Lesbók Morgunblaðsins - 22.09.1979, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 22.09.1979, Blaðsíða 9
/ Garömbm: Nunnuklauatríö, som Gmrömr HaUdórumon húsameiatari jin or í oonn oinNHd og frumlog og Þykir honta starfseminni vel. A6 om takixt hofur botur on margt annað, som meira for tyrir. ur. Þesskonar Þök œttu aö vera jafn góö, en hljóta aö útheimta miklu meiri vinnu. Samhliöa pagoðuþökum hafa bogamyndaöir gluggar — og jafnvel dyr, haldið innreiö sína. Mér er kunnugt um, að sumir arkitektar, sem aðhyllast rétt- trúnaö reglustikunnar, líta á petta frévik meö verulegri hneykslun. Bogaformiö œtti pó aö vera kærkomin tilbreyting í baö steríla umhverfi, sem viö höfum veriö aö skapa fólki svo aö segja allsstaöar. Meiniö er pó æriö oft, aö stíllinn er ekki gegnumfæröur og nokkrir bogamyndaöir gluggar geta orðiö eins og skrattinn úr sauö- arleggnum á húsi, sem annars er allt í fúnkis. Húsbyggjendur Þrá að reyna eitthvaö nýtt og Þaö er góöra gjalda vert; út- koman getur hvort sem er ekki versnað, Þegar á heildina er litiö. En Þaö eru ekki húsbyggj- endur sjálfir, sem teikna húsin og ekki heldur smiöirnir eíns og í dentíð. Læröir arkitektar teikna sum Þessi hús, en lang- oftast Þó tæknifræóingar, peg- ar um íbúðarhús er aö ræóa. Þaó mætti láta sór detta í hug, aö eitthvað vanti uppá fagur- fræöilega menntun peirra; ann- ars mundu peir ekki láta frá sór fara Þann einkennilega hræri- graut af stíltegundum, sem sumstaóar ber fyrir augu. En Það er veriö aö róta upp í glatkistu byggingarlistarinnar, — af Því hiýtur aó leiða ýmsar mislukkaðar tilraunir, en hver veit nema endurfæðingin sé í nánd. Arkitektar hafa aftur á móti snúiö sér aö pví aó vinna fyrir Þaö opinbera; Þeir eru aö teikna sjúkrahús, heilsugæzlu- stöövar, íÞróttahús og skóla. Því miöur er Þó ennpá beöiö r ISAGERÐIN? ingirvöiium or hroinosto poría sam dæmi um fallegan, islenzkan nær okki út fyrir túngarðinn i Keldum. Uppi 6 hæðinni ofan við tyggja nýtt steinhúa moð skúrpaki — sígilt dæmi um hús sem ’ku landalagi, pegar pað er látið standa eitt sér. Hvað segja nú peir, vorðveizlu bæjarins á Keldum. Og hvað finnst ykkur, kæru lesendur náts Ungt myndarfólk mun hafa staðið að húsbyggingunni, en eftir Þvf aö eitthvaö á Þeim vettvangi sjái dagsins Ijóe, sem vekur athygli og aðdáun. Sú regla er ekki án undantekninga sem betur fer, en í heild veröur að telja, aó islenzk: bygg- ingarlist hafi veriö í öldudal langalengi. Þaö er Þeim mun bagalegra sem sú óáran hefur boriö uppá mikla byggingatíó meö pjóöinni. Nægir aó benda á öll nýjustu hverfin á stór- reykjavíkursvæóinu og sveit- irnar hafa ekki farið varhluta heldur. Sviplaus og Ijót hús koma ögn skár út í bæjum; samsafn Þeirra viröist dálító fela hinn nakta sannleik. Aftur á móti kemur sá sannleikur ópyrmilega í Ijós, Þegar búiö er aó láta slík hús ein sér í fallegt landslag. í Því sambandi vísast á myndina frá Keldum á Rang- árvöllum, sem hér fylgir meö. Teiknistofa landbúnaöarins virðist unga út teikningum af húsum, sem eru gersamlega ómöguleg í íslenzku landslagi og hefur Þetta versnaó svo mjög í seinni tíð, aö ókunnur Framhald á bls. 13 Langalengi hefur einkum verið kösturí^óðun^eykjavií^Indi^tó^inbylisnus^ aðems efnamenn geta byggt og glæsihúsin við Viðjugerði, sem sjást á efri myndinni, eri dæmigerð fyrir pessháttar hús. Að neðan er hinsvegar lítið og heimilislegt einbýlishús ú Smáíbúöahvertinu, sem fólk parf ekki að fiýja úr, pegar börnin eru farin að heiman. En a einhverjum ástæðum hefur verið erfitt að fá að byggja pesskonar hús í Reykjavík síðust áratugina.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.