Lesbók Morgunblaðsins - 22.09.1979, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 22.09.1979, Blaðsíða 8
Innrás bogatormains. Elst er hús í Hafnartirdi — í byggingu eins og bæöi hin — og þar má sjá tværgeröir boga sem mynda undarlegan kokkteil í bland viö brotin skúrþök og hvassar línur. í miöju: íbúöarhús í Garöabæ: Rómverskir bogar og spænskættaöir bitar út úr veggnum — en ofaná allt saman er svo byggt hús, sem viröist í allt öörum stíl. Neöst: Þetta hús í Garöabæ er aö vísu skammt komlö, en etflllnn viröist gegnumfæröur, — rómverskir bogar, kringla framúr húsinu og pagóöupak. Frágangur lóöa mætir oft afgangi, en til eru gleöileger undentekningar eino og hér sést. Myndin er af sameiginlegri lóö nokkurra sambýlishúsa í Seljahverfi, par sem hugsaö hefur veriö fyrir pörfum barnanna, en margt sem gleöur augaö um leiö. Viö erum enn í öldudalnum og endurreisnarskeiðiö því miður ekki í sjónmáli. Við byggjum þó skyn- samlegar en fyrir svo sem 10 árum og ný og dálítið framandi form hafa haldið innreiö sína, einkum í smærri íbúðarhús. Tregðulögmálið sér þó til þess, að flest hjakkar í Sama farinu. Eftir Gísia Sigurösson hvar eru fallbyssurnar? Út af fyrir sig er þetta myndarlegt hús, átakamikiö meö dugnaö- arlegu samspili forma og efna. En petta er mjög bólginn bygg- ingarstíll og trúlega er svona hús róndýrt í byggingu. Þessi stíll hefur skotiö upp kollinum á nokkrum stööum; ekki ein- ungis í íbúöarhúsum, en einnig í opinberum húsum og nœgir hér aö benda á Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi. Þegar fariö er um ný íbúöar- húsahverfi í Reykjavík, Kópa- vogi, Garöabæ, Hafnarfiröi og raunar einnig Akureyri, kemur í Ijós aö menn eru búnir aö gefa flötu Þökin upp á bátinn á svo aö segja öllum smærri húsum. Reynslan er meö þeim ein- dæmum, aö húsameistarar geta ekki lengur sannfært hús- byggjendur um ágæti þeirra. Út af fyrir sig er Þaö gleöileg Þróun, — en þaó varö full dýrt Bárujárnshúsin á forsíöu- myndinni standa í Þingholtun- um og aó öllum líkindum var aldrei gerö nein teikning af Þeim. Reyndir smióir byggóu Þau; Þeir höfóu auga fyrir hlut- föllum og notfæróu sér fengna reynslu. En fátæktin sneiö Þessum húsum Þröngan stakk. Lengi vel var Þessari húsagerö ekki hátt lof haldiö og bárujárn Þofti firna Ijótt eftir aó stein- HVERT STEFNIR steypan kom til sögunnar. En Þaö hefur sannaó ágæti sitt sem byggingarefni og nú hafa menn í vaxandi mæli sóö, aö bárujárnshúsin voru háþróuö ó sína vísu og mörg þeirra eru aódáunarveró. Því miöur hefur steinsteypu- öldin ekki fært okkur neitt sambærilegt frá fagurfræöilegu sjónarmiöi og er þó ólíku sam- an aö jafna um auraráö þeirra, sem byggja á vorum dögum og hinna, sem komu yfir sig þaki á kreppuárunum og fyrr ó öld- inni. Stundum veröur ríkidæm- iö meira aö segja til þess aö ráöist er í allskyns smekkleys- ur og tízkuplágur hafa gripiö um sig meöal húsameistara og kostað húsbyggjendur skap- raun og fjárútlát. Nægir í því sambandi aö minna enn einu sinni á flöt þök og alltof stóra glugga; því síöara hefur nú veriö bjargaö með ákvæöi í nýrri byggingarsamþykkt. Steinhúsió á forsíóunni er í byggingu í Breiðholti og má segja aö þaö só í nútíma kastalastíl; Virkiö í . noröri, skothelt og sprengjuhelt, — en spaug aó læra af reynslunni. Aftur á móti eru ýmis einkenni- leg teikn á himni, þegar glugg- aö er í útlit sumra þeirra húsa, sem nú eru á byggingarstigi eða nýkláruö. Þar birtist sá leiöi, sem lagst hefur á menn útaf kassalaginu, og stein- steypan hefur haft í för meö sér. Moftóió hefur verió. Byggöu bara kassa, þaö er ódýrast. Og hvaö lítiö sem útaf kassalaginu var brugöió, kostaði þaó stórfé. En þvílík firn eru nú til af Ijótum og leiöinlegum steinhúsum, aö húsbyggjendur viröast tilbúnir aö axla talsveróan vióbótar- kostnaö, ef hægt væri aö gera frávik frá kassalaginu. Meö endurfæöingu hallandi þaka — og vonandi vatnsheldra — hef- ur þaö átt sér staó, aö valma- Þakið sáluga hefur veriö dregiö fram á nýjan leik. í rauninni var Þaö alltaf sæmilegt þak; eins- konar regnhlíf ofan á húsió. En nýtt afbrigói þess hefur einnig séð dagsins Ijós: Einskonar pagóöuþak, ættaó frá Japan og Kína. það gleóur augu sumra og annarra ekki eins og geng- Vel leystar nýbyggingar hefur teiknaö — bygginj neöan: Ný bensfnstöö, s torfbæ. En smekkvísin torfbæinn er búiö aö J ævinlega fer illa í íslenz sem hafa meö höndum um pennan byggingari leiösögn hefur vantaö.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.