Lesbók Morgunblaðsins - 24.05.1980, Blaðsíða 12
Þættir úr ævi
Geirs Zoéga
fiskveiöileiöangur en þennan á Gr§en-
landsmið og máski hvergi, fyrr en þá
nú hin síöustu ár, sovézka eöa jap-
anska fiskveiöileiðangra.
Bæði móðurskipin voru meö sér-
staklega geröar davíöur fyrir doríurn-
ar. Þaö fylgdu þrjár hverri davíöu. Ein
var hífö inná bátadekk, önnur hífö uppí
blökk og sú þriöja hékk út fyrir síöuna.
Á Arctic Queen voru 14 spil til aö hífa
doríurnar, því að þaö varð stundum aö
ganga hratt fyrir sig aö ná þeim inn og
þá híft í mörgum davíöum í einu og á
jafnmörgum spilum.
Doríurnar voru 24 feta langar og svo
djúpar, aö þær tóku hávöxnum manni
í höku, ef hann stóö í botni. Þær hafa
líklega verið um 5 tonn, ef þær hefðu
verið mældar í rúmlestum. (Fyrsta áriö
voru doríurnar 31/2 tonn.) Þær flutu vel,
meö 5 tonn af fiski í góðu veðri.
Aflamaöurinn mikli, Wilhelmsen, kom
eitt sinn aö meö 51/2 tonn, en þá var
dorían svo hlaöin að björgunarskipið
fór á móti henni og fylgdi henni til
móðurskipsins. Þegar feröin fór af
doríunni tók sjór aö renna inní hana aö
aftan, en þaö tókst aö koma á hana
vírum áöur en hún sykki. Þaö var mjög
umhendis fyrir sjómennina aö létta
doríurnar í skyndi fyrr en þeir komu aö
skipshlið, vegna þess aö fiskurinn var
látinn um borö í doríunum í netballa og
híföur upp í þeim böllum. Allar höfðu
doríurnar 12 hestafla vélar. Björgun-
arskip, lítill togari, var haföur meö í
leiðangrinum til aö snúast við doríurn-
ar, ef þær þyrftu einhverrar aöstoöar
meö. Viö hverja doríu voru 5 menn, 3 á
sjó og 2 um borð í móöurskipinu og
unnu þeir viö línuna og bátana, þegar
þeir komu aö. Þaö voru einvöröungu
Norömenn á veiðunum og viö línu- og
fiskvinnuna.
Sumir Norömannanna voru af-
buröaaflamenn á þessum veiöum og
eyddu þó lítilli beitu og lítilli línu.
Samkvæmd samningnum máttum
viö hafa 1200 öngla á doríu á lúðuveið-
unum en 3 þúsund öngla ef veiddur
var þorskur. Aflinn var svo mikill á
lúðuveiðunum aö við uröum aö fækka
önglunum niöur í 800. Höföum ekki
undan aö vinna aflann meö 1200 öngla
línu á doríu. Þaö var einvörðungu fryst
lúöa, sem Prince sigldi meö af miöun-
um nær fullur 24. júní.
Þorskaflinn var einnig oft gífurlega
mikill. Hann lá í torfum og stundum var
ekki hægt aö komast aö lúöunni fyrir
þorski. Hún lá undir þorsktorfunum.
Mesti afli sem ég man eftir, var þegar
Wilhelmsen kom meö 15 tonn, þríhlóð
yfir daginn. Þá var ein dorían meö
2000 kg. Hún kom fyrst aö og
Geir Zoéga og Halldóra kona hans með Geir jr. ó Hafnarfjarðarárunum. Myndin er
tekin 1937.
fiskinn fara, þegar dráttarhraðinn var
aukinn. Heildarútkoman var sú, aö viö
fengum í tilraununum 80 fiska til
jafnaöar á 100 öngla meö norska
dráttarhraðanum, en 24—28 meö
þeim íslenzka. Ég hef tvívegis vakiö
máls opinberlega á þessu atriöi línu-
veiöa. í fyrra skiptiö í viötali viö blaðiö
Akranes, sem Óiafur heitinn Björnsson
á Akranesi gaf út en í síöara skiptið á
Sjómannasíöu Morgunblaösins. Ég tel
íslendinga draga alltof hratt. Þorsteinn
Eyfiröingur skrifaði einnig um þetta og
var sömu skoðunar og ég. Norðmenn
notuðu mjög litla beitu, sem fyrr segir.
Þeir fengu 25 kg. skammt af síldar-
beitu á línuna, en notuðu hann oft ekki
allan. Þeir skáru svo smátt. Þeir beittu
mikiö Ijósabeitu, sem þeir skáru af
úrgangsfiski, steinbít, keilu o.s.frv.
Þeim var sárt um aö missa línu,
Norömönnunum, og þó þurftu þeir
ekki aö borga línuna. Þeir hirtu línuna
afburöa vel. Ég man aö ég taldi eitt
Hellyershús (áöur Bookles) á Svendborgarstööinni, íbúöarhús Geirs í Hafnarfiröi. í miöju sér í gaflinn á starfsmannahúsi og til hægri er
þurrkhús.
Wilhelmsen var 8 tímum lengur en
þessi doría, aö draga sama önglafjölda
(3 þúsund). Viö áttum í miklu stríöi
meö þessa fiskifælu.
Þaö var margrætt viö manninn um
þaö, aö hann drægi of hratt, hann var
ævinlega langfyrstur aö. Loks var hann
orðinn svo svekktur karlinn, aö hann
drakk eitt sinn spírann af mótorlamp-
anum og kom fullur að skipinu og
keyröi svo harkalega að því, aö hann
braut doríuna. Þaö urðu réttarhöld um
borö, hann fékk áminningu og þaö átti
nú aö hýrudraga hann og skipshöfnina
á doríunni, en viö hættum viö þaö.
Þegar þessi doríuskipshöfn fór í land
ásamt öörum Norömönnum í Bergen
um haustiö, áttu manngreyin ekkert
inni, til að kaupa fyrir tollfrjálst í
skipsverzluninni, þar sem margt var til
sölu. Þeim var þó leyfö úttekt svo aö
þeir kæmu ekki tómhentir heim. Konur
Norömannanna höföu alltaf fengið
tiltekna greiöslu vikulega meöan menn
þeirra voru á veiðunum. Þeir sem
minnst öfluöu áttu ekkert inni, þegar
veiöunum lauk.
Fiskur á þessum slóöum viö Græn-
land virtist taka mjög laust beituna,
öngullinn stóð naumt í honum, en svo
er oft ef fiskur er í nægu æti. Fiskur í
ætisleit kokgleypir afturámóti öngulinn
með beitunni. Norsku aflamennirnir
drógu lúshægt og voru því oft lengi úti.
Norðmenn unnu sér veiöarnar mjög
létt yfirleitt, miöaö viö íslendinga, sem
voru meö doríur á Imperialist sumariö
1927. íslendingarnir höföu lengri línu
en Norsararnir, eyddu mikilli beitu,
skáru stórt og drógu hratt, höguöu sér
sem sagt líkt og á veiöum heima á
íslandsmiöum. Þrátt fyrir mikinn dugn-
að uröu aflabrögðin hjá íslendingunum
ekki nema í meðallagi og hefur valdiö
því aö mínum dómi of hraöur dráttur.
Ég fór út með björgunarskipinu og
rannsakaöi, hvaöa áhrif dráttarhraðinn
heföi og mér sýndist þaö ekkert
efamál aö hann réði mestu um afla-
sældina. í einni tilrauninni minnist ég
þess, aö ég sá 3 af hverjum 5 fiskum
fara af í drættinum. Þaö var sléttur sjór
og mjög tær og viö sáum langt niöur
meö berum augum og horföum á
sinn 52 splæs á 60 faöma línu. Þeir
voru meö 2 strengi í bjóöi, 120 faðma
og 4 bjóð, eftir aö viö fækkuðum
önglum niður í 800 á doríu. Viö lágum
á móðurskipinu í 170 faöma kantinum
en þeir veiddu niöur á 450 faðma dýpi,
þannig aö línan var öll á lofti, þegar
fariö var aö draga. Spilin drógu vel,
enda sem áöur segir 12 ha. mótor í
doríunum. Straumurinn var svo mikill
þarna, aö það var ómögulegt aö byrja
aö leggja og ekki heldur draga, nema
á liggjandanum. Þegar línan var öll
komin á loft, fór bátinn aö reka fyrir
straumnum. Wilhelmsen, sem var lengi
aö draga, sem áður segir, hann var oft
kominn langt noröur frá því sem hann
hafði lagt, þegar hann var búinn aö
draga. Við fengum 75% af lúöunni á
djúpavatninu utan í köntunum. Lúöan
er löt, hún liggur í straumnum og bíöur
eftir æti, lúöan lá á 20 faðma belti í
kantinum ef fariö var upp fyrir þetta
lúðubelti þá fékkst ekkert og ekki
heldur ef fariö var niöur fyrir það.
Línan þurfti aö liggja öll á bilinu
Frh. á bls. 15.