Lesbók Morgunblaðsins - 21.04.1979, Síða 5
Svo nefnt gullinsnid réö mikiu um útlit
grískra bygginga. Framhliö Oeírra var
oft innrituö í gullinn ferhyrning, en
hliðar hans mynda gulliö snið, Þannig
að B/A = A/A+B. B og C mynda einnig
gulliö sniö, og sömuleiöis D og E.
Þannig hefur salur ParÞenon-hofsins
hugsanlega litið út. Risastór stytta af
gyöjunni AÞenu fyrir enda salarins.
voru skreyttar meö höggmyndum, bæði
styttum og eins relief myndum, sem
höggnar voru í bita og veggi. Veggir, súlur
og bitar voru oftast úr marmara eöa með
marmarahúöun. Egyptar skreyttu hof sín
aö miklu leyti í frásagnarstíl, en Grikkir
lögöu meiri áherslu á aö túlka hreysti og
hetjudáð.
Þrátt fyrir mikiö skraut lá þó gildi
arkitektúrsins sjálfs í hinum nákvæmlega
yfirveguðu hlutföllum bygginganna.
Grikkir dýrkuöu stæröfræðina eins og
Egyptar og litu á hana sem dulspeki, en
þó viröist hún meir hafa nálgast listgrein
hjá Grikkjum. Þeir trúöu því, aö fallegasta
skipting striks væri svo nefnt gullið snið,
þar sem lengd styttri hlutans deilt meö
lengd lengri hlutans er jafnt og lengd
lengri hlutans deilt meö lengd alls striks-
ins, hlutfall, sem víöa kemur fyrir í
náttúrunni. Þetta hlutfall var oft notaö í
hliöar rétthyrninga, t.d. í framhliöar
bygginga eöa grunnfleti.
Nokkrar frægustu byggingar Grykkja
standa á Akropolishæö í Aþenu, og ber
þar fyrst aö nefna Parþenonhofið, sem
helgað var viskugyðjunni Aþenu. Taliö er,
að bygging þess hafi hafist áriö 447 f.Kr.
Af því standa nú rústir einar, en hluti
relief-myndanna er þó varðveittur. Enn
helgara en Parþenon hefur þó Erectheum
verið, en þaö er lítiö hof viö hlið
Parþenon. Þaö var reist nokkru seinna,
Framhald á bls 14.
Vort
daglega sultutau
Þau dagblöd sem framreida svo-
nefndan sunnudagssjúrnalisma hafa
einatt menn á sínum snærum ad
skrifa hugleidingar, daprar eöa kátar
eftir atvikum. Þó Þykir flestum
skylda aö skrifa heldur dapra pistla,
Þrungna af Þessu eöa hinu vanda-
málinu svo neytandinn er kominn
meö nábít áöur lýkur. Þeir menn
umkomnir aö skrifa vandalausa,
greinarstúfa eru kallaöir léttlyndir og
spaugarar og gárungar og taldir meö
óábyrgu fólki.
Vandinn sem er reyndar oröin ein
at fræöigreinum nútímans, krefst
auövitaö sérhæfðs orðaforöa. í rit-
gerð eftir Guöfinnu Eydal í 4. hefti
Máls og menningar ‘78 er í heiminn
borið nýyröiö vandabarn yfir paö
sem áður hét vandræöabarn; pýðing
á skandinavíska orðinu problem-
barn. Koma oss pví óumflýjanlega í
hug dánarfregnir og jarðarfarir og
allir peir vandamenn og vandabörn
sem jafnan standa aö hinum látna.
Kannski ekki að ófyrirsynju, að
hlutaðeigandi framliðinn hefur held-
ur kosiö grænu byltinguna en búa
við allt petta vandafólk.
Ekki veröur farið í launkofa með,
aö margur vandinn, frónskur, er í
farangri vorskipanna. Fjöldi sveina
og meyja hleypir nú heimdraganum
máski allt til Danmerkur eða Noregs;
tölum ekki um Þá sem komist hafa í
samband viö alhygðina í Svípjóö
enni köldu. Þetta fólk ber oft bagga
eigi skoplitla af skyldugum vanda-
málum og draga pjóðina sundur og
saman eins og harmóníkubelg aö
gera henni Ijósa frumstæöi hennar
og fáfræöi til að mynda í samanburði
við fólk í stórum stööum svo sem
Osló og Stavanger.
Satt er paö, að stórevrópskum
borgaraskap hafa lítt teygst angalíur
til pessa skers. Þó hefur pjóðin í
sumu tilliti tekið herrapjóðina sér til
fyrirmyndar tam. hvernig gengiö er
aö mat. Gengur hún yfirleitt að mat
sínum líkt og menn gerðu í Dan-
mörku og hertogadæmunum, enda
pótt stutt sé síðan menn poröu aö
sleppa sjálfskeiðungnum og tóku aö
nota hníf og gaffal. Þeir siöir fluttust
hingað meö pví dönsku og lágpýsku
slekti sem hingaö rak að fara meö
verslun landsmanna. Það hefur hins
vegar aldrei talist jafnast á við paö
háslekti sem pjakaöi alpýðu innar í
álfunni.
Svo við höldum okkur viö pær
serímóníur tengdar fræðslunni sem
lengi voru í heiöri hafðar meö pjóö-
inni, pá voru peir menn taldir ögra
forsjóninni sem meðtóku næringuna
með einhverju ööru hugarfari en laut
aö tilteknum hitaeiningum. Þessi
regla hfur opinberlega verið í heiöri
höfð allt fram á okkar daga. Enda
pótt dag- og vikublöð séu uppfull
meö lystauka og mataruppskriftir,
pá hefur pótt tryggara aö birta petta
athugasemdalaust af greindum
ástæöum. Því eru greinar Jónasar
Kristjánssonar í Vikunni eins konar
reformasjón í íslenskum næringar-
trúarbrögöum. Enda af fulltrúum
sjálfskeiðungsins kallaður alpjóðleg-
ur sósusmakkari. Hefur paö heldur
ekki gerst áður, að menn hafi vandr-
aö um Evrópu aö kýla vömbina á
ýmsum vertshúsum, komiö svo heim
að skrifa beroröar lýsingar í blöö.
Utan pað aö uppnefna Jónas hafa
menn tekiö pessu með jafnaöargeði,
en pó hef ég heyrt á mál manna aö
par sakni peir sárast, aö eigi skuli
getiö sultutausins. Aldrei svo mikiö
sem minnst á sultutau, hvorki rabar-
barasultutau, jaröarberja- eöa pá
blandað ávaxtasultutau eins og frá
Flóru. Engu líkara en grónar pjóöir á
meginlandinu fari ekki með sultutau.
Kannski sprettur rabarbari alls ekki í
Frans eða eitraðri en hér (Oxalsýra
sem gerir beinin stökk).
Jónas pessi lætur ekki par viö sitja
aö birta skýrslur um átmat á ferðum
sínum, heldur einnig um eöul vín. Ég
sá meira að segja í blaði niöurstööur
rannsókna héðan úr Ríkinu á Rínar-
vínum ýmsum. Hvílík dirfö. „Nú heyri
ég minnar pjóöar púsund ár sem pyt
í laufi á sumarkvöldi hljóðu“. Áfengið
pessi nægtarbrunnur ótæmandi
hneykslunar og kapuryröa og rennur
oni pjóöina „eins og enn pá Öxará
rennur otan í Almannagjá" og hefur
gert amk. jafn lengi íslands byggð.
Þá leiðist hugurinn aö umræðunni
um víniö sem einatt hefur verið á
öðrum forsendum en Guðsgjafirnar,
enda vínið af hinu illa. Þjóðin hefur
par af leiðandi aldrei komist upp á
lag meö að brúka vín í samvinnu við
meltingarvegina sem einatt hefur
pótt kostur pegar rætt er um át-
menningu einnar pjóöar. Hór tekst
pó eitt undan; samruni hákarls og
brennivíns í skeifugörninni, enda
hákarlinn ekki beinlínis tilheyrandi
Guösgjöfunum og hafður lengi að
fúna / jörö, áöur en hann kemur fyrir
almenningssjónir.
Hægt er aö una lengi viö aö skrifa
um íslenska „gastrónómíu“ og finna
henni einhverja hliöstæöu á grund-
velli mannfræðinnar. Ég er pví miður
ekki nógu víöförull maður að geta
greint frá hliðstæðum, en mér býdur
í grun, aö hún eigi nokkurn skyld-
leika með matsiöum peirra hirðingja
sem hokra aö sauöfé pá tekur aö
nálgast eyöimerkur og par sem ekki
verður ræktaö korn. Sumir guðfræð-
ingar hafa meira aö segja fundið
skyldleika meö lýö ísraels og oss, —
einmitt gegnum sauðkindina.
Dýrafirði í marz.
Finnbogi Hermannsson.
©