Lesbók Morgunblaðsins - 14.02.1981, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 14.02.1981, Blaðsíða 2
Bragi Ásgeirsson TVÆR MYNDIR EFTIR EDVARD MUNCH Edvard Munch þótti giœsilegur maöur og fátt var honum eins hugleikiö sem konan og ástin — og dauö- inn. Hér er Munch léttklœddur aö mála nakta menn á baö ströndinni r Warne mUnde í Þýzkalandi. ólifuö, foröaöist fiesta fyrri vini og helgaöi sig í einu og öllu list sinni. Einangrun hans fylgdi því einnig, aö hlutverki hans sem nýskapara lauk aö mestu um leið, þótt oft brygöi fyrir meistaralegum töktum í myndsköpun hans og alveg fram á þaö síöasta. Eins og oft skeöur í svipuðum tilfellum mun hann lítiö hafa viljaö tala um fyrra líf sitt og fátt viðurkenna í réttu samhengi, sveipaöi sig leyndardómi og þögn. — Meö myndum sínum, „Veikt barn", (Syk Pike), útfæröum í margvíslegri tækni, reisti hann systur sinni, Sophie, óbrotgjarnan minnisvaröa (sjá forsíöumynd). Hann vann aö þessu myndefni í mörg ár, yfirmálaöi og skrapaöi í fyrstu myndina í hiö óendanlega þar til andlitiö haföi öðlast eitt- hvert upphafiö, yfirskilvitlegt svip- mót. — „Augu hennar uröu rauö — þaö aö þaö væri öruggt — aö dauðinn kæmi brátt — þaö var óskiljanlegt ... Presturinn kom í svörtum kjól og meö hinn hvíta kraga. Átti hún virkilega aö deyja — síöasta hálftímann hafði henni fundist sór líöa betur en áöur, sársaukinn var á brott. Hún reyndi aö rísa upp — benti á hægindastólinn viö rúmiö. Ég vil „í raun og veru er þetta einungis kona, sem kyssir karlmann á hnakkann," upplýsti Edvard Munch, „það er meö nafngiftinni „Vampyr" (blóðsuga), sem myndin öölast bókmenntalegt inntak." — Hér skal bætt viö, aö Munch lét iöulega aöra gefa myndum sínum nöfn, aöalleaa listrýnendur og iistaverkasala og hann haföi ekki neitt á móti því, að þær fengju nöfn er höfðuðu til bókmenntalegs hugarflugs. Fram komu nöfn eins og „Stefnumótið", „Kossinn", „Astarhafiö", „Dans lífsins", „Dauöi Marats", „Aska“ o.s.frv. Sumar myndir hlutu . .tiv/iy nom eins og myndin, sem fyrst var kölluð „Elskandi kona“, síöan „Getnaöur", en svo „Madonna" og nefnist þaö enn í dag. Vísirinn aö tiloröningu myndar- innar „Vampyr“, eöa réttara myndaraðarinnar, því Munch út- færöi hugmyndina í mismunandi tækni meö nokkurra ára millibili, var sá, aö vinur Strindbergs og aödáandi, Finninn Adolf Paul, heimsótti Munch, þar sem hann vann að mynd af fyrirsætu. Hann sagði, aö fyrirsætan hefði haft eldrauöa lokka, sem bylgjuöust niöur heröar hennar líkast storkn- uöu blóöi. — „Krjúptu niöur fyrir framan hana,“ hrópaöi hann til mín. — Leggöu höfuöiö í kjöltu hennar." Ég hlýddi. Hún beygði sig yfir mig og þrýsti vörum sínum að hnakka mér. Munch tók til óspilltra mála og á skömmúm tíma hafði hann mótað frumdrögin aö mynd- inni „VamDvr" Munch vann frjálslega meö graf- ísku tæknina og samræmdi gjarn- an ólíkar aðferðir. Þannig sýnir þessi mynd, aö hann hefur noiaö tvo litógrafíska steina og tréplötu, sem hann hefur sagaö í þrjá hluta. Mörg ár gátu liðið á milli hinna einstöku þátta og þartii hugmyndin var fullgerð. Þannig er fyrsti steinninn meö teikningunni sjálfri frá 1895, næsti steinn ásamt hinum niöursöguöu tréplötum frá árinu 1902. — Þjóösögurnar um Munch blómstruöu, einkum hinar óhugn- anlegu. Sagan segir t.d., aö þessi mynd eigi aö vera sjálfsmynd hans og lýsa því, hvernig konan sygi blóö og þrótt úr manninum. En kvenhatari var hann trauöla, ef þess er gætt, hve konan. skipar mikiö rúm í myndheimi hans og hve mikill yndisþokki og viö- kvæmni er yfir myndum hans af konum Fn Konum. rr ^ ona0lst þær og hélt þeim í vissri fjarlægð, þær geröu hann órólegan og tóku tíma frá málverkinu. Konur lööuöust mjög aö honum, vegna þess hve fíngert en þó karlmannlegt yfir- bragö hann haföi og fagran lima- burö. Fallegasti maður Noregs hefur hann jafnvel veriö nefndur. Hann hafði náiö samband viö margar konur, en jafnan stóð þaö stutt og hann minntist víst aldrei neinnar ástkonu sinnar meö votti af þakklæti né aðdáun. Allt lagöist á eitt, aö hann varö fyrir áhrifum af margræöu áliti vina sinna á konunni, hinu einhæfa áliti Strindbergs, frjálslyndisstefnu pólska skáldsins Stanislaus Przybyesewsky og haföi aö auki sökkt sér niöur í rit og kenningar Nietzches. Ap.dlá* rrioöur og systur I æsku og hin óhugnanlega upplif- un, er móöir hans lá á líkbörunum og hann fann nályktina leggja um aHa íbúöinfl baö aon_ um alla ævi. Hann kvaðst finna nálykt af konum, er hann sam- rekkti þeim. Edvard Munch liföi taumlausu bóheimalífi í 30 ár eöa þar til hann, þrotinn af kröftum, lagði sig inn á heilsuhæli vinar síns og var þá svo illa á sig kominn, að læknarnir álitu, aö hann næöi sér aldrei. En hann reis upp aftur og gjörbreytti lífsháttum sínum eftir það. Liföi í einangrun þau 35 ár, sem hann átti svo gjarnan sitja uppreisí hvísl- aöi hún. Hve undarlega henni leiö — herbergiö var ööruvísi — líkt og sóö gegnum slæöu, þaö var sem limirnir væru þungir sem blý, en hve hún var breytt...“ — Öll sú ást og birta, sem þessi mynd framkallar, gerir hana þó ööru fremur aö sigurverki lífs og grpandl. -__________ — Maiarinn Hermann Paul hef- ur lýst því, hvernig litógrafían, „Veika barniö“ varö til: — „Litó- grafísku steinarnir meö stóra höfð- inu lágu hliö viö hliö í röft gg Tégiu, tilbúnir til þrykkingar. Munch kem- ur, tekur sér stöðu fyrir framan steinarööina, lokar augunum og stjórnar meö fingrunum blint í gegnum loftiö: — Þrykktu ... grátt, grænt, biátt, brúnt. Hann opnar augun og segir: — Komum og fáum okkur eitt staup ... Svo þrykkir þrykkjarinn, þar til Munch kom til baka aftur og gaf blindandi ný fyrirmæli. Gult, rósa, rautt . . . Og þannig endurtók það sig nokkrum sinnum.“

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.