Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1978, Síða 19
ítalski hljómsveit-
arstjórinn Arturo
Toscanini, sem
I>órÓur Kristleifs-
son gerir að um-
talsefni í viðtalinu.
Bernhard Pfannstiehi, sem
stjórnaði drcngjakórnum í
Krosskirkjunni í Dresden á
órunum. sem Þórður Kristleifs-
son var þar við nám.
Halldór gat veriö ákaflega fyndinn án
þess aö reyna nokkuö til þess. — Þessu
var varpað fram ósköp sakleysislega.
— Ennþá man ég heilar setningar af
þessu tagi. Tryggvi Magnússon sem
síöar átti eftir aö skemmta mörgum
með teikningum sínum í Speglinum og
miklu víöar, nam um skeiö þar syöra,
góöum gáfum gæddur. — Þar stundaöi
Finnur Jónsson listmálari þó enn lengur
nám og komst þar í snertingu viö
vaxtarbroddinn í myndlistarheiminum;
Þýzku expressjónistana, svo sem
kunnugt er.
Emil Thoroddsen stundaöi alllengi
tónlistarnám í Dresden. — Sem
undirleikari var Emil einn af hinum
útvöldu. — í höndum hans söng píanóiö
í raun og sannleika undir, þegar bezt
lét. Hann var á þeim vettvangi eins
konar Dalton Boldwin.
„Þarna hefur pú kynnst verkum
stórmeistaranna í músík og enn man
ég, hvernig Þú sagöir okkur frá Þeim í
sönglistarsögutímum á Laugarvatni.
En hvern Þeirra heldur Þú mest
uppá?“
„Ætli maöur hafi ekki þá Beethoven
og Mozart efsta á blaöi, en þaö er erfitt
aö draga mörkin og þaö væru til dæmis
dauð eyru, sem ekki hrifust af þeim
Bach og Handel. Af óperuhöfundum
þykir mér aftur á móti, aö þeir séu
stórbrotnastir Wagner og Verdi; menn
á svipuöum aldri, en sinn í hvoru
landinu. Wagner markaöi tímamót í
þýzkri óperu; hann og Karl Maria vþn
Veber, sem er lærifaöir Wagners. Ég
hef hrifizt mjög af óperum Wagners,
ekki sízt vegna þess, aö ég kynntist
þeim í Scala óperunni í Milanó, þar sem
sá frægi Arturo Toscanini stjórnaöi.
Toscanini var mikill Wagnersunnandi
og þaö var ógleymanlegt aö sjá hann
stjórna, — hann var ekki manni líkur;
hann var andi. Yfir hljómsveit sinni og
söngfólki haföi hann takmarkalaust
vald, því trúir enginn sem ekki kynntist
því. En ferill hans með tónsprotann
hófst á óvenjulegan hátt. — Toscanini
var framanaf aöeins ókunnur celló-
leikari í ítalskri hljómsveit, sem var á
hljómleikaferð í Suður Ameríku, þegar
stjórnandinn forfallaðist. Þá þóttu upp
komin mikil vandræði og spurt var,
hvort nokkur úr hljómsveitinni gæti
bjargað málinu og stjórnaö. Cellóleikar-
inn Toscanini gaf sig þá fram og
stjórnaöi án þess aö hafa svo mikiö
sem eina nótu fyrir framan sig. Upp frá
því sleppti hann ekki sprotanum.
í hljómsveitarstjórn held ég, aö
tæplega sé hægt aö komast lengra.
Toscanini gat vissulega verlö ákaflega
strangur á æfingum, jafnvel óbilgjarn,
ef því var aö skipta. — En hljómsveitin
og söngliö hans allt elskaöi hann; skildi
hann fullkomlega og bar takmarkalausa
umhyggju og virðingu fyrir honum.
Minni Toscanini var undravert; eigin-
lega alveg einstætt. — Hann kunni öll
þau tónverk, sem hann flutti á sinni
Endurheimt
Paradis
Framhald af bls. 6
En segöu mér nú alveg eins og er,“
bætir hann viö nærri því biöjandi.
„Hvaö hefur komiö fyrir? Hvaö hefur í
raun og veru gerst?“
„Ekkert," svarar ungi maöurinn
tómiátlega í fyrstu og snýr sér aðeins til
hálfs aö frændanum, „svo sem ekki
neitt.“ Hann kastar hálfreyktum vindl-
ingnum nokkuö hranalega frá sér. „Ja,
maður er oröinn leiður á þessu öllu,“
bætir hann viö, „leiöur aö éta sama
helvítis hænsnagrautinn úr sömu skál-
inni æ ofan í æ. Vondum graut og
sviknu frelsi á aö henda út á haug.
Ætluöuö þiö ekki aö breyta heiminum
þegar þú varst ungur?" Hann hefur
snúiö sér alveg aö gamla manninum,
horfir í andlit honum og glottir.
Gamli maöurinn pjakkar silfurbúnum
stafnum þaö fast í ganghellurnar aö
næstu blóm kinka ofurlítiö kolli. „Hvaö
er þitt frelsi?" spyr hann.
„Mitt frelsi er aö leita aö sjálfum
mér,“ svarar skeggmaöur snöggt, „og
fá aö villast og hrasa í þeirri leit eins og
gengur."
Konsúllinn hefur tekiö ofan gleraug-
un, fægir þau vandlega og púar lítiö eitt
út í kinnarnar — þegir.
„Manneskjan hefur ævinlega þráö
þaö sem hún ekki hefur en glataö um
leiö því sem hún á. Þetta er lögmál.
Þegar ég var lítill voru fötin mín pressuö
og ég var þveginn og greiddur hvern
einasta dag. Eg mátti ekki búa til
drullukökur, ösla polla né skríöa um í
moldinni og dunda viö að leggja vegi.
Ég fékk svo miklar jólagjafir aö þær
náöu mér uppfyrir haus þar sem ég sat
á gólfinu innanum allt draslið. Ég sá
ekki einu sinni jólastjörnuna á trénu
fyrir öllum þessum ósköpum." Hann er
allt í einu oröinn mælskur og heldur
áfram án þess að gefa því gaum aö
konsúllinn horfir nú á hann gegnum
nýfægð gleraugun. „Þegar maöur er
loks orðinn þreyttur á ónáttúrlegum
hömlum, of miklum kræsingum, stíf-
pressuðum buxum og spegilblánkuöum
skóm fer maöur aö þrá annaö. Innst
inni dreymir mann kannski um óþrotn-
ara líf. Svo lifir maöur stutt og er bara
einu sinni ungur. Hví skyldi maður eyöa
þessum örfáu árum — kannski bara
löngu starfsævi, utanbókar. — Svo bar
til einhverju sinni, aö til hans kom
áhyggjufullur cellóleikari úr
Scala-hljómsveitinni og stundi því upp,
aö tónninn es svaraði ekki sem
æskilegast á hljóðfæri sínu. —
Toscanini svaraöi á augabragöi: „Haföu
engar ahyggjur af því, það kemur
ekkert es fyrir í því, sem þú átt aö spila í
kvöld.“
Scala-óperan með Toscanini í broddi
fylkingar, var talin bera af öllum óperum
í víðri veröld á sama tíma, enda mátti
með sanni segja, aö þar stýröi fríöur
foringi fræknu liöi.
En þaö var ekki vængjaslátturinn á
Toscanini við stjórn, heldur öruggar,
fínlegar og mjúkar bendingar. Heföi
sannarlega geta átt viö um hann, þaö
sem Bach sagði, þegar hann var aö því
spuröur, hvort ekki væri mikill vandi aö
spila svona dásamlega á orgel. Bach
svaraöi: „Þaö læt ég vera, — þaö er
ekkert annaö en hitta rétta nótu á
réttum tíma — þá gerir hljóöfærið hitt
af sjálfu sér“.
Gísli Sigurðsson.
vikum eöa dögum innan um hundleiöin-
lega reikninga eöa sáldrepandi vélar,
þegar svo líka fullkomiö gengishrun er
yfirvofandi hvenær sem þrýst veröur á
hnappinn eöa loft, jörö og haf er
fullkomlega mettaö af eitrinu." Hann
tekur sér örlitla málhvíld, lítur á gamla
manninn og rétt snöggvast horfast þeir
á. Síöan segir ungi maðurinn með
lítiöeitt breyttum raddblæ: „Fáöu þér
einn dræ af stút meö mér, frændi. Svo
skal ég fylgja þér heim. Það er ekki
vonum fyrr aö þú farir aö líta meö
annarra augum á tilveruna og lífiö.“
„Eigöu þitt dræ sjálfur, drengur minn,
og hjálparlaust kemst ég heim nú eins
og endranær. Gangi þér vel leitin."
Aö svo mæltu gekk konsúllinn brott,
hægum gamalmennisskrefum, en settur
og viröulegur og styöur sig viö
silfurbúinn stafinn.
Ungi maðurinn snýr hins vegar í
þveröfuga átt — gengur út í voriö.
------—
Kristinn Magnússon
JÖLAHÁTÍÐ
Nú er hátíö upp hafin,
hverfi allt stríð.
Kirkjan virðingu vafin
verma mun lýö.
Kveikjum því Ijós og lýsum
lýöum öllum heims um byggö.
Eignast þessa þrá
þurfum viö aö fá.
Gefist gæska um ból,
gleöiteg jól.
Nú er hátíö upp hafin,
helg öllum lýö.
Kristni kærleika vafin
kemur hún blíö.
Fagnaöarsöng viö syngjum,
syni Guös til dýrðar hér.
Oss þaö færi friö,
finna skulum viö.
Gefist gæska um ból,
gleöileg jól.