Lesbók Morgunblaðsins - 14.02.1981, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 14.02.1981, Blaðsíða 3
ballett: „Corsaire“. Flestir dansarar núna dansa þennan ballett sem afstrakt, en hann er útdráttur úr stórum ballett, sem fjallar um sjóræningja og prinsessu. Þegar hann dansar „Corsaire“, segir Godunov, „eru stökk mín fyrir hana gerð til að sýna henni, að ég sé maöur og ég sé hrifinn af henni.“ Annað dæmi er annar þáttur balletts- ins „Giselle“, þegar karlmanninum er ætlað að fremja röð af “brisés“ — vandasömu skrefi, sem Godunov hefur bætt snjöllu afbrigði við, þó að hann viti ekki, hvernig eigi að lýsa því með orðum. Godunov kvaðst skeyta því engu, hvort áhorfendur klöppuöu honum lof í lófa fyrir frækilegan fótaburð. „Mig skiptir það meira máli, að menn séu snortnir eftir dans minn í hlutverki iörunarfulls óþokka, sem er reiðubúinn að deyja fyrir syndir sínar. Mér finnst, 2ið það eigi ekki aöeins að vera spor og skref á sviðinu, maöur verður að tjá tilfinningar sínar með dansi. Það verður að segja áhorfendum góöa hluti og slæma. Það á að sýna, túlka, tjá þær tilfinningar, sem menn bera vegna sögunnar.“ Godunov telur, að fyrr á þessu starfs- ári, í Washington, hafi hann sennilega dansað „Svanavatnið bezt á ævi sinni“, þó að gagnrýnandi hafi sagt, að hann þyrfti aö fara á skóla í eitt ár til aö læra að dansa — Godunov þurfi eitt ár til að búa sig undir aö dansa með American Ballet Theatre! Godunov segir, að sami gagnrýnandi hafi verið stórhrifinn af dansi sínum í „Giselle" þremur dögum seinna. „Hvernig á ég aö skilja þetta? Hvað get ég sagt?“ sþyr hann. Honum detti þó ekki í hug aö halda því fram, aö dans hans sé nokkurs staöar nálægt fullkomnun. „Eftir hverja sýningu er alltaf eitthvaö öðruvísi en maður vildi — sumt af leiknum eöa dansinum var ekki nógu gott — sumir hlutir komust ekki til skila og maður náöi ekki aö tjá tilfinningar sínar til fulls.“ Þegar hann er spuröur, hvernig flótti hans hafi verið undirbúinn, segir hann: „Það er leyndarmál," og brosir. Af hverju tók hann ekki konuna sína með sér, þegar hann flýöi? Hann svaraði aðeins: „Ég svara ekki slíkum spurningum." Hann talar stundum viö hana í síma, en vill ekki maður ákvörðun. Ég var staðráöinn í því aö snúa ekki aftur til Rússlands. Þaö var ekki auðveld ákvöröun. Ég yfirgaf margt — heimili, leikhús, allt. Mér leiö hræði- lega fyrstu mánuöina hér, því aö ég hafði ekkert svið til að dansa á.“ Godunov réðst til American Ballet Theatre og vildi koma fyrst fram í Ballett í fullri lengd. En hann dansaöi ekki opinberlega í fjóra mánuöi, því að starfsemi fyrirtækisins lá niðri á tímabili, og síöan var verkbann í tvo mánuöi vegna vinnudeilna. „Það var mjög erfitt aö bíða, sitja heima' og vita ekki, hvort maöur eigi aö dansa eöa ekki eöa hvaö muni ske. Þaö var skelfilegt. Æfingasal- irnir voru lokaöir, og það gáfust lítil tækifæri til æfinga. Þetta var mikið álag. Ég vildi ekkert annaö en dansa.“ Hann tók að fitna og var ekki í góðu formi. En hann vildi halda fast viö aö vera hjá American Ballet Theatre, því að hann sagöist hafa verið oröinn sannfæröur um það, jafnvel áður en hann flýöi, að ABT væri rétti flokkurinn fyrir sig. „Þeir eru með þau verkefni, sem ég þekki, og það var auðveldast fyrir mig að byrja á því, sem ég kunni fyrir.“ Hann taldi einnig að hjá ABT myndi hann hafa aðgang að úrvali nýrra balletta hjá flokknum. Honum hefur fundizt lífiö vera erfiöara í Bandaríkjunum en í Rússlandi. „Erfitt ...“ segir hann og hugsar sig um, „en mér líkar þaö vel. Þaö er erfitt að búa sig undir aö dansa hér, fljúga burt til aö dansa eitt kvöld á einum staö og vinna að dansa skiptir máli veröi fólgin í „aö dansa, æfa balletta og kannski aö leika í kvikmyndum“. Hvers konar kvikmyndum — vestrum kannski? „Ég veit ekki, ef til vill,“ segir hann. „Það fer eftir því, hvaöa handrit standa til boða.“ Myndi hann vilja bíöa svolítið, áður en hann haldi til Hollywood? „Bíða eftir hverju,“ spyr hann hlæjandi. Er afstrakt ballett, eins og þeir, sem Balanchine semur, erfitt viöfangsefni fyrir dansara, sem hefur litla reynslu af verkum, sem enginn þráöur er í? „Já, auðvitaö, af því að ég hef aldrei reynt neitt slíkt. Allt nýtt er erfitt." Hverjar eru líkurnar á því, aö hann breyti um dansmáta? „Því er erfitt að svara, því að þegar maður byrjar að æfa sérstök verkefni, eru einhverjar breyt- ingar nauösynlegar. Ef ég færi á morgun í flokk Balanchines og dansaöi til dæmis aöeins hans balletta — en enga „Giseil- es“ eða „Don Quixotes" — þá myndi ég auðvitað hafa breytzt eftir árið.“ Myndi hann vera fús til aö breyta um stíl, ef hann réöist til New York City Ballett? „Já, vitaskuld. Ég yrði að gera þaö, því að það yröi stíll Balanchines og hans sýningar." Þegar hann dansaði „Theme and Variations“, var hann hálfkvíöinn. „Ég hef ekki haft eins mikla reynslu af neinu eins og því. Ég varö að beita öðrum vöðvum til að mynda skrefin.“ Hvað um skortinn á söguþræði? Og þörfina á að leika? „Ég lék músíkina," segir hann. En þó finnst honum, að „ef á sviðinu eru aðeins skref og ekkert annaö, þá er ekki gaman að því“. Hann hefur veriö og er enn hetjudansari í þeirri gerö dansa, þar sem líkamskröftum er beitt til að túlka tilfinningar. í þeirri gerð veröur oft aö fórna hreinni línu og glæsilegum skrefum — þó að skrefin veröi að sjálfsögðu aö vera vel gerð — svo að dansinn sjálfur geti orðiö frásögn. Það er stíll, sem ekki er þekktur í Bandaríkjunum og á sér ekki marga formælendur meðal þeirra gagnrýnenda, sem telja, aö hin sanna stefna felist í hinu Ijóðræna og óhlutstæöa, afstrakta. Godunov nefnir dæmi um mismuninn á þeim stílum, sem beitt er víö alkunnan segja, hvort hún vilji vera með honum hérna eða fá hann til baka til Rússlands. Hann heldur, að móður sinni og bróöur sínum vegni vel í Rússlandi, en þó aö hann langi til að hitta þau, efast hann um að geta það. Þegar hann er spuröur, hvort honum líki lífið betur hér en í Rússlandi, svarar hann því ekki, heldur segir: „Mér It'öur vel hér.“ Gæti hann hugsað sér aö snúa aftur til Rússlands og Bolsjoj-leikhússins — eins og eitt New York-blaðanna hélt fram, að hann kynni aö gera? „Nei,“ svarar hann. Bolsjoj er fyrir honum „liðin tíö“. Umboðsmaður Godunovs, Orville H. Schell, hafði þetta að segja um þá ákvörðun hans aö veröa eftir í Bandaríkj- unum: „Mér hefur alltaf líkað illa við það, þegar notuð eru orð í þessu sambandi, sem gefa til kynna, að menn hafi hlaupizt undan merkjum. Godunov kom hingaö til að dansa, eins og ég kynni að hafa farið til Parísar til aö vinna aö lögfræðistörfum. Hann var ekki pólitísk persóna í Rúss- landi, og er það ekki hér heldur núna. Hann kom hingað vegna frelsis listarinn- Framhald á bls. 16 Nú er liöið rúmt ár, síöan Alexander Godunov hljópst brott frá Bolsjoj-ballett- inum í New York. Atvikin höguöu því þannig, aö þetta varö með frægustu brotthlaupum listamanna til Vesturlanda. Nafn hans var á forsíöum bandarískra blaða í heila viku. Deilan um það, hvort kona hans, Bolsjoj-dansmærin Ludmila Vlasova, ætlaöi aö snúa af frjálsum vilja til Sovétríkjanna, varö að atburði, sem heimurinn fylgdist meö af athygli, aö smástríöi milli Bandaríkjamanna og Rússa á Kennedy-flugvelli. Sá vandi heyrir nú fortíöinni til, en nýlega staðfesti Godunov, að hann ætti við nýjan vanda að stríða — og hann væri listrænn eölis. Godunov er nú 31 árs, og hann er hvorki Nijinsky né Nureyjev, heldur hafa margir dómar, sem hann hefur hlotiö, síðan hann hóf að dansa meö American Ballet Theatre í febrúar í fyrra, verið honum óhagstæöir. Godunov óar við mati sumra gagnrýnenda á dansstíl sínum. „Ég get ekki þóknast öllum, breytt um líkama og staðið á höfði.“ í viötali, sem fór að öllu leyti fram á ensku aö viðstöddum umboðsmanni hans og þar sem engar hömlur voru lagöar á umræðuefni, ræðir hann um dansmáta sinn og þær áhyggjur, sem aö honum hafa steöjaö, síöan hann ákvaö aö veröa um kyrrt á Vesturlöndum. Hann leggur áherzlu á þaö, aö hann hafi ekki strokið úr Bolsjoj-ballettinum af pólitískum ástæðum, heldur af því, að „mig langaði sannarlega til aö dansa og dansa frjáls, eins og ég dansa hér nú — af því aö tíminn líöur of hratt í okkar starfsgrein". Þetta var það, sem skipti mestu máli, þegar hann tók ákvöröun um að óska eftir landvist í Ameríku. „Þaö, sem ég vildi, var að geta ákveðiö sjálfur, hvað ég vildi gera eöa ekki gera og hvar, hvernig og með hverjum. Þaö var eitt- hvaö aö brjótast um í mér. Þaö sækir á aftur og aftur, og einn daginn tekur svo að morgni. Þetta er nýtt lif fyrir mer. “í Bandaríkjunum" leggur maður hart aö sér frá fyrsta degi, ef maður veit, að þaö sé aðeins ein vika eða tvær til stefnu til að læra hlutverk. Þú tekur til óspilltra málanna, og þaö er ekki nema sjálfsagt." Godunov viöurkennir, að þaö hafi verið erfitt að laga sig að hraöanum. „Ég þarf meira af þessum erfiðleikum." „Lífið var ekki erfitt fyrir mig í Rúss- landi. Ég átti ekki sumarbústað, en ég átti bíl — og séríbúö. (Jafnvel hinir dáöustu dansarar verða oft aö deila íbúö með öðrum í Sovétríkjunum.) En miðað viö það, að Godunov er sagður örugglega hafa haft meira en 150.000 dollara í tekjur síðan í ágúst og geta sett upp 12.000 dollara fyrir að koma fram einu sinni sem gestur með öðrum dansflokk- um, þá lifir hann fremur einföldu lífi. „Ég á gallabuxur og boli — og það er nóg. í rauninni skiptir ekkert annað neinu máli en að dansa.“ Hann hefur sitt eigið herbergi í stórhýsi vinar síns í New York og er þægilegur í viömóti gagnvart fólki, sem gengur í veg fyrir hann á götunum nálægt Lincoln Center, þar sem hann er oft á gangi. Hann er gæddur miklum persónutöfr- um, sem hann getur eins og kveikt og slökkt aö vild. Og hann hefur hljómmikla rödd, sem hann beitir á leikrænan hátt. Þegar hann er að mynda setningar á ensku, stamar hann stundum á fyrstu oröunum. Hann er yfir einn og áttatíu á hæö og viö hann er eitthvaö barnslega saklaust. Godunov vildi, aö þeir George Bal- anchine, Jerome Robbins og Alvin Ailey semdu nýja dansa handa honum, en hann hefur líka mikinn áhuga á mörgum dönsum, sem fyrir hendi eru. Hann segist myndi vilja sjá alla þá dansa, sem New York City Ballet hefur tiltæka, áöur en hann velur sér viöfangsefni. Hann vonast til þess, aö framtíö sín Stjörnur Bolshoi ball- ettsins hafa verið svikul- ar yfirboðurum sínum á ferðum til Vesturlanda. Þar á meðal er ALEX- ANDER GODUNOV, sem stakk af í sýninga- ferð í Bandaríkjunum, en eftir mikið jaml og japl, ákvað kona hans að snúa heim til Moskvu. Hér segir Godunov frá ástæð- um fyrir brotthlaupinu og erfiðum aðlögunar- tíma vestra í samtali við Ken Sandler. Það eitt

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.