Lesbók Morgunblaðsins - 14.02.1981, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 14.02.1981, Blaðsíða 6
Björn Ingvarsson Afghanistan Þeir komu yfir fjöllin á skriödrekum skínandi fægöum það skrölti í beltum og ískraði grjótinu á. Þeir mörðu hvert strá, hvert blóm sem beið þeirra þögult í beltunum hörðum var dauðinn á yfirreiö. Og landið stóö eitt gegn innrás þessara véla auðnin beið nakin hver taug var orðin svo Sþennt. En þegar morgnaði menn sáust halda til fjalla menn sem þora og landiö var ekki eitt. Brátt heyrðust drunur úr dölum og fjalla skörðum dagarnir lengdust en nóttin var skollin á. Þeir flæddu yfir landið með logandi eldi bröndum og lögöu í rúst hvert þorp sem í veginum varð. í rústunum heitum var reykurinn grár og dimmur og rétt við veginn stóö lítið grátandi þarn. Það stóð þarna rykugt og starði með ótta á lífið þess styrjöld var töpuö en þjóðin mun hefna sín. Þeir fara um fjöllin á skriödrekum skröltandi ræflum það skín ekki lengur á fákana glæstu nú. Hvert strá er svo sviöið blómin bæld og visin í beltunum höröum er dauöinn á yfirreið. Arnór Þorkelsson Abraham Lincoln Ég dái þinn huga, drengskap og þor og dáöríka hugsjón í verki. Þú framvindu mannsandans vonanna vor, veittir með sannleikans merki. Það var engin ómennska í átökum þeim, gegn illmennum hertir þú takið. Én hver sá, sem elskar alla í heim, fær oftastnær kúluna í bakiö. En andi þinn lifir hér ofar mold, gegn öllu sem maöki er smogið. Menn segja þig dauðan og fallinn á fold, mikil feikn geta mennirnir logið. © Hring- för á Norður- kollu strákur nokkur villtist og kom loks til jötunsins Stallo þar sem hann var í jaröhúsi sínu. Stráksi settist viö hlið Stallo þar sem hann sat viö eldinn og sagöi: „Ég sé gull og silfur í glóðinni.“ „Hvernig má þaö vera?“ sþuröi Stallo. „Vegna þess að eitt sinn hellti ég blýi í augu mér,“ sagöi strákur. „Þá skalt þú líka hella blýi í mín augu,“ sagöi Stallo. „Leggstu þá á bakiö,“ sagöi strákur. Síðan lagöist Stalio á bakið og þegar Samastrákurinn haföi brætt blýið brá hann höndinni aö öðru auga Stallo og hélt því oþnu á meðan hann hellti blýinu í. „Heitt, heitt,“ öskraöi Stallo. „Hægan, hægan, þú kveinkar þér um of,“ sagöi strákur. Og Stallo beið hinn rólegasti á meðan strákur geröi hinu auganu sömu skil. „Nú hef ég lokiö verki mínu,“ sagöi strákur. Og Stallo skimaöi eftir gulli og silfri, en sá ekki. Hann sá ekki einu sinni eldinn. Þá varö hann æfur og vildi drepa stráksa. En hann fékk ekki handsamað hann því aö hann var blindur. Þá tók Stallo að hugsa ráö sitt, og sagði viö strákinn: „Slepptu út geitum mínum, og síðast skalt þú sleþpa stóra hyrnda geithafrinum.“ Strákur gekk til geitakofans til aö sleppa út geitunum, en Stallo tók sér stööu viö útidyrnar. Þegar geiturnar hlupu út þekkti synir Stallo heim og komust aö því aö stóri hyrndi geithafurinn væri dauöur. „Hver er þaö sem hefur drepiö hafurinn?“ öskruöu þeir. „Sjálfur, — já Sjálfur geröi þaö,“ svaraöi Stallo og hrópaöi síðan: „Drepiö Sjálfan." og síöan drápu synirnir Stallo sjálfan. Sviptingar í Hammerfest Viö vorum nú brátt komin til nyrsta kaupstaðar heims, Hammerfest, þar sem miönætursólar nýtur og eilífur dagur ríkir á tímabilinu frá 17. maí til 28. júlí ár hvert. Nafnið Hammerfest minnir á örnefniö Festarklett niöur undan Kaupangi viö Eyjafjörð og merkir að hér hafi skip veriö bundin viö hamarinn. Gott skipalægi er á víkinni og stendur bærinn á láglendisræmi viö hana innanveröa. Þegar á 17. öld var bærinn oröinn mikilvægur verslunarstaður og var hann lengi miöstöö verslunar viö Rússa, en Englendingar stöövuðu þessa verslun er þeir lögöu bæinn í rúst áriö 1809. Síðar, eöa um síöustu aldamót brann svo mestur hluti bygginga Hammerfest til grunna. Á árum seinni heimsstyrjaldarinnar var Hammerfest hins vegar mikilvæg flotastöð Þjóöverja, en í lok stríösins 1944 brann bærinn í þriöja sinn til kaldra kola. Á fyrstu árunum eftir stríöiö setti endurreisnarstarf- iö því mestan svip sinn á atvinnulíf bæjarins, og nú hefur Hammerfest haslaö sér völl sem einn mikilvægasti útgeröar- bærinn viö norsku ströndina og vinna t.d. á Viö Tankavara í Noröur-Finnlandi gefst ferðamönnum kostur á að freista gæfunnar við gullþvott. Gæslumenn sjá svo um aö enginn fari án agnar gulls í vasanum. Stallo þær hverja af annarri. Eftir þessu tók stráksi. Hann tók því stóra hyrnda geithaf- urinn og slátraöi honumta meöan hann rak geiturnar út eina og eina í einu. „Flýttu þér,“ hróþaöi Stallo. „Ekkert liggur á,“ svaraöi strákur. „Komdu nú meö stóra hyrnda hafurinn," kallaöi Stallo. Og strákur dró á sig ham geithafursins hyrnda og skreið þannig út milli fóta Stallo. Þar þóttist Stallo þekkja hafur sinn. „Þetta líkar mér,“ sagöi hann og hróþaöi síöan: „Komdu nú sjálfur.” „Sjálfur er úti,“ sagöi strákur. Og Stallo hljóp á hljóöiö, en strákur komst ávallt undan. „Hvaö heitir þú?“ spuröi Stallo síöan, því aö honum varö hugsaö til sona sinna. Þeir skyldu svo sannarlega dreþa Samastrákinn, aöins ef þeir fengju aö vita nafn hans. „Ég heiti Sjálfur eins og þú hefur þegar sagt,“ sagöi strákur og hljóp leiðar sinnar.”Þá komu annaö þúsund manns viö Findus fisk- vinnslustööina eöa þá í tengslum viö hana. Um Hammerfest fer jafnan mikill fjöldi feröamanna á leið sinni til Nord Kap. þangaö héldum viö nú og tókum því ferjuna út í Mageröy og ókum síöan eins langt til norðurs og komist veröur. Nord Kaþ er 307 m há háslétta noröur viö íshaf og er venjulega talinn nyrsti tangi Evrópu. Þaö var enski sæfarinn Richard Chancell- or, sem gaf tanganum nafn, er hann sigldi þar fram hjá í leit sinni aö noröaustur leiöinni árið 1553. Mælingar hans voru raunar ekki alveg réttar, því aö rétt vestan viö Nord Kap er annar oddi, sem gengur nokkrum metrum lengra til norðurs (71° 11’ 48”) og telst hann því réttilega nyrsti tangi Evrópu. Til Nord Kap kemur árlega mikill fjöldi ferðamanna og hafa Norömenn þess vegna

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.