
Þórður Kristleifsson á námsárunum í Dresden.
Hann kvaddi æskuheimili sitt, Stóra Kropp í Borgarfiröi,
haustiö 1919 og hélt út í heim aö læra aö syngja. Um
þaö framtak sitt segir Þóröur Kristleifsson: „Trúaö gæti
ég, aö þá hafi verið vandfundinn sá maður í Borgarfiröi,
sem ekki ieit á þetta sem hraklega slysni og ótrúlegt
ógæfuspor."
unglingar lærðu öðru fremur að flytja
ættjarðarlög. 7í- Það er ekki minnsti
vafi á því, aö við eigum marga
harðduglega, ágætlega menntaða og
áhugasama söngkennara. — En nýir
tímar koma meö ný sjónarmið, ekki sízt
nýja hljóma. — Sumir spyrja: Kunna
ekki unglingar nú á dögum fremur
dægurlagadruslur, jafnvel meö erlend-
um leirburöi, sem þeir skilja ekki hót í,
heldur en íslenzka ættjaröarsöngva
meö hrífandi Ijóöum höfuðskálda okk-
ar?“
„Hvað er í raun og veru erfiðast við
söngkennslu í skólUm?"
„í stuttu máli er vbnlaust að gefa
viöhlítandi svar viö þessu. Ég lagði
býsna mikla vinnu í aö samræma
framburö nemenda og skýra fyrir þeim
torskilin orö í söngljóðunum. — í þessu
skyni lét ég nema lesa mikiö í kór og
gjörði tilslökunarlausar kröfur um
skýran framburö söngljóðanna. —
Fyrirvaralaust varö svo einn og einn
nemandi að koma fram og flytja texta í
allra áheyrn. — Þetta var jafnframt viö
haft í því skyni aö koma allri feimni af
nemendum; þeir áttu aö vera frjálslegir,
hressir og glaöir í bragöi. — Góöur
árangur næst tæplega í skólasöng
nema því aöeins, aö allir leggi sig fram
einhuga og þar veröur söngkennarinn
vissulega aö vera meginsameiningarafl-
iö og æörast sízt, þótt eikin falli ekki viö
fyrsta högg.
Hver nemandi í söngkór á aö fylgjast
meö bendingum söngstjórans og svip-
brigðum öllum meö sívökulli athygli og
lifa sig fullkomlega inn í þaö, sem flutt
er hverju sinni, — og þaö svo, aö hreint
allt annaö gleymist."
„Þið hjónin hafið veriö orðin rótgró-
in á Laugarvatni eftir öll Þessi ár?“
„Þaö vill nú víst oftast nær veröa svo,
þar sem menn ala manninn og starfa
beztu æviárin. — Framanaf árum
vorum viö heima á Stóra-Kroppi og
stunduöum heyskap aö sumrinu til. —
Síöar færöist þetta í þaö horf, aö
vorprófum var ekki fyrr lokið en ég var
rokinn eitthvaö út á land til aö vinna
meö ýmsum kórum bæöi karlakórum
og samkórum, í Fteykjavík, á Akureyri
og miklu víöar. — Þessi verkefni biöu
mín einkum vor og haust.
Sitthvaö fleira haföi ég á prjónunum í
hjáverkum. — Ég fékk töluverðan
hitasprett viö að koma út ritverkum
fööur míns, Kristleifé Þorsteinssonar:
Úr byggöum Borgarfjaröar í þremur
stórum bindum, og endurútgefin meö
nafnaskrám, sem ég tók saman. —
Fréttabréf úr Borgarfiröi nefnist fjóröa
bók höfundar, og annaðist ég um
útgáfu hennar meö Gunnari Einarssyni í
Leiftri, sem og hinar fyrrnefndu. —
„Það er undravert, að önnum kafinn
bóndi skyldi geta afkastað öðrum eins
ritverkum. — Varla hefur hann haft
næöi til aö sitja langtímum saman við
skriftir?“
„Faöir minn haföi svo frábært minni,
aö hann þurfti aldrei aö grúska í
heimildum. — Hann haföi þetta allt
tiltækt í kollinum. — Hann var ákaflega
fljótur aö skrifa — geröi aldrei
frumdrög. En hann var búinn aö
þrauthugsa efniö áöur en hann tók
pennann, að minsta kosti, ef um langa
sagnaþætti var aö ræða.“
„Nú á tímum hinnar svokölluðu
kjarnafjölskyldu, er stundum talað um
andstæðuna: Stórheimilið, eöa stór-
fjölskylduna, sem var hér áöur fyrr á
bæjum og stóö saman af bremur
kynslóðum. Var Það Þannig á Stóra
Kroppi?“
„Þaö voru hvorki afar né ömmur
heima hjá okkur. — En sveitaheimilin í
þá daga uröu aö vera Grund og
Hrafnista; nokkur gamalmenni fengu
eftir eigin ósk aö dveljast hjá okkur
síöasta áfangann.
Viö vorum sjö alsystkin, fjórar systur
og þrír bræöur. — Móöir okkar dó,
þegar ég var aöeins sex ára. — Þrjár af
systrum mínum voru teknar í fóstur á
efna- og myndarheimili. — Viö, strák-
arnir, og Katrín systir okkar, ólumst upp
heima á Stóra-Kroppi.
Faöir minn kvæntist fljótlega aftur og
átti eina dóttur meö síöari konu sinni,
Snjáfríöi Pétursdóttir frá Grund í
Skorradal, hinum ágætasta kvenkosti.
Þú spyrð um vinnufólk og bústærö.
Vissulega var allmargt vinnufólk og
kaupafólk aö sumrinu heima, meðan viö
systkinin vorum ekki til stórátaka. —
Búiö var í stærra lagi á þeirrar tíðar
mælikvaröa og arösamt. — Aö öörum
kosti heföi verið afskorið aö standa
straum af ýmsu, sem á því mæddi, eins
og til aö mynda gestakomu feikilega
mikilli og ótrúlegri þégnskylduvinnu,
Nemendur virtust ekki sjá eftir þeim
tíma sem fór í sönginn og greinar þær,
er honum tengdust. — Áhugi nemenda
var ávallt samur viö sig, þótt árin liöu.
— Ég býst við, aö það eigi viö um alla
kennslu,. aö í hverjum bekk ríki
sérstakur andi, ef svo mætti segja. Og
þaö er ákaflega mikilvægt, aö kennar-
inn sé í vináttutengslum viö nemend-
urna, ef hinn holli og heilbrigöi andi á aö
ráða þar ríkjum.
Ég á alveg sérstaklega ánægjulegar
minningar um samstarf meö öllum
nemendum mínum. — Fyrstu árin, sem
ég kenndi viö Héraðsskólann aö
Laugarvatni, var þýzka aöeins valgrein
nokkurra nemenda á hverju skólaári. —
Ég fékk þar tækifæri til aö halda henni
viö og haföi ailtaf einstakar mætur á
þessari kennslugrein. — Þegar til þeirra
kasta kom aö kenna menntaskólapen-
súm komst ég í snertingu við slíka
námshesta í þýzku, aö aödáun vakti. —
og þaö voru vissulega þeir en ekki ég,
sem settu skriö á bekkina í heild, svo aö
mér varð stundum að orði: „Hér vex
grasiö, meðan bóndinn sefur“.“
„Finnst Þér að söngur sé að deyja út
eins og hann var?“
„Ég hef alls ekki haft tækifæri til aö
kynna mér söngkennslu (almennt) í
skólum á síöari árum. — Fyrrmeir var
þess beinlínis krafizt, aö börn og
Laugarvatnskórinn tekur lagið í brekkunni framan við skólahúsið veturinn 1932. Þórður Kristleifsson
Stjórnar. Eftir 30 ára söngkennslu segir hann. „Ég varð aldrci var við, að nemendur sæu eftir þeim tíma,
sem fór í sönginn“. Jón Kaldal tók myndina.
sem viö urðum aö
inna af hendi í ýmsum
myndum, eftir aö
landsímastööin var
sett upp hjá okkur
1906. Sú saga er
óskráö og raunar
harla ótrúleg, hvaöa
skyldur fylgdu land-
símastöövunum í
sveitum landsins á
þessu skeiöi án þess
aö greiösla kæmi í
aöra hönd.“
„Eftir myndum að
dæma hefur Krist-
ieifur faðir þinn verið
samanrekinn og mik-
iö hraustmenni.“
„Hann átti minnsta
kosti til þeirra að
telja, sem voru vel
baggafærir. — Hann
var þriöji maður frá
krafta- og galdra-
klerkinum, séra
Snorra á Húsafelli. —
Sjá nœstu
síðu A