Lesbók Morgunblaðsins - 20.03.1982, Blaðsíða 3
fá aó þakka mér meö handabandi. Ég fann
hlýju og kraft, sem streymdi til mín frá
þessum gömlu og sinaberu höndum.
Vegna þess sem ég hafði skrifaö, til
dæmis í Tímaritið Morgunn og eins vegna
þátta í ríkisútvarpinu, fór allskonar fólk aö
leita til mín meö persónuleg vandamál. Oft
voru þau sálfræðilegs eðlis og vandinn
haföi skapazt af röngum hugsunarhætti.
Viö þetta fólk sagöi ég oft: Líttu á mótlætið
eins og próf, sem lagt er fyrir þig og á aö
vera til aö stækka þig. Sé mótlætiö mikið ,
er prófiö þungt og prófdómarinn hlýtur þá
aö líta á þig sem mikilvægan nemanda.
Meö því versta sem ég veit, er aö vera
fæddur meö silfurskeið i munninum og
vera síöan hjálpaö gegnum lífiö eins og oft
hendir börn efnaöra foreldra.,,
“Viö vorum komnir þar í sam-
bandi viö lækningarnar, aö Hvíta Ör-
in sneri sér til konu þinnar eftir aö
þú hafðir samþykkt. Hvaö svo?“
„Siðan komu fleiri sömu erinda: Rússn-
eskur læknir, Þjóöverji, Englendingur,
Kínverji og tveir íslendingar. Allir höföu
þeir veriö læknar í lifanda lífi, nema annar
Isiendingurinn, sem hafði veriö mjög sál-
rænn maöur og haföi i kyrrþey hjálpaö
mörgum. Hann bjó yfir gtfurlegum hæfileik-
um. Þessir tveir islendingar komu síöastir.
Annan þeirra þekkti ég vel; hann haföi ver-
iö barnalæknir.
Þessi hópur skiptir meö sér verkum, eöa
þá aö þeir vinna saman. Ég veit aldrei hver
þeirra er á feröinni í hvert skipti; mér er
ekki ætlaö aö vita þaö, en ég viröist vera
nauösynlegur liöur eöa farvegur eöa miöill
á milli læknanna og sjúklinganna."
„Hvernig gerist þaö, aö þú kemur
þessu sambandi á?“
„Ég hef sérstakan stól á skrifstofu minni;
ég sezt í hann, alltaf einn og í algerri ró. Oft
tek ég meö mér lista af sjúklingum, sem ég
hef verið beöinn aö hjálpa. Ég biö fyrst fyrir
þessu fólki á venjulegan, trúariegan hátt:
Biö til Guös í nafni kærleikans og mis-
kunnseminnar.
Síöan sný ég máli mínu til þessara
starfsmanna, eöa lækna; ávarpa þá og biö
þá um aö vitja þessara sjúklinga, skoða þá
og gera allt, sem í þeirra valdi standi til aö
lækning geti átt sér stað, — losa þá aö
minnsta kosti viö þjáningar, andlegar sem
líkamleaar."
„Þarf einhverjum skilyröum að
vera fullnægt til þess aö þú takir
sjúkling aö þér á þennan hátt?“
„Já. Þegar fólk leitar til mín, geng ég
alltaf úr skugga um, aö sjúklingurinn hafi
fengiö alla þá hjálp, sem læknar geta veitt.
Sjúklingar veröa fyrst aö leita til heilbrigö-
isþjónustunnar og lækna á venjulegan hátt;
ella get ég ekki oröiö aö liði. En hafi þaö
veriö reynt og jafnvel margreynt án sýni-
legs árangurs og þjáningarnar halda
áfram, eöa sjúkdómurinn úrskuröaður
ólæknandi, þá get ég komiö til sögunnar,
biö fyrir lækningu og stuöla aö sambandi
samkvæmt því sem ég hef áöur lýst."
„Fréttir þú eitthvað af árangrin-
um; hvort lækning á sér staö?“
„Stundum fréttir maöur ekkert af þessu
fólki meira. Þaö lætur aldrei í sér heyra
aftur og ég hef tilhneigingu til að halda, aö
þá hafi einhver árangur oröiö. Þaö er nú
einu sinni svo, að fólk er fljótt aö gleyma og
sumir telja ugglaust aö eitthvaö annað en
þetta hafi stuölaö aö bata.
Þegar litiö er á árangurinn eftir þeim
upplýsingum, sem ég hef fengiö, þá eru
ótrúlega margir sem finna, aö þeim líöur
betur á eftir, bæði andlega og líkamlega.
Sumir viröast fá fulikominn bata, aörir um
tíma. Lækningin sjálf er þó komin, undir
lögmáli, sem ég þekki ekki. Þó grunar mig,
aö lögmál, sem geti skipt miklu máli, sé
Karmalögmáliö: Lögmál orsaka og afleiö-
inga. Ekkert er tilviljun, ég er hættur aö
nota þaö orð. Allt sem fyrir mann kemur,
hefur maöur skapað sér sjálfur á einhvern
hátt.
Þjáningar eru augljóslega afleiöingar, —
en afleiðingar hvers? Og getur hugsast, aö
einhver tilgangur sé meö þjáningum? Jú,
þaö kann að vera svo, aö þjáningar séu til
komnar vegna skilningsleysis viökomandi á
Framhald á bls. 15
Ljósm. Emilía Björnsdóttir.
„Ég sezt í stólinn minn í ró og kyrrð og bið fyrir
þessu fólki í nafni kærleikans og miskunnsem-
innar.“
3