Lesbók Morgunblaðsins - 14.07.1979, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 14.07.1979, Blaðsíða 12
Áhrif veðurfars á byggð og útivist Framhald aí bls. 7 Meö Því aö byggja hverfi, eins og sýnt er hér á myndinni, má mynda gott skjól, eins og sýnt er fram á á hinum myndunum. Hér er auövelt aö skapa mannlegt umhverfi meö fjölförnum göngustígum, og gróöursnld veröur meiri í skjóli hús- anna. Kem heim og er góður... r ramhald af bls. 5. ar, en bakgöröunum lokuöu skyldi útrýmt. Því miöur veldur íslensk veörátta því, aö í stað slagorðanna þriggja mætti fremur setja orðin blástur, rigning og ömurlegt um- hverfi. Og enn í dag erum viö íslendingar ekki lausir undan áhrif- um funktionalismans. Og nú er komiö aö því, aö ég útskýri, hvaö ég á við með lífi í íbúðarhverfunum. Þar á ég ekki við, að fólk sitji í hópum undir sólhlífum milli blokka funktionalismans, eöa kaffihús séu á hverju götuhorni, og ef einhver hefur skiliö síöustu grein mína á þann hátt, má vera, aö um sé aö kenna ónákvæmu oröalagi mínu. Þá vaknar stóra spurningin: Sækj- umst viö eftir útivist, eða er hún e.t.v. ekki möguleg á íslandi? Ég held, aö allur sá fólksfjöldi, sem á góðviðris- dögum má sjá, t.d. í Austurstræti, Laugardalsgaröinum, Öskjuhlíö, Ár- bæjarsafninu, Hellisgeröi í Hafnar- firöi og Heiðmörk, sýni aö útivist sé möguleg á Islandi, og aö fólk sækist eftir að nota sér þá fáu góðviðris- daga, sem hér eru, ef umhverfið er aðalaðandi. Spurningin verður þá, hvort þetta á aöeins aö gerast um helgar, þegar hreyfanlegi hópurinn er heima, eöa hvort þaö eru sjálf- sögö mannréttindi þeirra, sem heima sitja, aö búa viö aðlaðandi umhverfi, sem tekur miö af íslensku veðurfari. Flestir þeir, sem heima sitja, þurfa aö nota útisvæöi hverfanna á ein- hvern hátt. Börn leika sér úti og fara í skóla, og húsmæöur fara út til aö versla, sinna börnunum o.s.frv. Nú leika þessi börn sér á næöingssöm- um og einangruðum baklóöum, en mjög auðvelt væri að tengja þær saman og mynda um leið skjól. Göngustíga má leggja þannig, aö þeir safni á sig fólki, ef þeir eru fáir, og beint liggur viö fyrir sem flesta aö nota þá, eins og t.d. í hverfinu sem ég gat um í Lundi í Svíþjóö. Þá hittist fólk sjálfkrafa og stoppar til aö tala saman og lítur jafnvel inn hvaö hjá öðru. Hingað til virðumst viö oftast hafa stefnt að því aö dreifa fólki sem mest, þannig aö þaö hittist helst aldrei nema í verslunum. Til aö göngustígar séu notaöir, er svo aö sjálfsögðu nauðsynlegt, að á þeim sé gott skjól fyrir vindi, en erfiöara er aö skýla fyrir regni. Aö öllu þessu athuguöu held ég, aö það sem viö íslendingar eigum aö stefna aö, sé þétt, lág byggö, meö sem minnstu af samsíða húsum. í skjóli þessarar byggðar þrífst trjá- gróöur vel. Okkur íslendingum hefur lengi hætt til aö gleyma veðráttunni, þegar viö byggjum, og má t.d. benda á skólakumbaldana meö skjóllaus- um útisvæöum sem dæmi um þaö. Auk þess hættir okkur viö aö dreifa byggðinni um of, og berum því þá gjarna viö, aö viö eigum nóg land. Utivistarsvæöi okkar eru líka oft of opin og of stór, og við gerum ekki nóg af því aö rækta skjólbelti. Þrátt fyrir okkar höröu veöráttu tei ég, aö viö íslendingar getum byggt lifandi hverfi meö blómstrandi mannlíf, ef skilningur er fyrir hendi, þótt enn um sinn veröi margir aö norpa í norðan skafrenningi eða suðvestan slag- viöri, þegar verst lætur. hlegiö. Hann mátti ekki vita hversu illa henni leið. Anna var yndisleg kona. Svo hátt gat hún aldrei náö. Hún gat ekki verið léttlynd. Hún gat ekki vikiö því frá sér, sem rétt var og eðlilegt, og tekiö öllu meö þögn og þolinmæöi. Hún var þrúguö og ófrjáls, þaö vissi hún en hún gat ekki gert neitt við því. Hún fór inn í búrið og fyllti pott af kartöflum. Svo fór hún meö pottinn að vaskinum og fór aö skola af þeim. Hún vissi aö þaö var óþarft, því aö sjálfa langaöi hana ekki í mat og hann kæröi sig heldur ekki um neitt. En þaö var hjálp í því að hafa eitthvað fyrir stafni. — Maöur kemur heim og er góöur, sagði hann aftur, en nú var hann ekki ánægður lengur. Hann leit í kringum sig og svipur hans var tómlegur. Oröin voru ekki lengur loftfimleikaslá yfir höföi hans. Þau voru geröi milli hans og hennar. Ef hún bara heföi skynjað að hann var kominn heim! hugsaöi hann. Ef hún heföi bara skynjaö ávaxtapokann hans. Ef hún bara skildi aö hann heföi ekki aðeins falliö fyrir freistingunum, heldur líka yfirunniö heilmikiö af þeim, já, að hann haföi yfirunnið það erfiö- asta, þá stæði hann ekki hér í frakka með hatt, þá heföi hann haldið henni í faömi sér núna. — Maður kemur heim og er góöur, sagði hann. En nú voru orðin honum einskis viröi. Hann var örvinglaöur. Guð minn góöur, hugsaöi hann, mikiö er hjóna- band okkar heimskulegt og misheppn- aö. Ég ætti aö vera ööruvísi. Týra hefði átt aö eiga annan mann. Allir segja, aö hún sé besta konan hérna í hverfinu. Hún er góö húsmóöir, þaö er hún! Því í fjandanum er ég ekki eins fullkominn og hún? Því get ég ekki eignast eitthvaö af skapstyrk hennar? Hann leit á hana. Hún haföi bundiö skítuga svuntu yfir þá hvítu og sat á stól meö stórt vaskafat í keltunni. Á gólfið viö hliöina á sér haföi hún sett hvítu emaléruðu fötuna með vatni. Hún hélt á gulu kartöfluhýði. Hún haföi þegar afhýtt margar kartöflur. Með jöfnu millibili datt hvít falleg kartafla niöur í fötuna. Hún afhýddi í þunnum flyksum og öll svörtu augun plokkaöi hún úr meö hnífsoddinum. Áöur en á löngu leiö þakti afhýöingurinn allar kartöflurnar í vatnsfatinu. Hún varö stööugt aö leita dýpra meö höndunum til aö finna eina. Hann stóð lengi og horföi á. Örvænt- ingin óx í honum. Hann gat ekki risið undir henni lengur heldur missti stjórn á sér. — Maöur kemur heim og er góður! öskraöi hann aftur. En þó maður komi heim og sé góður, tekur helvítis eitursúr kelling á móti manni, sem virðir mann einskis. Bara viö aö sjá þig þegar ég kom inn úr dyrunum þarna, hugsaöi ég: Guö, hvaö ég er mikill bjáni aö koma heim til hennar og vera almennilegur. Hún þagöi og afhýddi. Hún skildi nú aö hann myndi fara aftur í bæinn. Hann mundi drekka áfram og eyða pening- um og skemma heilsuna og samvisk- una. Hann mundi fara heim meö þessum Rickard. Þeir mundu drekka frá sér ráð og rænu og svo mundu þeir ná sér í kvenfólk. Ó! Hana verkjaði. Hvers vegna var hún ekki öðruvísi. Hvers vegna gat hún ekki slakað til eins og hún vildi og þóknast honum? — Maður kemur heim og er góöur! öskraði hann. En hérna heima getur maður ekki veriö. Farvel! Hann begði sig gegnum geröishlið oröa sinna. Hann fann aö hann kafaöi til botns í eymd sinni, en hann gat ekki látið vera aö skútyröa hana meö niðurlægjandi upphrópun. — Farvel, þín eitursúra kelling! skrækti hann. Hann eigraði um og byrjaði að blístra. Hann baröi nokkrum sinnum í boröið. Svo fór hann að steppa. Þaö var í kveöjuskyni. Trararapp rapp rapp! Trararapp rapp rapp! Hún hætti að afhýða. Hún starði niöur í vatnsfatið á snúinn og óhreinan afhýöinginn. Henni datt skyndilega í hug að það væri mannsheili, kannski guðsheili eöa kannski heili verundar- innar, sem lá þarna samanskroppinn í vatnsfatinu í kjöltu hennar. Örvænting hennar safnaðist saman í endapúnkt, sem náði út yfir alla mannlega vídd. Hún yfirþyrmdi allan raunveruleika. Enginn Ijósdepill var í sjónmáli. Þaö haföi veriö ráöist aö grundvallarlögmáli hennar. Allt var örvæntingunni háö. Sársaukinn, sem greip hana var næstum deyfandi. Hann sveipaöi hana í svart ský. Hún heföi gefiö upp andann ef þetta heföi haldiö áfram, fannst henni á eftir. Hún heföi ekki getað lifað í þessu hræðilega kyrkingartaki. Langt, langt í burtu heyrði hún háðsleg kveðjustepp Sörens. Þau fjöruöu smátt og smátt út og dóu í fullkominni þögn. Svo þaut hún allt í einu á fætur og hljóp inn í stofuna og kastaði sér í fangið á honum. — Sören! Ég er svo ægilega hrædd! hljóðaöi hún. Þú verður aö hjálpa mér. Hún reif í hann og saug sig fasta viö munn hans. — Ó, hvaö ég elska þig, hvaö ég get elskaö þig, hvíslaöi hún við vanga hans. Fyrirgefðu mér. Þetta er mér aö kenna. Þú veröur aö trúa mér. Ég elska þig svo óumræðilega mikiö. Ég vil vera alveg eins og þú vilt hafa mig. Það rann næstum af honum. ískald- ur fleinn var rekinn í gegnum hann. Hann skammaðist sín svo mikiö að hann gat hvorki kingt eða dregið andann. Hann fann að hann mundi brátt bresta í grát ef hún hætti ekki að hvísla svona að honum. Ó! Hann vildi fórna lífi sínu fyrir að sjá hana glaöa. Hann fann að hann var henni óverðug- ur. Að láta blítt að henni, kyssa hana — allt þess konar var honum ómögu- legt og ófyrirgefanlegt. Hann heföi getaö dáið fyrir hana, ekkert annað gat bætt fyrir brot hans. — Til fjandans meö gleðskapinn, sagði hann loöinni röddu. Fari hann allur til helvítis. Hún dró hann aö sófanum. Hún færöi hann úr frakkanum og jakkanum og skyrtunni. Þau lögðust og þrýstu sér hvort aö ööru, og þau lágu í algjörri þögn klukkutímum saman. Sársaukinn í sál þeirra dvínaöi. Hún vissi aö hún hafði ekkert breyst. Hún vissi aö hann hafði ekkert breyst. Bæöi vissu þau, aö það sem skeö haföi í kvöld mundi endurtaka sig, kannski næsta laugar- dag, kannski einhvern annan dag. En þessi vitneskja var ekki lengur nein hindrun á milli þeirra. Hún fékk þau þvert á móti til aö njótast dýpra og innilegar.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.