Lesbók Morgunblaðsins - 21.04.1979, Page 14
Krossgáta
Lesbókar
Morgunblaðsins
Lausn
á síðustu krossgátu
íP* - / - < lii o(k 5-TAV- FUU- /MN
s \J A R T u R 1 |E> i|S A s N A R
a K e R 5nio r. e N vf fllc uqi[JK ?f“ T A K \ $ J
Wt- R i N l N d 'o SlBL- rsnru 5 S A 4
-s ÍÓllfí r«vu
VATfft FfíLL H f? fí u N 6 y T A R F O S s Ým- A * p
N A u A LJflB ÍLO- ir,cei T 'o R l R ímm watir S A R A
ii1'* 6 4 ÓL ík«m' R 'O / N FA i>tfl Ö-fa í> A T A evo INC*. A N
T A u 2 dn 5 MflT- U R N N LfKKlM i I L 1 ciR. 1’ý'R 1 A/ F/ÍK'- up- 'MN
l^rJD' | /H6. T Hfin £>l P - («r<s N A F N LV DDfí Tvp 5 K R PL F A FtóÞ 4 ‘A
1 R Vr. á Æ Æ C A i«eai K A =P A L L
IloF- |Am £ ro h A £> A K seri y A N et>m A i> A L
s 'A R A K 'AK- A K l R frriw F R 1
'A T T C,R ÍK6L- leitJj O S T U R -TÍV'M L A A/
Ihn\r- Iu2- K U r ( N nM HflB- IÐ u L L l N
|£LD- Y>rns>[ A R i Ní N AM- €UR r > ÍA A R L 1 N
—— ' Ó.ÓVL?- MATúR \l°TT- AÐl FSPliL ■ t>RÆÐ- /NÚM £1MS vgfttcJH FÆ« ‘ B F-/i.i(- SiT-fug
QfÆd 1 Tl- r i- tL
wri u FOÍ2- íK-cHri FAP- S.FÆ£)|
I&CHÍ+Zs u L. /teirr?
AR HflHD LSL&.- /RxílR flKT- flR. SeL- UK//OAJ f\_
þó&irt 0P® - (lkkKj. £ S »
P'PtS cpri fí.- HÁWttJfl MKTfíL' AE> l/i IHG.V-F.'- INN
ítCÍMffð (x>F(*\ i/Ff?ei 5Koti L$>* PVT-
möHR Í7V/L0
flM- KgNt'IJ- irflPiR. ;rá we- MfilfJN
ÞfiÆTH s*á" Álpan
ORSÖK MB 1<IK- AfL fmíxí.- /mn
LiFTfí HR£/NT 1 t: o M /J
t-a: s- /f^LL. ÓA'LUR
LÍKKlfí ILMAÐI
IN/JVFf-f p£N-
PÁ5£/Ai Ó/NÍ. £N\T°- AÍ)aR
PLRTAR F/t«\
1 KflLS' J JKbÆ' p-VR
ÍÁtiLK2' fATo (x. S ► ll-Ufl u.t'o
Enn efast ég um flest
Framhald af bls. 3
Þaö er venjulega tilviljun hvaöa
einstaklingur velst til forystu.
Meira er um hitt vert, og ekki eins
sjálfsagt, hvernig hann reynist, hvort
hann gefst upp, hvort aðrir taka fljótt
viö verkinu. Mér hefur fyrst og fremst
hjálpað meöfædd þrjóska. Margskonar
sýndarmennska hefur hér komiö við
sögu sem mér er ekki aö skapi. Ég og
mínir samherjar hafa aðeins veriö
milliliðir í þróunarkeöju sem aö sjálf-
sögöu heldur áfram meö hæfilegum
útúrdúrum, ástæðulaust aö kvarta.
Viltu skýra frá hvaða sjónarmiö þú
hefur í huga pegar þú velur Ijóð í
bækur pínar?
Ég hugsa um heildarmynd og heildar-
verkun bókarinnar, örfá kvæöanna eru
nauðsynleg uppfylling, en flest eiga þau
aö geta staöiö ein annars staöar.
Með hvaöa hætti verða Ijóð þín til?
Liggur mikil vinna að baki þeirra eöa
fæöast þau alsköpuð?
Örfá hafa komiö nærri alsköpuö,
mörg eru óljós stef í huga mér árum
saman, en geta svo oröiö viöfangsefni
löngu seinna og þolaö miklar breyt-
ingar. Stundum er þaö svo margra
daga verk aö búa Ijóö til prentunar,
yfirleitt eru þau stöðugt aö skreppa
saman.
Viltu nefna æskileg skilyröi fyrir
skáld í samfélaginu til að þroskast?
Teluröu að skáldiö eigi aöeins að
sinna skáldskap sínum eða eru
borgaraleg störf því nauösynleg til að
einangrast ekki?
Ég held aö Ijóöskáldi sé nauösynlegt
aö vera þátttakandi í lífi og lífsbaráttu
þjóöar sinnar á sem flestum sviöum og
hafa nokkur kynni af framandi þjóðum,
ekki síst meö ferðalögum. Menntun í
skóla eöa í gegnum bóklestur á þroska-
árunum er nauösyn, leggja sig fyrst og
fremst eftir þekkingu og listfengi í
meöferö móöurmálsins, geta gefið sér
tíma til ritstarfanna, en hafa þó hvorki
of rúmt um tíma né fé.
Ómáluð mynd heitir Ijóö í Altaris-
berginu. Þú segist lengi hafa langað til
að MÁLA mynd hinnar undursamlegu
jarðar. Sérðu stundum yrkisefnin með
augum myndlistarmannsins?
Þetta kvæöi lýsir sjálfum mér
nokkuö. Ég er aðdáandi myndlistar. Viö
Kristján Davíösson listmálari vorum
mjög nánir félagar frá barnsárum til
tvítugsaldurs. Hann málaði. Ég orti. Ég
hef alltaf séö heiminn í myndum.
Þegar þú hyggur aö því sem skrifaö
hefur veriö um skáldskap þinn, er
eitthvaö í því sem þú ert sáttur við og
hverju ertu helst ósammála?
Um síöustu bók mína hafa birst fjórir
ritdómar í dagblööum, jákvæöir, vin-
samlegir, viöurkenningarorö í þeim
hástigum sem hver höfundur hlýtur aö
mega vel viö una ef honum þykir lofiö
gott. Ekki get ég samt verið öruggur um
það aö nokkur ritaranna geri sér Ijósa
grein fyrir því hvert ég er að fara eöa aö
dómarnir séu almennum lesendum til
mikils stuönings — og þó þykist ég
vera manna einfaldastur í tjáningu
minni.
Ég neita því ekki aö stundum hefur sá
grunur aö mér læöst aö sú lesendakyn-
slóö sem ég og þeir jafnaldrar mínir
sem fóru líkarslóðir í skáldskapnum,
hefðum helst átt aö skrifa fyrir hafi of
lengi setiö og sitji enn yfir Ijóðum
fortíðarskáldanna. Ég vona svo aö þaö
falli ekki í minn hlut aö fá áheyrendur
annarrar og nýrrar kynslóðar ungs fólks
sem ég á lítið erindi viö nema þá sem
vegprestur í bókmenntasögunni.
i', j L - i \l ' 1
Stytturnar frægu við Erectheum-hofið.
Gullsniðið
Framhald af bls. 5.
um 420 f.Kr. Viö vegg þess eru súlnagöng
eöa pallur, en í staö súlna eru þaö 6
höggmyndir, sem bera uppi þakið. Þetta
eru konulíkneski, svo listilega gerö, aö
þakiö viröist svífa yfir höföum þeirra.
Ekki má skilja viö Grikki án þess aö
nefna leikhús þeirra, en Grikkir eru taldir
upphafsmenn nútíma leiklistar. Þekktast
er Dýonýsosarleikhúsið, sem stendur utan
í Akropólishæð. Þaö var byggt um 330
f.Kr. og rúmaöi 30.000 manns.
Dýonýsosar-leikhúsið er fyrirrennari allra
síðari tíma leikhúsa. Leikhús Grikkja voru
undir berum himni, enda leyfði hin gífur-
lega stærö þeirra ekki annaö.
Viö höfum hér lauslega virt fyrir okkur
grískan stórveldisarkitektúr, og viö
sjáum, aö helstu einkenni hans eru
nákvæmlega yfirveguð hlutföll, láréttar
einingar, sem viröast svífa á lofti, bornar
uppi af súlnarööum úr marmara, sem gáfu
sterkt munstur Ijóss og skugga, á sama
hótt og í hofi Hatshepsut drottningar í
Egyptalandi. Allt þetta var svo kryddað
meö stórbrotinni höggmyndalbt.
Glæsileikinn uppljómaöur, tákn visku,
lista og hetjudáöa, ætlaö til aö horfa á og
njóta. En grískri menningu hnignaöi meö
tímanum, og um leiö hnignaöi grískum
arkitektúr. Nýtt heimsveldi var aö rísa,
Rómaveldi, og segja má, aö þar hafi
arkitektúrinn gengið í gegn um næsta
þróunarstig sitt á leiöinni til nútímans. Um
þaö mun ég fjalla í næstu grein.