Lesbók Morgunblaðsins - 10.01.1981, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 10.01.1981, Blaðsíða 10
Jacqueline Pic- aiio, fjórda og s(6- asta eiginkona málarana. Tekjur af veitingu leyfa til endur- prentana geta oröi gífurlegar, og Claude hefur beint athygli sinni sér- staklega aö þessum rétti sem sem erfingjar Picassos hafa erft. Þessi réttur er hiuti af höfundarrétti, og hann er hægt aö selja og fá öörum í hendur. En ennþá hefur ekki veriö úr því skoriö, hvort samkvæmt frönskum lögum sé hægt aö ráöskast meö þann rétt af hverjum erfingja fyrir sig. Hinn siöferöilegi réttur, „droit moral“, er önnur hliö höfundarréttar og aö nokkru annars eölis frá lagalegu sjón- armiöi. Þar er um aö ræöa hinn siöferöilega rétt listamannsins til aö hafa eftirlit meö endurprentunum eöa afsteypum verka sinna og notkun þeirra yfirleitt, til aö koma í veg fyrir afmyndum eöa afskræmingu þeirra, jafnvei eftir aö þau hafa veriö seld. Þennan rétt erfa afkomendur lista- mannsins. Erfingjar Picassos hafa samþykkt aö koma fram sem einn aöili til aö gæta þessa réttar, meðan endanleg búskipti hafa ekki farið fram. í nokkur ár hefur Claude veriö forseti SPADEM, sem er alþjóöleg stofnun, sem sett var á fót til aö annast innheimtu á höfundarlaunum vegna endurprentana og afsteypa listaverka og vera á veröi gagnvart ósæmilegri notkun þeirra. Francoise Gilot fór frá Picasso, þegar Claude var 6 ára og Paloma 4 ára, en börnin voru hjá fööur sínum í skólaleyfum næstu tíu árin. Svo gerð- ist þaö, aö Francoise gaf út bókina, sem svo mjög varö fræg, um sambúö sína og Picassos, og eftir þaö voru börnin útskúfuö frá samneyti viö hann. Paloma, alsystir hans, segir, aö þaö hafi veriö mikils viröi fyrir Claude aö veröa löglega viöurkenndur. Þörf Claudes á aö tengjast fööur sínum kemur fram í ýmsum myndum eins og þeirri til dæmis, aö hann á abyssinsk- an kött eins og Picasso. Picasso var ekki míkill heimilismaö- ur. Einn af lögfræöingum hans segir: „Hann gat leikiö við börnin í nokkrar mínútur og síöan gleymt þeim alveg. Aðeins eitt átti hug hans og hjarta og þaö var list hans sjálfs — ekki konur hans eöa bömin. Hver kona hélt, aö hún væri hin eina og einasta Madame Picasso, en hann lifði ekki fyrir neitt „Viö voram aldroi ains og fjðlskylda,** sogir Paloma Picasso. Myndin ar tokin á brúökaups- dagi hannar og f ainn hlut fákk hún m.a. „Stúiku aö aippa“, bronsmynd, aam séat hár aö ofan. Til haagri: Clauda sonur málarana bar apmnakt aattarmót. Hann fékk m.a. I sinn hlut „Höfuð msö strfösmálningu“ frá 1907 og annað smálagt aö varömaati 18 milljónír atarlingspunda. Langataarsti hluti þairra vorka, sam lágu aftir Picasao og voru t aigu hana, rann f formi arfÖMkatta til rfkisina og dugöi til aö stofnsatja hailt aafn. Þar á maöal ar myndin a tama: Mandolin og klarinat frá árinu 1914. nema sjálfan sig. Þaö er rétt, aö hann málaöi aöeins þá konu, sem hann var samvistum viö á hverjum tíma, en þaö var bara af því aö hún var fyrir hendi, en ekki af því aö hún væri miödepillinn í veröld hans.“ Claude talar ekki um fööur sinn, heldur aöeins um verk hans. Hin börnin gera þaö aftur á móti. Paloma segir: „Þetta var ekki erfitt fyrir mig. Faöir hefur alltaf mætur á lítilli dóttur, og svo var ég líka síöasta barniö. Þetta var miklu erfiöara fyrir Claude. Þaö var einhver afbrýöisemi milli fööur og sonar. Faðir minn var erfiöur í um- gengni. Hann var eins og barn alla sína ævi. Frá honum var ekki hægt aö vænta hins sama og frá venjulegum fööur, svo aö ég hætti aö ætlast til þess. Ég myndi hafa viljaö spyrja hann svo margs, en á hinn bóginn losnaöi ég viö margs konar óþægindi meö því aö hitta hann ekki, þegar ég var aö veröa fulloröin. Fólk heldur, aö þaö sem skeöi hljóti aö hafa lagzt hræðilea þungt á mig, en móöir mín (Francoise Gilot) haföi mjög sterk bein, og þetta gekk ágætlega." Paloma viröist í ríkari mæli en aörir erfingjar hafa sætt sig viö vandamál þess og kosti aö vera Picasso. Gamall fjölskylduvinur, Loise Leirs, safnvöröur, segir: „Paloma geröi alltaf þaö, sem hana langaöi til. Hún var ólík Claude aö því leyti, aö hún erföi hörku og nokkurs konar ónæmi frá móöur Bernard sonarsonur Picassos fékk m.a. í sinn hlut portret af Mateu Fernandez de Soto frá 1901. Marina sonardóttir Picassos fékk f sinn hlut málaða keramikuglu, sem gildir eitt- hvað meira en venjuleg glerkýr.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.