Lesbók Morgunblaðsins - 12.05.1979, Síða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 12.05.1979, Síða 3
Hugleiðingar um ritröð Indriða G. Þorsteinssonar eftir Erlend Jónsson víkingar, sem um þessar mundir tilbáöu púður og varalit og silkisokka og yfirhöfuð öll fínheit hverju nafni sem þau nefndust, spöruöu sveitafólki ekki spottsyrðin — þóttust enda þekkja það úr hvar sem þaö færi — og sungu um hinn illa þefjandi fjósamann »sem ætlaði aö fara á ball«. Aöhlátur af því tagi fór ekki framhjá uppvaxandi kyn- slóð í sveitunum og hafði sín sálarlegu áhrif sem sagnfræöingar hafa hingað til vanmetið aldeilis gróflega. Loks er að geta mæðiveikinnar sem geisaði í mörgum héruðum landsins fyrir stríð — og raunar nokkru lengur — og strádrap sauðfé, aðalbústofn bænda, í mörgum bestu landbúnaöar- héruöunum. Svo geigvænlegur var þessi vágestur að líkja mætti viö þaö — svo tekiö sé dæmi frá líðandi stund — aö kaup væri nú almennt lækkað um helming eða meira án þess aö nokkrar bætur kæmu fyrir. Ef það hörmungar- ástand hefði varað miklu lengur hefði þaö sennilega leitt til auönar í heilum landshlutum. Þegar stríöið var skolliö á gerði stríðsgróðinn og yfirfullur ríkis- kassi þetta stórmál aö smámáli svo lítiö fer nú fyrir því annars staöar en í endurminningu þeirra sem það bitnaði harðast á. »Mæöiveiki andskotans« kallar bóndinn í Landi og sonum svartsýni ungra manna. En svartsýni var þaö að hans mati að vilja ekki búa í sveit að hætti feðra sinna. Nú kann aö vera erfitt aö gera sér í hugarlund hve djúpa tilfinning gamli maðurinn hlaut að leggja í þessa samlíkingu. Einar heitir ungi maöurinn í Landi og sonum. Hann stendur í flestum skilningi einn. Og hann er haröur á sinni meiningu og ber þannig nafn meö réttu. Sá, sem les söguna en hefur ekki í huga baksviöið, andblæinn, kreppuárin, sveitalífið fyrir stríð — eöa brestur skilning á því — kann að velta fyrir sér hvers vegna í ósköpunum maöurinn sé að hverfa úr sveitinni til óvissrar framtíðar í þéttbýli þar sem bæði líf og starf hlýtur aö veröa honum framandi. Sé betur að gætt er þetta aö nokkru leyti útskýrt í sjálfri sögunni, eins og fyrr segir, en ekki fullkomlega, hafa þarf í huga rás viburðanna á þeim árum er sagan gerist en þó öllu fremur þær tilfinningar sem bæröust meö þjóöinni. Noröan viö stríö gerist á Akureyri á fyrsta ári hernámsins. Þaö er marg- slungnast allra skáldverka Indriöa, persónur margar og sundurleitar. Þó má segja aö áherslan hvíli á því tvennu sem skjótust áhrif haföi á þjóöina strax meö upphafi hernámsns: peningaflóö- inu og »ástandinu« svokallaöa. Stríös- árin og hernámiö veröa nú mörgum aö yrkisefni. í raun og veru kom hernámiö sjálft fæstum á óvart. íslendingar voru ekki svo skyni skroppnir aö þeir fylgd- ust ekki meö því sem var aö gerast í heiminum. Þegar stríö var á annaö borö skollið á hygg ég enginn viti borinn maöur hafi þoraö aö vona aö landiö nyti lengur sinnar fornu einangrunar. Hiö gífurlega peningaflóö, sem hernáminu fylgdi, kom fleirum á óvart. Allt til þess tíma haföi þjóöin veriö sárfátæk. Þá var síöur aö furöa þó menn kynnu sér vart læti þegar þeir stóðu allt í einu með fullar hendur fjár. Fyrstu mánuöir breta- vinnunnar voru eins og lygilegur skop- leikur. Furöusögur, sannar og lognar, voru sagðar af uppátækjum hinna nýríku. En hugsandi mönnum leist ekki á blikuna og töluöu um »hruniö« sem fylgja mundi eftir stríö og höfðu þá í huga reynsluna frá fyrra stríði. Ekkert — ekki einu sinni peningaflóöiö — mun þó hafa komið (slendingum svo ger- samlega í opna skjöldu sem ástandið. Fólk haföi ekki óraö fyrir hvers konar hvatir kynnu aö leysast úr læöingi á annarlegum tímum sem þessum. Miklu fleiri konur en þær, sem áður voru grunaöar um lauslæti, fóru í þetta margfræga ástand. Meðal þeirra kvenna, sem sóttar voru inn í braggana, (og þaö er engin þjóðsaga heldur mæli sé. Kaninn situr á Vellinum og fólk er orðiö vant skiptum viö útlendinga. Talsvert er klæmst á bílastöðinni. Leigubílstjórarnir sjá og heyra nógu margt til aö komast aö raun um aö ekki sé öllum jafn vel treystandi í marg- menninu. Eigi aö síður eru siöferöishug- myndir Ragnars af gamla skólanum. Hann gætir sín ekki þegar lauslætisdrós treður sér inn í líf hans í gervi ástmeyjar, þá bregst hann viö eins og hver annar saklaus sveitapiltur. Þegar augu hans loks opnast ætlar hann aö flýja norður — heim! En hann veltir bílnum á leiðinni og kemst aldrei heim. Þann endi hafa gagnrýnendur taliö táknrænan í þeim skilningi að þjóðin hafi í hjarta sínu óskaö sér aö hún gæti snúiö viö til fyrri lifnaöarhátta sem auövitað var von- laust. Héöan af varö ekki aftur snúiö, samkvæmt lögregluskýrslum frá þess- um árum) voru seima tróöur á sextugs- og sjötugsaldri, aö ekki sé talaö um yngri aldursflokka. Við allt þetta bættist svo óvissuástandiö í heiminum. Herir þeir, sem hernámu landiö, voru síður en svo sigursælir annars staöar — þar sem á þá reyndi! Þýski flugherinn var aö leggja London í rúst. Vel gat hugsast aö hér yröi barist. Hvaö yröi þá af seölun- um í veskinu? Var ekki eins gott að eyöa jafnóöum því sem aflaö var? Áður haföi þvílíkt ráöslag þótt síður en svo viturlegt. En nú voru óvissutímar. Allt er þetta ástand — bæöi meö og án gæsalappa — skyggnt á breiöum grundvelli í Noröan viö stríð sem er aö öllu samanlögöu einhver besta saga Indriöa G. Þorsteinssonar. Stríöinu lauk og »hruniö« lét á sér standa. Ragnar heitir aöalsöguhetjan í Sjötíu og níu af stööinni. Hann er leigubílstjóri í Reykjavík, nýkominn aö noröan. Enn ríkir »ástand« þó í minna hvorki heim í sveitina né til þess fábrotna lífs sem áður var lifað. »Tímar í lífi þjóöar«! Þaö er aö mínum dómi réttnefni. Aldrei hefur þjóöin lifað slíka umbrotatíma. Svo hrikaleg um- bylting, sem hér átti sér staö, gerist aldrei sársaukalaust. Umrædd umbylt- ing skildi eftir sig ótalin sálarmein sem greru seint og illa. Meö því að gefa aftur út áðurnefndar skáldsögur Indriða G. Þorsteinssonar — og þaö í þessari röö — tel ég aö þeim sé valinn staöur við hæfi í íslenskri bókmenntasögu. Þetta er epískur skáldskapur sem dæmist aö verulegu leyti eftir því hve sannur hann er frá sögulegu sjónarmiöi séö. Meö hliösjón af því hlýtur þessi ritröö hæstu einkunn. Mig minnir Indriöi segöi einhvern tíma sem svo í blaöaviötali aö fyrst liföi maður en síöan tæki maöur aö hugleiöa hvaö hann heföi lifaö. Þaö er hiö sögulega viöhorf til skáldskapar. Ef til vill hugsa allar kynslóöir svo þegar árin færast yfir. Öörum fremur hefur þc kynslóö Indriöa ástæöu til aö horfa um ^öxl og endurskoöa þaö sem á dagana dreif þegar hún var aö vaxa úr grasi og síðan aö flytja sig yfir á malbikiö. Þeir sem upplifðu þá »tíma í lífi þjóðar« sem segir frá í þessari ritröö, stigu út úr landnámsöldinni og beint inn í nútím- ann. Áhrifin frá svo snöggum umskipt- um veröa svo gagnger aö tíma tekur aö melta þau, tileinka sér þau, átta sig á þeim. Aöeins fáein ár líöa frá því aö Einar er heima á búi föður síns í Landi og sonum þar til Ragnar ekur leigubíl í Sjötíu og níu af stöðinni, vart meira en áratugur. Á þessum eina áratug uröu þó fleiri og margháttaöri umskipti en á mörgum öldum áöur. Þau umskipti voru ekki nema aö takmörkuðu leyti fólgin í þeirri breyting sem þaö er fyrir einn AÖeins fáein ár lída frá því Einar er heima á búiföður síns i Landi og sonum þar til Ragnar ekur leigubil i Sjötiu og niu af stöðinni, vart meira en áratugur. A þessum eina áratug urðu þó fleiri og margháttaðri umskipti en á mörgum öldum áður. mann aö leggja frá sér aldagömul verkfæri — orf og hrífu — og taka aö aka bíl í fimmtíu þúsund manna borg meö allfjölmenna herstöö á næsta leyti. Samfélagslegu og þar meö sálrænu áhrifin voru magnaöri. Margur reynir í lengstu lög aö halda í þau lífsviðhorf sem honum voru innrætt í æsku, jafnvel þó þau eigi ekki lengur viö. Slíkum gegnir verst að ná fótfestu viö ger- breyttar aðstæöur. Hversu treglega íslendingum gekk aö átta sig á þessum breyttu tímum má gerst marka af því aö sárafáir höfundar treystust til aö gera þeim nokkur viöhlítandi skil í skáldverk- um fyrr en þeir voru liönir og búnir, orönir aö fortíö. Áöurnefndar skáldsög- ur Indriða G. Þorsteinssonar eru að flestu leyti einstæöar í sinni röö. Aö mínum dómi eru þær mikill og góöur skáldskapur. Og þaö sem meira er: Þær eru sannur skáldskapur, lýsa lífinu eins og þaö í raun og veru var.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.