Lesbók Morgunblaðsins - 10.11.1979, Side 3

Lesbók Morgunblaðsins - 10.11.1979, Side 3
plakatalist var augljós. Þetta var samt tilbreyting frá ööru og ánægjuleg viöbót viö mynd listarflóruna. Aö sjálfsögðu hlaut þaö aö þróast og breyt- ast; ekki sízt þegar kröftugur og lifandi málari eins og Einar Hákonarson á í hlut. Sú breyting er augljós á sýningunni, sem nú stendur yfir á Kjarvalsstööum. Gamla formúlan hefur veriö lögö til hliöar, en ný og frjálslegri stefna tekin upp og stundum nálgast þaö aö vera hreinn expressjónismi. Myndefniö er þó hvorki landslag, né tilbúiö landslag borgarinnar, — held- ur mannheimurinn sjálfur. Ævinlega er fólk aöalatriöi í þessum líflegu myndum; stílfært fólk aö vísu, en það er ekki lengur nálega abstrakt form eins og áöur, heldur fólk af holdi og blóöi og kannski meö sál líka. Expressjónismi er ailtaf gróf túlkun, en kemst oft furöu vel að kjarna málsins. í því sambandi er nærtækt aö minna á mynd, sem heitir „Partý“ og sýnir karlmann sitj- andi í sóffa og tvær standandi konur. Þær eru augsýnilega orðnar leiðar á partýinu, — kannski felst í því smávegis áminning um innihaldsleysi slíkra samkvæma. En meö þeim grófu dráttum, sem Einar beitir þarna, tekst honum vel aö gefa til kynna leiðann, sem sérstaklega birtist í andliti annarrar konunnar. í staö abstrakt forma, sem gjarnan fylltu baksviöið áöur, sjáum viö nú lífræn form; blaöstórar jurt- ir, hest eöa kú. Og í staö sléttmáluðu flatanna, sem ein- kenndu myndir Einars áöur, eru komin lausmáluö form, — enn eitt kennitákn expressjón- ismans. Þetta er ánægjuleg sýning, sem óþarft er aö lýsa nánar, því vonandi tala Ijósmyndirnar, sem hér fylgja með, skýrara máli. Ánægjulegt er einnig, aö nú virðist upp runnin friöaröld á Kjarvalsstööum og rekur hver stórsýningin aöra. Síðastliðinn mánudag efndi Jónas Ingimundarson píanó- leikari til hljómleika í sýningar- salnum; nýbreytni af því tagi hefur veriö reynd áöur, til dæmis á sýningu Baltasars á Kjarvalsstööum, en ekki virö- ast allir sannfærðir um aö sú stefna sé rétt. Ég held þó, aö þaö geti aöeins oröiö báöum til styrktar og staðnum til vegsauka, þegar mikið er þar aö gerast. Þaö er gömul og óraunhæf íhaldssemi aö halda myndlistarsýningar nákvæm- lega eins og fyrir 50 árum; það er einfaldlega ööruvísi uppalið fólk, sem sækir þær núna. Þaö er vant að gera margt í einu og finnst þaö aðeins skemmtileg fylling og viöbót aö hlusta á píanóið um leiö og það skoðar myndirnar. GS. Ohuganlega sterk er hún dráps- hvöt mannanna. Þrátt fyrir alla velmegun og nútímamenningu þurfa embnttismenn og iönaöarhöldar þéttbýlisins aö stofna til skotfélaga til aö gœta róttar síns á afréttum og almenningum. Eigendur jaröa hafa samtök um aö gæta sinna hagsmuna. 'Sálfræöin kann víst skýringu á dráps- þörf en ég treysti mér ekki tii aö fara út í þá sálma. Þetta er ein af frumhvötum mannsins og hefur fylgt honum frá upphafi vega. Á íslandi væri varla byggilegt ef hún væri ekki ríkur þáttur í eöli sjómannsins. En hvötin að drepa án þarfar, til upplyftingar og gamans er hinsvegar staöreynd, sem erfitt er aö sætta sig viö kinnroöalaust. Henni þarf aö setja eölilegar skorður. En menn finna sér afsakanir og dulbúa þessa hvöt. Það má helst ekki nefna skotmenn, held- ur skotveiöimenn. Rjúpnaskyttur tala um útivistarþörf og löngun til að kynnast landinu og náttúru þess. Landeigendur eru þreyttir á yfirreið þessara óboönu gesta og klæðast skikkju mannúöarinnar. Almenningur minnist barnalærdóms síns kvæöis- ins um rjúpuna eftir Jónas Hallgríms- son. — Nú og svo eru sveitamenn í lífshættu og á hverju ári tínast hug- sjónamenn skotgleöinnar á fjöllum. Leitarmenn eiga alltaf von á útkalli á því tímabili sem þessi skemmtun er leyfö. Sendiherrar Breta hér á landi hafa margir getiö sér nokkurt orö á voru landi og sumir oröiö hér frægari en í sínu eigin ríki. Nokkrir hafa, einkum á stríös- og átakatímum látiö okkur á því kenna, aö þeir voru fulltrúar stórveldis hjá smáþjóö. En sannleik- ans vegna veröur þó þess aö geta, aö flestir hafa þeir veriö hinir mætustu menn og þjóö sinni til sæmdar. Þeir hafa gætt meö viröuleik síns mikil- væga embættis, en reynst vinir is- lendinga, þegar þeir máttu sjálfum sér ráöa. Einn þessara manna var Sir Andrew Gilchrist, sem var hér á árunum 1958—60. Hann hefur ritaö minningabók, sem ber nafnið Þorska- stríö — og hvernig á aö tapa þeim. Nafniö lýsir nokkuð vel bók og höfundi. Þetta rit hefur verið þýtt á íslensku og gefiö út 1977. Sir Gilchrist heldur aö sjálfsögöu vel á lofti sjónarmiöum þjóöar sinnar í þorskastríöum hennar. En hann er ekki einsýnn og Bretum óhóflega vilhallur í fraáögn sinni. Hann er jafnvel miklu dómharöari um bar- dagaaöferöirnar hjá ríkisstjórnum eigin lands en ætla mætti. Hann ber okkar mönnum vel söguna, einkum fyrir þaö hve kunnáttusamlega odda- menn okkar á alþjóöavettvangi hafi rökstutt réttindakröfur íslendinga. Hann dáist mjög að Hans G. Ander- sen fyrir stefnufestu hans og þrjósku og finnst manni, aö hann vilji þakka honum þaö fremur en nokkrum manni öörum, aö íslendingar sigruöu í þessari miklu og tvísýnu deilu. Þetta er hins vegar engin Ijómalýsing á Bretum, þeirra pólitíkusum og öörum ráöamönnum. Hann telur klaufaskap þeirra og þröngsýni hafa komið þeim í koll. Hann nefnir og í því sambandi hiröuleysi og fáfræöi æöstu ráöa- manna lands síns. Hér segir og af kunningsskap og vináttu sendiherrans og íslenskra valdamanna. Auöheyrt er aö sumir þeirra hafa verið honum ískyggilega handgengnir. Aöalvinir hans hafa verið Ásgeir Ásgeirsson forseti, Guö- mundur I. Guðmundsson, Emil Jóns- son og loks Bjarni Benediktsson, allt ráöherrar. Sjálfsagt nefnir hann ekki DRÁPS- GLEÐIN alla þá stjórnmálamenn, sem sótt hafa veislur hans og kannski ekki alltaf staöiö diplómatiskri hnísni hans snúning undur áhrifum áfengra veiga. Hann ber flestum íslenskum stjórn- málamönnum sem hann nefnir, vel söguna nema Ólafi Thors og komm- únistum, þeim sendir hann hnútur og flokk vinstri manna getur hann aldrei nefnt réttu nafni, til þeirra andar jafnan köldu. Annars er yfir frá- sögn góöur þokki. Höfundur vill segja rétt frá. Þetta verður gott heimildarrit er tímar líöa fyrir þá sem kunna að lesa á milli línanna. Þaö sem ég prenta hér er hreinritun þess sem ég skráöi í dagbók mína, þegar ég haföi lesið þessa sérstæöu minningabók Gilchrists sendiherra. Mér hefur þó ekki oröiö minnisstæöast það sem stórsögulegast er viö þessa frásögn embættismannsins og þaö sem gefur henni fraáagnar- og heimildargildi fyrir seinni tímann. Mér vakir sterkast í huga lýsingar hans á feröum úti í náttúrunni í fylgd vinar hans Haraldar Á. Sigurðssonar leikara, túlkun á ósjálfráöri ástríöu hans til dráps og veiða, einmitt í því dýröarlandi óspilltrar náttúru, sem þó heillar hann og hann dáir. Er þetta fyrst og fremst góð spegilmynd af Breta og drottnaranum í nútíö og fortíð? Eöa bara saga mannlegs eðlis? Kannski fyrst og fremst saga karl- mannsins? Ég ætla hér aö lokum aö taka orörétt upp smákafla: „Áöur en tveir tímar voru liðnir var ég búinn aö skjóta 15 fugla... Það var kominn ísing á steinana og því ákvaö ég að halda niöur á jafnsléttu áður en ég fótbryti mig ... Á leiöinni þangaö flaug ein rjúpa upp úr kjarrinu ... og tókst mér aö skjóta á eftir fuglinum. Ekki virtist ég hæfa hann, en ég fylgdist meö honum og sá hann setjast á lítinn snjóskafl... Ég hljóp Btrax á eftir honum og óttaðist aö hann reyndi að hefja sig aftur til flugs. Um leiö og ég naði honum sá ég hvaö haföi gerst. Ég haföi skotiö báöa fæturna undan honum. — Auö- vitaö ætlaöi ég strax aö bana honum, en ég var meö byssuna í höndunum, veiöitösku, skotfæri og kíki... meö- an ég lagði þetta frá mér... slapp rjúpan úr hendi minni. í stað þess aö falla niður í skaflinn aftur, tókst henni aö fljúga burt... niöur eftir brekk- unni og yfir ána. Þar settist hún í snjóskafl... Eina brúin yfir ána var viö næsta bæ, tíu kílómetrum neöar viö ána... A snjóskaflinum, þar sem fuglinn haföi fyrst sest, voru tveir litlir blóöblettir, sinn eftir hvorn fót...“ Jón úr Vör. Kristján Karlsson STEFÁN FRÁ Einn morgun stóð tréð í minningu; einir og ennfremur birki og einnig reynir; HVÍTADAL það stóð á gólfi í stofu miöri. Konan var uppi og enginn niöri. Hún heyrði ekki skóhljóðið hverfa í tímann né hófatakið ígegnum símann. „..grenitréö mitt" og „guð hvað er hljótt, brotnaði, “ sagði hún, „í bylnum í nótt.“ Svo lagöi hún á yfir liðnar nætur slagbrand rauðan og reis á fætur. 0

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.