Lesbók Morgunblaðsins - 10.01.1981, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 10.01.1981, Blaðsíða 6
Ungfrú Olivia Newton-John er auö- kýfingur, 32ja ára gömul ógift, en hefur nokkrum sinnum veriö „trúlof- uð“. Hún er Ijóshærö og þokkafuli á hófsaman máta. Hún er dótturdóttir Nóbelsverölaunahafa, hætti í mennta- skóla og býr nú ein með fimm hestum, átta hundum og ketti á búgaröi í Suöur-Kaliforníu. Á fyrsta fundi okkar á skrifstofu umboðsmanns hennar og fyrrverandi elskhuga, Lee Kramer, var blaöa- fulltrúi viöstaddur eins og viö öll hennar blaðaviðtöl. Þaö fer ekki á milli mála, aö „Liv“ er vandlega meðhöndl- uö vara meö hliðsjón af væntanlegum áhrifum á sölu á plötum hennar, en þær hafa nú selzt í meira en 30 milljónum eintaka. Þó hefur gagnrýnin verið óblíö stundum. („Ef hveitibrauö gæti sungiö, myndi þaö hljóma eins og Olivia.“) Hún lét fara vel um sig í sófa og skýröi strax frá því, aö hún væri í rauninni mjög dul manneskja og vildi ekki ræöa um ástarmál eöa peninga (sem eru yfirleitt þaö eina, sem fólk vill vita um í sambandi viö flesta skemmti- krafta). Seinna, þegar mér var náöar- samlegast veitt leyfi til aö heimsækja hana, sagöi blaöafulltrúinn, sem er kona, aö mér væri sýndur einstakur heiöur. „Henni líkar greinilega vel viö Þig-“ í byrjun var samtal okkar þó ekki beint gneistandi gáfulegt, en þaö var kannski af því aö þaö var á degi, sem hún veitti níu önnur viö^l. Þótti henni gaman aö leika í „Xanadu“? „Já, þaö var stórfínt.“ Hvað um Gene Kelly? „Hann var stórfínn, mjög gott aö vinna með honum." Var hún taugaóstyrk gagnvart honum? „Já, en hann haföi mjög róandi áhrif á mig.“ (Gene Kelly talaöi eins skýrt um hana: „Hún er indæl, aðlaðandi, og þaö var mjög gaman aö vinna meö henni.“) Var eitthvað variö í myndina? Þaö er erfitt að vera .. . hvað á að segja ...?“ „Hlutlaus?" Já, þegar maöur er nátengdur ein- hverju.“ Þaö veröur að játa, aö spurningarnar gáfu ekki beint tilefni til skáldlegra tilþrifa í svörum. Olivia Newton-John hlaut mestan frama fyrir aö leika í kvikmyndinni „Grease" á móti John Travolta, en fyrir þaö fékk hún 60000 pund og 21/2% af hagnaöi eöa alls um 4 milljónir punda. „Ég veit ekki, hvaðan þær tölur koma,“ segir hún lítt sannfærandi. „Ég haföi góöar tekjur af myndinni, en ég ætla ekki aö fara aö segja, hve mikið ég fékk. Þaö er bjánalegt og svolítiö gróft." „Lovely Liwie", eins og hún var kölluö, þegar hún byrjaöi aö syngja í Ástralíu, hefur tekizt aö halda sínum upprunalega, hreina svip í hinum daunilla heimi popptónlistarinnar, sem þekktari er fyrir sögur af áfengissýki, eiturlyfjum og dýrum hjónaskilnuðum. Engin fíknilyf, engin ofdrykkja, engin vonzkuköst, engin hneyksli. „Þaö hljómar, eins og ég sé ekki mannleg, en þaö er ég. Ég er of gömul til aö vera saklaus. Ég er alveg venjuleg mann-' eskja, sem hef vaðið fyrir neöan mig. Fyrir bragöiö hef ég auðvitaö oröiö fyrir baröinu á sumum gagnrýnendum. En ég veit þó vel, að ööru fólki geöjast aö mér, og þaö er ekki hægt aö geðjast öllum alltaf. Gagnrýni tek ég ekki nærri mér lengur. En ég geröi þaö fyrst. Síöan fann ég út, aö þaö er til fullt af fólki, sem finnst hveitibrauð ágætt...“ Olivia fæddist í Cambridge, en fluttist 5 ára gömul til Melbourne í Ástralíu meö fjölskyldu sinni, þegar faöir hennar varö prófessor, en um tíma hafði hann hugsaö sér aö veröa © Kem ekki og syng ekki - nema þið hættið að drepa höfrungana sagði ára þá, mjög barnaleg og geröi mér ekki Ijóst, aö þetta var klúbbur, þar sem fóru fram nektarsýningar. Næst á undan okkur var stúlka, sem synti nakin í fiskabúri, og mér þótti þaö mjög kynlegt — ég get áldrei gleymt því — og síöan komum viö fram á sviðiö í rósóttum kjólum, og ég furöaöi mig á því, aö áheyrendur voru ein- Oliwa N e'iotort-Jo w viö Japani. Þessi unga stjarna skín skært síðan hún dansaði við Travolta og fyrsta myndin, sem hún stendur sjálf að, Xanadu, hefur verið sýnd hér. óperusöngvari, áöur en hann sneri sér aö störfum viö háskóla. 5 árum síöar skildu foreldrar hennar, en það haföi djúp áhrif á Oliviu, sem varö einræn og meö því sköpuðust skilyröi fyrir van- sæld hennar síöar meir. Þarna er um aö ræöa sprungu á sykurgljáanum, sem umlykur hana. , „Þaö var ekki þá eins og núna, þegar allir eru aö skilja og konur vinna úti, ef þeim sýnist. Flestir vinir foreldra minna voru vel giftir, og mér fannst ég mjög einmana." Þaö var litiö á skilnaö- inn sem slíkt hneyksli, að faöir hennar fékk ekki aö halda stööu sinni viö háskólann. Móöir hennar, sem þá var komin yfir fertugt, varö aö vinna úti til aö sjá fyrir fjölskyldunni. Sex árum síöar skildi svo eldri systir hennar líka, Rona, sem nú býr í Kaliforníu meö þriöja eiginmanni sínum. „Þetta gerði mig hrædda viö hjónaband, ég hef orðiö vitni að svo mörgum hjónaskiln- uöum. Það er varla neinn í minni fjölskyldu, sem ekki hefur lent í þessu. Þetta hefur áhrif á mig. Hafi maöur aldrei kynnzt hjónabandi, sem hefur haldizt ævilangt, er hætt viö, aö maöur telji þaö vonlaust. Ég er ekki á móti því að giftast, en ég vil ekki gera það, fyrr en mér finnst ég vera alveg viss. Ég býst viö, að allir hugsi sem svo, en ég hef beðiö lengur en flestir." Olivia Newton- John. Myndin var tekin 1978 í París þegar ver- ið var að gefa út nýjustu plötu hennar. „Og svo finnst mér núna, að ég sé á þeim aldri aö vera oröin sæmilega þroskuð og vita, hvaö ég Vilji. Stund- um sækir það aö mér, aö mig vanti fjölskyldu, en svo koma efasemdirnar aftur. Stundum finnst mér ekki rétt að ala börn í þennan heim, þar sem við erum aö drepa okkur sjálf úr mengun og hótum hvert ööru meö kjarnorku- vppnum. En svo segi ég við sjálfa mig: „Ég komst af, kynslóð mín komst af og kannski ætti ég aö eignast barn og vona, aö þaö barn myndi á einhvern hátt bæta þennan heim.“ Þegar hún var 14 ára stofnaði hún ásamt þremur öðrum söngflokk í Ástralíu og ári síðar sigraöi hún í söngvakeppni, þar sem fyrstu verö- laun voru ferö til Englands. Þaö var bæöi andstætt eindregnum ráðlegg- ingum fööur hennar og fjölskylduvenj- um (móöir hennar er dóttir Max Born, sem hlaut Nóbelsverölaun í kjarneölis- fræði), að hún ákvaö að hætta í menntaskóla og vera áfram í London. Hún og vinkona hennar frá Ástralíu, Pat Carroll, ákváöu aö freista gæfunn- ar saman. Þær sungu í alls konar klúbbum og krám í Englandi og í herstöövum á meginlandinu og í eyöimörk Egypta- lands. Og svo voru þær eitt sinn ráönar í viku á vissan bar. „Ég var 18 göngu karlmenn. Þeir gláptu allir á okkur og biöu eftir aö eitthvaö geröist. Viö sungum „Singing In The Rain“ og þess háttar, og á eftir sagöi fram- kvæmdastjórinn: „Þakka ykkur kær- lega fyrir“ og borgaði okkur viku- launin. Þaö var gaman á þessum dögum, en kaupið var lítiö.“ Aö þremur árum liönum rann dval- arleyfi Pat Carrols út, og hún varö aö fara aftur til Ástralíu. En Olivia hafði haldið sínu brezka vegabréfi og gekk í hóp, sem hét „Tomorrow", og var með honum hálft annað ár, en kom síðán fram í nokkrum sjónvarpsþáttum Cliff Richards. „Mér gekk ekkert vel í Englandi, en þaö var mér mikilvægt aö fá reynslu af því aö koma fram í sjónvarpi. Hefði ég fariö án þeirrar reynslu til Ameríku, heföi mig vantað mikiö." Það var ekki fyrr en eftir velgengnina í sambandi viö myndina „Grease" 1978, aö hún varö vinsæl í Bretlandi. Lag hennar, „You’re The One That I Want“, komst í efsta sæti vinsældalista þar í landi og yfir milljón plötur seldust. Aöallagiö í nýju kvik- myndinni, Xanadu, hefur náö svipuö- um vinsældum. Hún vann fyrstu meiri háttar sigra sína í Ameríku 1974 meö þremur lögum, If Not For You, Let Me Be There og I Honestly Love You, en þau geröu hana að söluhæstu söngkonu í heimi. En ekki gekk henni enn vel í Bretlandi, og í söngvakeppni sjón- varpsstööva í Evrópu varð hún fjóröa í röðinni, á sama tíma og hún hlaut mikla viöurkenningu annars staöar. „Ég var ekki ánægö meö lagiö, og ekki bætti þaö úr, en ég var talsvert vonsvikin." Hún geröi sér nú Ijóst, aö framavori hennar var í Bandaríkjunum og fluttist þangað ásamt umboösmanni sínum, Lee Kramer, og plötuframleiöandan- um John Farrar, eiginmanni vinkonu sinnar frá því forðum daga, Pat Carroll. Olivia haföi kynnst Lee, sem er þremur árum yngri en hún, í leyfi í Monte Carlo sumariö áöur og oröið svo ástfangin, aö hún hætti viö þá ætlun sína að giftast Bruce Welch, samstarfsmanni Cliffs Richards, en hann var sagöur hafa orðiö mjög miður sín um hríö. Lee, sem var álíka ástfanginn, hætti viö hinn ábatasama starfa sinn aö flytja inn kúrekastígvél í Evrópu og tók aö sér að vera umboösmaöur hennar. Hann lét ekki reiöi föður síns breyta neinu þar um, en hann var strangtrúaöur Gyöingur og neitaði í fyrstu aö hitta Oliviu, þar sem hún væri skemmtikraftur og ekki Gyðingur. í sex ár bjuggu þau í því, sem slúöurdálkar kalla „stormasama sam- búö“. „Viö vorum stundum ósammála,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.