Lesbók Morgunblaðsins - 14.02.1981, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 14.02.1981, Blaðsíða 9
Frank Lloyd Wright Þetta hús setur svip sinn á New York og er engu ððru líkt: Guggenheim-listasafnið (1943-’58). mat ávailt mikils og kallaði jafnan „lieber Meister". Sullivan hafði komizt í nána snertingu við Beaux Arts-stefnuna í Frakk- landi, en aöhylltist hana þó aldrei, heldur tók hann upp á arma sína skreytilist Art Nouveau-stefnunnar, byggöa á náttúru- legum bogaformum. Sullivan, sem var eindreginn fylgjandi rökréttrar og skýrt mótaðrar uppbyggingar, notaði skreytilist- ina til þess að gæða lífi flöt yfirborð hinna stóru bygginga sinna, en ekki þó á lífrænan hátt, eins og Wright varö siðar þekktur fyrir. Árið 1890 undirritaói Wríght fimm ára ráðningarsamning hjá Sullivan. Sama ár gekk hann í hjónaband og stofnaöi heimili í Oak Park, einni útborga Chicago. Auk þess að starfa fyrír Sullivan, tók Wríght að sér sjálfstæö verkefni, án þess aö láta hús- bændur sína vita, og þegar Sullivan varö þess áskynja, brást hann ókvæöa viö. Hætti Wright störfum hjá Sullivan áriö 1893, og stofnsetti þá eigin stofu í Oak Park. Þeir Wright og Sullivan höföu þó sætzt aftur heilum sáttum, áöur en Sullivan lézt áríö 1924. Heimssýningin í Chicago 1893 haföi djúpstæö áhrif á arkitektúr Wríghts, því aó þar sá hann lítiö, japanskt hof, sem þar hafði veriö retst. Þó að bygging þessi værí öll ákaflega einföld, hreifst Wríght af uppbygingu hennar, og kom þessi atburöur einmitt á þeirri stundu, er Wríght var aö leita sér að nýjum og ferskum hugmyndum. Þaö var einkum hinn skýri aðskilnaöur burðar- virkja og annarra hluta hússins, er vakti hrífningu Wríghts, auk hinna djúpu þak- skeggja þess, en einnig tengdist húsiö mjög vel jörðunni og féll því vei aö hugmyndum Wríghts um lífrænan arkitektúr, þar sem byggingar ættu aö falla sem bezt aö landinu. Fór Wríght t kynnisferö til Japans áriö 1905, og styrktist hann þar enn betur í trúnni á ágæti austurlanda-arkitektúrs. Á árunum fram til fyrri heimsstyrjaldar fékkst Wright nær einvöröungu við teikningar einbýlishúsa. Þróaöi hann fljótlega upp sérkennilega húsgerö, er köiluö haföi veríö sléttuhús. Þau eru stór aö grunnfletí, en lág. því að Wríght haföi jafnan óbeit á háum íbúðarhúsum. Herbergi þessara húsa ganga hvert inn í annaö, sem var þá nýjung, svalir gengu út í garðana og þakskegg náöu jafnan langt út yfir útveggina. En mesta nýjungin voru þó trogþök, sem enduðu i punnum þakkanti í beinni línu við éfri brún glugga og vörpuöu djúp þakskegg- in stórum skugga niður á veggina. Þróun Wríghts á sléttuhúsunum var mjög mark- íbúöarhús Gregor Afflecks í Bloomfield Hills, Michigan (1941). m m m w smai '■sm, - viss, og voru þau síöustu þeirra meöai þess djarfasta er þá þekktist í arkitektúr. Kátind- ur þeirra er Robte-húsiö í Chicago (1908), og flest þessara stéttuhúsa eru í útborgum Chicago. Á þessu fyrsta skeiöt sów teíknaöi Wright einnig fáeinar almenningsbyggingar, er flestar voru smáar í sniðurru Þó voru tvær þeirra sérstaklega athyglisverðar: Unity Tempie í Oak Park (1905—6) og Larkin skrifstofubyggingin í Buffato (1904), er ýmstr telja fr umlegustu byggíngu sinnar tegundar „ sem reist hefur verið. Um þetta leyti létu bandarísk stjómvöld byggja fjölda sendi- ráða ertendis, en þó svo að Wright væri óumdeilantega meöal fremstu og þekktustu arkitekta í tandinu, kom efckert þeirra í hkit hans. Skortur þessi á opinberri viöurkenn- ingu hefði auövefdlega getað sett skoröur fyrir frama minni persónuleika, en Wright leit þannig á máfiö, að þama væri fyrst og fremst að ræöa getuteysi ráðamanna tii aö ráöstafa opinberum verkefnum, og um eígið ágæti efaöist hann ekkt. Straumhvört urðu í Bi Wrights, er harm hafði starfrækt eigin teiknistofu í rúm sextán ár. Haföi hann þá tekiö upp nátð samband við eiginkonu eirvs víöskiptavinar shs, og áriö 1909 fóru þau saman í Evrópuferö, er varði í nær tvö ár. Heima fyrir snerust Qöirroöiar heiftúötega gegn honum, og hrifningm, er hnn haföi áunniö sér meö verkum sínum, hvarf eins og dögg fyrir sófci. Þau Wright dvökJu fyrst i Berfiri og sáðan í rúmt ár í Flórens, áöur en þau ákváöu aö snúa heim aftur « Bandarðrjanna. Byggði Wright sér hús og vmnustofu í Spring Green í Wísconsin, og kafiaöi Tafiesm, og hóf harm þar störf að nýju. Rrtverk. sem gefin höiðu verið út i Evrópu um verfc hans og skoðanár höfðu gert hann mjög frægan þar í átfu, en hetma fyrir var atmenningsálitið á móti honum, og viöskiptavinimír voru fáir. At- hygfisverðasta verfc hans frá þessum árum eru Midway-garðamir í Clúcago (1914), sem í voru opinn veitingastaöur, bjórstofur, o.fL Var Wright að fylgjast með lokafrágangi verksins, er vinnumaður sturlaöist á hetmiit hans, réö sjö monnum bana, þar á meöai sambýfiskonu Wrights, tveim bömum henn- ar og aöstoöarmonnum WrigMs og kveikti loks i húsunum. Wright tókst aö ná sér eftir þetta mikta áfalt. en í Ijöimiökjm var þetta taiin mátuieg refstng fyrir hartn. Ham fékk skömmu síöar stórt verkefni i Tókýó viö aö teikna og sjá um byggingu Imperialhóteis- ins. Aö þessu verkefni vann ham aö mestu leyti á árunum 1915—21, og dvaidi þam tíma lengstum í Japan. Erfitt er aö teggja ®

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.