Lesbók Morgunblaðsins - 31.03.1979, Page 5

Lesbók Morgunblaðsins - 31.03.1979, Page 5
stigi og veitir tækifæri til skapandi starfs og sjálfstjáningar, þá má ætla aö nem- endur þokist í áttina aö þessum markmiö- um. 4. og 5. markmiðin tengjast þeim vandamálum sem um var fjallað hér aö framan. Markvisst tónmennta- og tónlist- arnám felur meira í sér en aö iöka tónlist og læra staöreyndir um hana. Mikilvægt er einnig aö ræöa um tónlistina og gera sér grein fyrir því sem vel er gert og miður vel, gera samanburö, setja mælikvaröa, sýna rökstutt mat og vera gagnrýninn. Því til viðbótar kemur umræöa um hlutverk og hlutdeild tónlistar — og lista almennt — í samfélaginu og sívaxandi meðvitund um stööu lista í samfélaginu, hlutverk og gæöi menningariönaöarins og ábyrgö einstaklingsins sem áhrifa- og viðnámsaöila gegn þeim þætti skemmti- iönaöarins sem nefna mætti lágkúrulegan eða lélegan. Þaö er ekki einungis hlutverk fagkenn- ara aö stuöla aö þessum markmiöum heldur hlutverk fjölskyldunnar og þar meö samfélagsins í heild. Um hlutverk hins opinbera veröur rætt síöar. Þaö gefur auga leiö aö allar framfarir einstaklingsins á sviöi tónlistar — svo og annarra lista — eru yfirleitt hægfara og byggjast á sífelldri þjálfun, endurtekningu og styrkingu á því sem áður hefur veriö rumið. Mætti líkja þessum ferli viö hringstiga eöa spíral þar sem einstakling- nægilegan þroska til að lita þessa fram- leiöslu gagnrýnum augum, hve lítið tillit er tekiö til þjóðfélagshópa er búa viö skerta aöstööu, að menningariönaöurinn, með hinum stórfelldu áhrifum sínum, hafi ekki verið tekinn nægilega til umfjöllunar viö mótun og framkvæmd innlendra áætlana um menningarmál." Þetta eru einmitt þau grundvallar- vandamál sem nefnd hafa verið hér aö framan. Einstaklingurinn sem aögeröar- laus áhorfandi (neytandi), áhrif menn- ingariönaðarins (þ.m.t. skemmtiefnis) á ungt fólk og skortur á umfjöllun um þessi mál eru sérstaklega knýjandi atriði. Ráöherrarnir leggja ýmislegt til í þessu sambandi, og ræöa þar m.a. um „aö ríkisstjórnir þátttökuríkja taki til athugunar, sameiginlega þar sem viö á, þá möguleika sem menningariönaöurinn hefur aö bjóöa, og leitist viö aö vinna aö sömu markmiðum varöandi hann eins og aöra þætti menningarstefnu, og gefi skýrslu um aðgerðir á einstökum sviöum menningarframleiðslunnar, sv@ sem: að leita nýrra og hentugra aöferða, aö efla gæöaframleiöslu innanlands. að vera hvetjandi við inn- og útflutning gæöaframleiðslu, aö auka hlut menningariönaöar í menn- ingarþjónustu (bókasöfnum, bókaverslun- um o.s.frv.), að aöstoða höfunda og fyrirtæki er starfa á sviöi menningarmála og hafa urinn færist sífellt ofar en yggir um ieið stööugt á þeirri reynslu og þjálfun serr á undan er gengin. Svipaö er ástatt um þann þátt sem við gætum nefnt gagnrýnið mat einstaklingsins. Raunverulega grund- vallaö viðhorf og gagnrýniö mat barna og unglinga á tónlist kemur smám saman gegnum reynslu af tónlist og meö vaxandi þroska. En það gerist ekki nema meö leiðbeiningu og stuöningi kennara og foreldra, ef hinir síöarnefndu gera sér þá yfirleitt Ijóst að hér sé nokkurt vandamál á feröinni. Þótt gildi tonmenntanams i grunnsköl- um og tónlistarnáms í tónlistarskólum liggi fyrst og fremst í tónlistinni sjálfri sem listrænu viöfangsefni og í tækifærum barnsins og unglingsins til aö iöka tónlist sem flytjandi, vakandi, hlustandi og jafnvel skapandi einstaklingur, þá eru ýmis atriöi þar fyrir utan sem vert er aö gefa gaum. Tónlist er listgrein sem stendur á eigin fótum og hefur sín eigin lögmál. Samt má einnig líta á hana sem eina af mörgum listgreinum og nefna þá aörar á borö viö myndlist, leiklist og dans. Vegur og sess allra þessara listgreina er í húfi í nútíma samfélagi þar sem sífellt er veriö aö einblína á svokallaö hagnýtt gildi eöa raungildi (sbr. fjárfestinguna í steinsteypu og fiski sem minnst var á aö framan), og uppi eru raddir sem segja aö þessar listir séu munaöur eöa óþarfi, hvort sem rætt er um listgrein í skóla eöa tilverurétt sinfóníuhljómsveitar. í víöari skilningi orösins getum við nefnt iökun allra þessara listgreina og samþættingu þeirra, þar sem því verður viökomiö, fagurupp- eldi. Tónlistaruppeldi og faguruppeldi almennt krefst tíma. Árangurinn og af- raksturinn af starfinu kemur oft ekki í Ijós fyrr en mun seinna. Tónlistin er sérkenni- legt fyrirbæri sem annars vegar útheimtir frelsi en hins vegar krefst ögunar. Tónlist- arnám gerir kröfur til minnis, einbeitingar, aögreiningarhæfni og skapandi hugsunar. Þetta eru þættir sem skipta máli í öllu námi. Jafnframt veitir tónlistariökun möguleika fyrir einstaklinginn til persónu- legrar tjáningar. Mörg atriði í tónlistar- námi virðast því geta haft jákvæö áhrif á annaö nám. í því sambandi er rætt um yfirfærslugildi tónlistarnáms yfir á önnur námssvið. Rannsóknir sem geröar hafa verið um yfirfærslugildi tónlistarnáms benda til þess, aö nemendur sem njóta markviss tónmenntauppeldis og tónlistar- þjálfunar sýni jafnframt betri almennan námsárangur en sambærilegir nemendur sem enga tónlistarþjálfun hljóta. Jafnvel þótt ganga mætti út frá framan- greindu sem sönnuöu máli væru þaö ekki gild rök fyrir listgreinum í skólum. Rétt- læting faguruppeldis í námsskrám skól- anna er ekki sú, aö þaö sé ööru námi lyftistöng, heldur fyrst og fremst aö þaö opnar hug barna og unglinga fyrir listræn- um fyrirbærum, gefur þeim tækifæri til aö fást á skapandi hátt viö þessi fyrirbæri, dýpkar reynslu þeirra af listrænum þátt- um í umhverfinu, agar listrænan smekk þeirra og gefur lífinu meira gildi. Opinber stefnumótun? Vfirvöld mennta- og menningarmála í mörgum löndum gera sér grein fyrir, að hinn skipulagöi menningariðnaður (sem nær einnig yfir hugtakið afþreyingar- og skemmtiiönaöur) hefur ýmisleg vandamál í för meö sér fyrir neytendur menningar- og skemmtivarningsins. í fréttabréfi menntamálaráöuneytisins nr. 31 frá 22.12. 1978 er sagt frá fundum menntamálaráðherra aöildarríkja Evrópu- ráösins, m.a. um menningarsáttmála Evrópu, um menningariönaö o.fl. Þar segir meöal annars um menningariðnaö: „Ráðherrarnir hafa í huga ýmis vanda- mál sem menningariönaöurinn hefur skapað, meöal annars míkinn gæöamun á framleiðslunni, hiö víötæka dreifikerfi, sem veldur því, aö oft er einstaklingurinn aöeina aðgeröarlaus áhorfandi, hina ríkj- andi aöstööu stórra fjölþjóðafyrirtækja í menningariönaöi, er skapa vandamál fyrir smáþjóöir og málsvæði, áhrif framleiöslu þessara aðila á ungt fólk, sem „neytir“ þeirra í stórum stíl án þess aö hafa öölast framleitt gæöavarning og gætu ekki staðist samkeppni viö stærstu fyrirtæki sem ráöa markaðinum, án opinbers stuönings, aö kanna hvaöa möguleikar skapast meö hinum nýju sjónvarpsfram- leiðsluvörum (myndsegulbönd o.fl.).“ Sú staðreynd aö aöildarríki Evrópu- ráösins fjalla sérstaklega um þessi vanda- mál á ráöherra plani sýnir Ijóslega aö vandamálin eru alvarlegs eölis og víötæk. Menn eru farnir aö gera sér grein fyrir aö óvirkur og gagnrýnislaus neytandi menn- ingar-, afþreyingar- og skemmtivarnings er ekki vænlegur til að hafa uppbyggjandi áhrif á samfélagið. Samfélagiö þarfnast skapandi einstaklinga sem eru ekki varnarlausir gagnvart fjöldaframboði þessa varnings heldur færir um aö gagnrýna hann á grundvallaðan hátt og leggja sjálfstætt mat á hlutina. Því fyrr sem byrjaö er aö vinna aö þessum markmiðum því betra. Skólar, heimili og fjölmiðlar ættu allir aö eiga hlutdeild í þeirri viöleitni aö bjóöa börnum og unglingum aðeins upp á þaö besta, því uppeldismáttur gæöaframboös — á hvaöa sviði sem er — skyldi aldrei vanmetinn. Ef ár barnsins verður til þess aö raunverulegar umræður hefjast um þessi mál sem leiöa til úrbóta í náinni framtíð, þá er vel af staö fariö. Ár barnsins ætti þá nafngiftina skiliö. ©

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.