Lesbók Morgunblaðsins - 13.10.1979, Page 2

Lesbók Morgunblaðsins - 13.10.1979, Page 2
GUÐLAUGUR KVEÐUR HÁSKÓLANN Guölaugur Tryggvi Karlsson tók myndirnar á háskóla- ráðsfundi og í samsæti, sem haldið var fráfarandi rektor, Guðlaugi Þorvaldssyni, til heiðurs að Hótel Holti Til vinstri, talið að ofan: Gylfi Þ. Gíslason deildar- forseti Viðskiptadeildar, Jakobína Finnbogadóttir kona Þóris Kr. Þórðar- sonar og Guðlaugur Þorvaldsson rektor. Næst- etst: Valdís Árnadóttir, kona Guðmundar Magn- ússonar núverandi rekt- ors og Halldór Guðjóns- son kennslustjóri. Næstneðst: Kristín Kristinsdóttir kona Guð- laugs Þorvaldssonar og Þórir Kr. Þórðarson deildarforseti Guðfræði- deildar. Neðst: Vinstra megin eru hjónin Margrót Margeirsdóttir félags- réðgjafi og Sigurjón Björnsson deildarforseti Félagsvísindadeildar, þé Auður Birgisdóttir kona Péls Skúlasonar, deild- arforseta Heimspeki- deildar og Mary Guð- jónsson, kona Halldórs Guðjónssonar kennslu- stjóra. Til hægri: Guðlaugur Þorvaldsson stjórnar sföasta fundi sínum í Há- skólaráöi. i miðju: Stefán Sörenson háskólaritari og kona hans, Perla Kolka, ritari á aöalskrif- stofu. Neðst: Guðmundur Magnússon, sem nú hetur tekið við rektors- embætti af Guölaugi, ræð- ir við stúdenta.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.