Lesbók Morgunblaðsins - 22.09.1979, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 22.09.1979, Blaðsíða 14
Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu -flUmar'Vr ÍNÖr- IR íucu AR íetw 1* ÍUU : 1 7 n -* S X r O Æ. 1 N 0. 7 A T hs / o L 'o ~~ Æ Ð A PÚK AR 'A R A R bi R- tin ka A r A í A VI - H LJ. S n HÁe <k Æ R A RT- LoC U M Æ ' 77^7 r. A a N A u c. A 5/1« Af H V - A Ð Káía H V - F L • • o ÖL R A iir il BtOM S M 'A ffeiM £ 1 <L R A Kv£«- VATH L Á R A R R k mV' B (R A G Ð SP/L 'a 5 £WD- IKd A fi f? e líWf, o s A /■“ t L i «e\t> Æ 5 r KR- A £> N A CL A Ð K « A F A R flM 1 u 4- Ct |M»r G K 1 L L A UÐM u N fS A finiiT rru- o L ri V & L £ 1 £> A « þKAUT fJ KVM8 A M 1 ríveu J>/R t A Stá v- C. KÍÍÁ'. L U öí G. A N U jftfí P u -Ð A f\ u £ A (R MU>\* 'Á 5 A K M (Z Y£RX FÆRl F 'o Ð R A FL SPIL 'A T r U }<UM £ * T A lýf/rr A 3> A L L f«E4 T A u S> ein- Keuui A Ð A L 1 ,Vjé UR yiABuK LA. R. U/\ <i\ » r 1 I UMDlR- STADA pTZkTT AK Líóð ÍíLPiL e íí- A R k c ii MAF M p|||§|j|||p|jP 1 N | m Éi) Ir i' 1 FÆS- IR. 5ÓLC- /N i V H L fl Ce Ul 5L5 BELTi Muld- MRS 1 • HAviða VAXTAC- yiAaN í ORK- U/J 1 N 5kva/- fÆRfl PYALl A AJ FIUl $7ÆÐ\ U AFhí veteM- fæ i Tapa bsm- STÆÍ>- |R 5ÓAR K'/A' wm QPiuts- 1 N Pi áu£>l ÖPL(C.C^- C*- 1 \Jonu m R Am- í> ýiz Poa i SLbro Htí. SKR- /RAR- AR iVELCr URllJH UNJ) UKl EYÐI- m oric 1N m HEUitR * P^Fí V/ETT 1 WR R 3/trn la r~\ Mumdi HLIú£>. rzefl- [ÍH S S 'EE - H L 5 • ÁT1 'A f/fri taní;i /NZG /LÁT ÚP' 0>ÝR MTÓÁ Beyú- 7 A ÚRt'IM- IIL ^t'LT tÁTtÍM- i a Fdfl$CTN ÚLiÐ FEMC- UR ’a H£nd\ 'OHR- eiNK- AR iAUM- CIRlWhJ 'fcHT- l€> /WAMHS- A/AFM „Þið látið allt flakka" Arthur Miller í Kína Já. Og Mark Twain." Framhald af hls. 3 „Viö erum meö eina þýdda bók frá Bandaríkjunum í rithöfundasamband- inu.“ „Hvaöa bók er það?“ „Jónatan mávur. Enn sem komið er fá hana ekki aðrir en fólk í samband- inu, ekki almenningur." „Er það eina nýlega bandaríska bókin sem hefur verið þýdd?“ „Ég hef líka lesiö Love Story. Hvaö finnst þér um þessar bækur?“ Þaö var ómögulegt aö dæma af tóninum hvort hann var aö fiska eftir hrósi fyrir aö Kínverjar heföu þýtt þessar bækur eöa aö ég samsinnti því, aö þær væru ekki serlega merkilegar. „Þaö er allt í lagi meö þær,“ sagöi ég, „en við eigum til betri.“ Hann kinkaöi kolli, en svipbrigðalaust. „Veistu af hverju þessar bækur voru valdar til þýöingar?” „Vegna þess aö þær voru svo vinsælar. Menn álitu aö þær gætu hjálpaö okkur aö skilja Bandaríkja- menn." „Það var einmitt.“ „Já.“ „Og finnst þér aö þú hafir eitthvaö lært af þeim?“ Hann yppti öxlum og horföi út í loftið. „Þaö er erfitt aö segja, þetta er allt svo fjarlægt okkur.“ „Ég geri ráö fyrir að þiö eigiö Jack London?" Mér fannst líklegt aö Rússar heföu séö til þess á sínum tíma, þar sem hann var í uppáhaldi hjá þeim sem þjóöfélágsrithöfundur áratugum saman. „En Hemingway?" Sjaó Jú leit óvissum augum til Sú Kúang og hann sagöi nafnið meö kínverskum framburöi. „Já, viö vorum meö Galmla manninn og hafið fyrir mörgum árum síöan." „Og Faulkner, eöa hvaö?“ Sú Kúang bað mig nú að stafa nafniö og sagði síöan „Fok-æ-nu“ viö Sjaó Jú. En hann haföi aldrei heyrt hann nefndan né heldur Steinbeck eöa nokkurn annan bandarískan höfund, sem ég nefndi. í mildum augum Sjaó Jú sá ég Bandaríkin líöa burt einhvers staöar í grennd viö Vetrarbrautina. „Viö höfum Balzac.“ „Hann er franskur." „Já.“ En enga enska höfunda eöa aöra útlenska nema Tsékov og Tolstoj; ekki Dostoévskí, þó aö hann kannaðist viö nafnið. Ég var gáttaöur á ókunnugleika rithöfundarins, sem sat þarna á móti’ mér bak viö sódavatn og epli og slikkerí þennan fagra dag, þar til mér flaug í hug gamall brandari um Eng- lendinga; um fyrirsögn í ensku blaði sem hljóöaöi þannig: „Niðaþoka — meginlandiö einangraö." Hvaö þekkti ég marga kínverska rithöfunda, ég sem var frjáls aö því aö lesa hvaö sem var? Og haföi hann ekki meiri ástæöu til aö sitja í sínu horni meö milljarð samlanda í kringum sig, fjórðung mannkynsins, heldur en Bandaríkjamenn, sem aöeins eru um tvö hundruö milljónir? Landar hanS voru reyndar fleiri en allir íbúar Evrópu, Rússlands og helmingur Ind- verja saman komnir. Hver var útkjálka- maður og hvor ekki? Ég hugsaði um þetta langa stund og komst aö þeirri niöurstöðu, aö hann væri útkjálkamaðurinn, ekki síst vegna þess aö honum fannst þaö sjálfum. „Viö erum langt á eftir", sagöi hann aö lokum. „Viö höfum ekki nóg af þýöend- um úr þessum málum, og síöustu árin var allt útlenskt forboðiö eöa gert tortryggilegt." En svo var eins og honum fyndist aö hann heföi tekiö of stórt upp í sig. „Ég man aö viö erum nýbúnir að gefa út þýöingu á Pétri Gaut, sagöi hann. Ég reyndi aö láta í Ijós, aö ég mæti viðleitnina. Okkur bar nú aö ströndinni þar sem „Marmarabáturinn" liggur. Þetta er steinbákn í bátslíki, „furöuverk“, sem síöasta keisaraynjan fann upp á um aldamótin. Þaö er á við tveggja hæöa hús meö utanborðshjóli og minnir helst á Mississippi-gufuskip. Keisarafrúin lét gera hann fyrir fé, sem átti aö láta í sjóher til aö spyrna gegn erlendum-yfirgangi. Á vissan hátt má segja, aö hún hafi breytt rétt, því aö nú er þessi lystigaröur til í Kína og Marmarabáturinn meö, kostaöir meö , fé, sem ekki heföi haldið aftur af Japönum eða Vesturlandabúum í eina viku. „Sannleikurinn er aldrei bein lína“ Arthur Miller fór til Kína í boöi Vináttufélagsins. Þaö haföi í för meö sér „hóf“ og „móttökur“ á hverjum viökomustaö. Miller komst þó aö því, sér til léttis, aö hófin voru fámenn (svo að maturinn kom alltaf heitur til gestanna) og aö hann slapp meö að skála tvisvar til þrisvar (í Mao Tæ, sem líkist helst vodka, meö 60% áfengis- magni). Gestgjafarnir voru oftast rifhöfundar eöa listamenn. í Kveilin var sá, sem tók á móti Millerhjónunum, varaformaöur í Byltingarráöi borgarinnar, flokks- forystumaöur, hálffimmtugur og léttur í lund. Gestgjafi okkar var flokksfélagi og starfsmaður Byltingarráðsins, en samt var opinskáastur og hreinskilnastur allra þeirra, sem viö höföum hingað til hitt, og þess vegna spuröi ég hann, hvaöa ráö heföu veriö hugsuð út til aö koma í veg fyrir þaö, sem menn kölluöu nú upphátt fasisma í Kína. En hann stífnaði líka og fór að skríkja (með hljóöi sem táknar þegjandi viöur- kenningu á staðreyndum, en aö um leið er gert lítið úr þeim á yfirborðinu en ekki endilega undir niöri. Þessar kínversku skríkjur eru ómetanlegar, þegar snuröa hleypur á þráöinn í samskiptum fólks, til að leysa hana en jafnframt til aö sýna að hún hafi hlaupið á þráöinn). Stífni hans sýndi skýrt, aö spurning mín var meira en orðaleikur. Hann svaraöi fyrst meö almennum yfirlýsingum án þess aö fullyröa of mikið. „Já, þetta er vandamál, sem viö þurfum aö taka til athugunar. En síöan fjórmenningaklíkunni var kollvarpaö, er fólk meira á verði, og þaö lætur ekki slíkar öfgar viögangast aftur." „En hvernig fer það aö því aö láta þaö ekki viögangast? Stjórnin hefur yfirumsjón meö blöðunum, ekki satt?“ „Jú, auövitaö." Hann var greinilega til í tuskiö, svo aö ég ákvaö aö leiöa málin til lykta. „Og flokkurinn tekur ekki mjúklega á andspyrnu, eftir aö stefnan er mörkuð, eöa hvað?“ Þaö var enginn leikur fyrir hann aö jánka þessu, en hann herti upp hugann og kinkaöi aö síöustu kolli. „Nei, satt er þaö,“ sagöi hann og skríkti. „Er þá ekki tími til kominn og ykkur í hag, aö sett veröi upp einhver stofnun méö sjálfstæöu áfrýjunarvaldi, sem dæmi? Ég á viö blöö eöa jafnvel útibú

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.