Lesbók Morgunblaðsins - 22.09.1979, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 22.09.1979, Blaðsíða 2
Niður með fjór- menningaklíkuna Skjótt kemst hver aö því, aö glópur emn heldur sig skilja Kínverja á auga- b agði. Samt er mér óhætt aö segja, a ■> tveir dagar í samvistum viö Sjao Jú, þ egilegt viömót hans og vinsamleg f rvitni um aöstæður okkar Banda- r Kjamannanna brutu léttilega ís milli ckkar — þegna úr sitt hvoru framandi heimshorninu. Sjao er á fimmtugsaldri, Ijóöskáld og leikritahöfundur. Fáguö framkoma hans brást ekki þær átta síundir, sem viö vorum samvistum á hverjum degi. Hann sýndi aldrei undr- unarmerki nema þegar hann stóö s álfan sig aö því aö hlæja. Þaö tók r jkkra stund aö átta sig á því, aö dapurlegur glettnisglampinn, sem kom í augu hans, þegar hann hlustaöi á Inge lesa úr bók meö T’ang-ljóöum á kínversku, táknaöi einlæga aödáum. Satt aö segja fannst mér hann stund- um horfa á hana rannsakandi auga e ns og hún væri vera frá annarri stjörnuþoku. Einn morguninn fórum viö þrjú ásamt leiðsögumanni okkar, Sú Kúang (sem haltraði aöeins minna eftir aö mér tókst að neyöa upp á hann amerískum fótaumbúnaöi fyrir íþróttamenn) fjórar hæöir niöur í jöröina eftir breiöum stiga. Viö komum inn í bogahvelfingu úr gráum úthöggnum steini með tvö- faldri lofthæö, sem haföi huliö gersem- ar í gröfum Mingkeisaranna öldum „Þið látið alltaf allt Rakka, sem þið eruð að hugsa” Leikritaskáldið ARTHURMILLERsegir frá Kínaförsinni. ,Fyrri hl. Bandaríski rithöfundurinn Arthur Miiier er vel þekktur hér á landi fyrir leikritin Allir synir mínir, í deiglunni, Horft af brúnni, Sölumaður deyr og Eftir syndaflóðiö, sem öll hafa veriö sýnd á sviöi í Reykjavík. Verk hans einkennast af þjóöfélagslegu raunsæi án þess aö vera slagoröakennd og af Ijóörænni ádrepu. Næmi hans fyrir lýsandi smáatriðum nýtur sín vel í ferðalýsingunni, sem hér eru birtir kaflar úr. Arthur Miller fór til Kína í fyrrahaust, um það bil sem gagnrýnin á „fjórmenningaklíkunni" var í algleymingi, „þó að fjöllin færu hætt aö dansa (eins og sumir fullyrtu að þau hefðu gert). “ Forvitni og hreinskilni einkenndi viötökur Kínverjanna, segir Miller. Hann segir, aö atburöir í Kína hafi vakiö athygli hans þegar á fjóröa áratug aldarinnar. Hann kynntist Edgar Snow, höfundi bókarinnar Rauð stjarna yfir Kína, „bestu fréttalýsingar sem ég hef nokkurn tíma lesið.“ Miller eygði í Kína „nýtt stig í þróun mannkyns, marxíska byltingu meö forystumenn sem gátu séö tilveruna í gamansömu Ijósi og með vott af háöi og jafnframt af fágun og næmi eins og Sjú En-læ. Þessum eiginleikum haföi fariö lítiö fyrir í Sovétríkjunum. “ Hins vegar segist Miller hafa gefist upp á að fylgjast með sviptingum síöari ára í Kína. Hann mætti því til leiks án mótaöra skoðana á ágæti manna og stefna haustiö 1978. Meö honum í Kínaförinni var kona hans, Inge Morath, Ijósmyndari og málamanneskja, sem ávarpaöi gestgjafana á kínversku viö komuna. saman. Því miöur var þar lítið aö sjá nema hvelfingarnar sjálfar og eitt eða tvö risavaxin hásæti úr grjóti meö upphleyptum drekamyndum, sem voru ekki auöflutt úr staö. Tvær ábyrgöar- fullar ungar konur, sem skýldu áer gegn rakanum í svörtum skikkjum eins og andalúsískar smalastúlkur, sátu einslegar yfir ferðalöngum og hálf- rökkri. Samt var eitthvað yfirþyrmandi yfir öllu þessu níðþunga grjóti, sem var svo vandlega komið fyrir til verndar látnum stórmennum og dýrgripum þeirra fyrir þjófum og pólítískum and- stæöingum Minganna. Þegar kom út í sólina aftur, spuröi ég leikritahöfundinn, hvernig grafhýsin, sem voru nýuppgrafin, heföu fundist. „Keisarinn lét gera steintöflu,” sagöi hann, „þar sem nákvæmlega var lýst, hvar þau væri aö finna, og þessi steintafla fannst fyrir ekki löngu síðan. Reyndar hafa menn alltaf haft lauslega hugmynd um staösetninguna." Þessi þversögn verkaöi skemmtilega á mig, svo aö ég sagöi: „Allt þetta lagöi hann á sig til aö vernda og fela fjársjóöi sína, en eigingirnin var svo mikil, aö hann gat ekki á sér setiö aö láta fólk dást að þeim.“ Ferðafélagar mínir vissu ekki, hvaöar á sig stóö veðriö. „Hégómagirnd hans varö til þess aö þiö funduö grafhýsiö.” Þeim var einkennilega mikiö skemmt yfir þessu. „Þetta var snjallt hjá þér!“ sagöi Sjao Jú, sem var ekki sérlega hláturmildur maöur. Mér þótti merki- legt, aö þessi fremur augljósa þver- sögn kom róti á hug hans. Sama gilti um Sú Kúang, sem viö vorum nú farin aö læra svolítiö á. Þegar þeir vitnuöu til þessarra ummæla minna hvaö eftir annaö á eftir, mátti ætla aö hér lægi eitthvaö meira aö baki en bara keisar- inn og grafhýsi hans. Mér kom sú skýring í hug — og hún átti viö fleiri Kínverja síðar — aö þaö, sem væri svona merkilegt, væri þaö, aö ég haföi vissar getgátur um per- sónueinkenni forystumanns út frá því, sem hann aðhafðist í embættisnafni. Ekki svo aö skilja, aö leiötogar heföu ekki eigin persónuleika aö mati Kín- verja, en valdiö sem slíkt var sneytt honum, og í marxískum anda hefur fólki tamist aö líta á æöstu menn sem raddir einar eöa fulltrúa efnahags- og stjórnmálaafla, einkum þó stéttabar- áttunnar. Þaö var í sjálfu sér fráleit

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.