Lesbók Morgunblaðsins - 01.10.1983, Page 15

Lesbók Morgunblaðsins - 01.10.1983, Page 15
' Vart voru VW-verksmiðjurnar komnar með glænýjan Polo á markaðinn, þegar þessi talsvert frábrugðna og sportlega útfærsla birtist að auki. Með þessu gullstykki; Opel-Patent-Motorwagen, 9 hö, fór Adam Opel af stað haustið 1898. Síðan hafa verið framleiddir 20 milljón bflar af Opel-tegund og halda verksmiðjurnar upp á það nú í sumar. Sierra, arftaki Ford Taunus, hefur mikið af framtfð fólginni í sérstæðri útlitshönnun og nýrri tækni. trausts gera framleiðendurnir ráð fyrir áframhaldandi vinæld- um „þristsins“, og stefna að framleiðslu 2,2 millj. eintaka af þeim nýja. Kannski ekki svo fjarstæðukennt takmark, því þetta er vel hannaður bíll að utan sem innan. Þessa dagana nemur biðtími pantana á þess- Skák Margeir Pétursson Einn af frumlegustu stór- meisturum af ungu kynslóðinni er tvímælalaust John Van der Wiel, 23ja ára gamall Hollend- ingur. Hann fer sjaldan troðnar slóðir í byrjunum og flækjur eru hans líf og yndi. Honum hefur vegnað sérlega vel undanfarið ár frá því hann náði sér í sinn síðasta áfanga að stórmeistara- titli á öflugu skákmóti í Novi Sad í Júgóslavíu síöastliðið haust. Það var greinilegt, að það var ekkert endanlegt markmið hjá Van der Wiel að verða stór- meistari því síðan hefur hann tekið þátt í mörgum öfiugum mótum og þá jafnan staðið sig mjög vel. Nýjasta afrekið vann hann á móti í Árhúsum í Danmörku sem tölvufyrirtækið Luxtime styrkti. Þar varð hann einn efst- ur með sjö og hálfan vinning, af ellefu mögulegum, á undan mörgum þekktum skákmönnum. Á Evrópumeistaramótinu í Plovdiv í Búlgaríu tefldi hann á þriðja borði fyrir Holland og stóð sig með mikilli prýði þótt um „bestseller" BMW-verk- smiðjanna hálfu ári. Sierra í stað Taunus Nýjasta afurð Ford-verk- smiðjanna, Ford Sierra, hefur vakið mikla og verðskuldaða at- hygli. Hér er um að ræða arf- mótstaðan væri hörð, hlaut fjóra vinninga af sjö möguleg- um. Þegar Van der Wiel nær sér á strik teflir hann oft gullfallegar sóknarskákir, eins og sjá má af þeim tveimur dæmum sem hér fylgja með. í fyrri skákinni á hann í höggi við hinn kunna enska skákrithöfund og stór- meistara, Raymond Keen, á mótinu í Árósum. Eftir að Eng- lendingnum mistókst að átta sig á byrjunartaflmennsku Van der Wiels stóð ekki steinn yfir steini í kóngsstöðu hans og hver fórnin rak aðra. í seinni skákinni, sem tefld var á Evrópumótinu í Plovdiv, var andstæðingur hans einn af öflugustu stórmeisturum Ung- verja, Gyula Sax. Þar hristi Van der Wiel nýja og hugvitsama áætlun fram úr erminni og fylgdi svo fast eftir, að eftir rúmlega tuttugu leiki blasir mátið við Ungverjanum. Helsti gallinn á skákstíl Van der Wiels er sá, að hann á erfitt með að verjast í lakari stöðum þar sem engin sprell eru á boðstólum. En aukin reynsla kemur vafalaust til með að gera hann þolinmóðari og þá verður Jan Timman að fara að vara sig ef hann ætlar að halda sæti sínu taka Ford Taunus (eða Cortina), sem var farinn að ganga sér nokkuð til húðar. Umtalið sam arftakinn hefur fengið, orsakast jafnt af mjög sérstæðu útliti hans, sem rómuðum aksturseig- inleikum. Þeir þykja vera vel yfir meðallagi fyrir fjölskyldu- bíl. Af umsögnunum um hinn nýja Sierra, sem var hannaður algjörlega nýr frá grunni, má helst ráða að Sierra hafi fátt annað sameiginlegt með fyrir- rennara sínum en það, að hafa fjögur hjól til að fara allra sinna ferða. En þá tækni notað- ist reyndar forfaðir þeirra beggja líka við á sínum tíma; T-módelið. Almennt þykir hönn- un Sierra hafa tekist mjög vel í hvívetna, og það verður að segj- ast að þessi bíll sem kemur nokkuð spánskt fyrir sjónir til að byrja með, vinnur á og verður sem sterkasti skákmaður Hol- lands. Hvítt: Keene (England) Svart: Van der Wiel (Hollandi) Enski leikurinn I. Rf3 — c5, 2. c4 — Rc6, 3. Rc3 — g6. Þetta afbrigði stendur höllum fæti í fræðunum. 4. e3 — d6, 5. d4 — Bg7, 6. d5 — Re5, 7. Rxe5. Korchnoi lék 7. Rd2 gegn Fischer á millisvæðamótinu í Sousse 1967 og fékk heldur betra tafl. 7. - Bx5, 8. Be2 - Rfi. Svartur er óhræddur við að missa biskupaparið eftir 9. f4?! —Bxc3, 10. bxc3, því peðaveik- leiki hvíts reyndist þó þungur á metunum. 9. (H) — g5!? Slíkur „dónaskapur" er dæmi- gerður fyrir Van der Wiel. Dreymir piltinn um að geta haf- ið mátsókn gegn stórmeistara strax í byrjuninni? 10. Bd3 — g4, 11. Khl? Hvítur undirbýr að leika f2-f4 síðar, en það er röng áætlun í stöðunni. 11. Khl er því hrein tímaeyðsla. II. - Hg8, 12. Bd2 — Kf8,13. f4? Betra var 13. Dc2. gxf3(framhjáhlaup) 14.gxf3. 14. — Bxh2!, 15. f4. á einhvern hátt vinalegur þegar fram í sækir. Mercedes Benz 190 Mesta athyglin hefur þó beinst að nýsköpun elstu bíla- verksmiðju heims, sem af mörg- um er einnig talin framleiða bestu bíla heims; Daimler-Benz. „Nýi Benzinn“, eins og hann er gjarnan nefndur, er mikið rædd- ur meðal bílaáhugamanna og fær mikla og eins og búast mátti við góða umfjöllun á síðum blað- anna. Hver bílaframleiðandi hefur á vissan hátt sína fram- leiðslufílósófíu eða taktik; nokk- uð markaðar línur sem farið er eftir í framleiðslunni, og reynt að höfða með því til ákveðins kaupendahóps. Þessi fílósófía Daimler-Benz lýsir sér í mjög yfirvegaðri hágæða framleiðslu, m.ö.o. að kaupandinn megi reiða Hvítum yfirsást að 15. Kxh2? er mætt með 15.. .Dd7 og mátar. 15. — Rg4, 16. Re4 — f6! 17. Hf3 — De8, 18. Dfl — Re5! 19. fxe5 — Dh5. Hvítur er orðinn óverjandi mát og örvæntingarfull manns- fórn hans breytir þar engu um: 20. Rxf6 —exf6, 21. Hxf6+ — Ke8, 22. De2 — Bg4, 23. Hf5 - Dh3 og hvítur gafst upp. Hvítt: Van der Wiel (Hollandi) Svart: Sax (Ungverjalandi) Sikileyjarvörn 1. e4 — c5, 2. Rf3 — d6, 3. d4 — cxd4, 4. Rxd4 — Rf6, 5. Rc3 — g6, Drekaafbrigðið, uppáhalds- afbrigði Sax. 6. Be3 — Bg7, 7. f3 — Rc6, 8. Dd2 — 0-0, 9. 0-0-0 — Rxd4. Á millisvæðamótinu í Moskvu í fyrra lék Sax 9 — d5!? gegn Van der Wiel, en eftir 10. exd5 — Rxd5, 11. Rxc6 - bxc6, 12. Bd4 - e5,13. Bc5 - Be6,14. Re4 — Hb8, 15. c4 tókst honum ekki að jafna taflið og um síðir tap- aði hann skákinni. 10. Bxd4 — Be6, 11. Kbl — Dc7, 12. h4 - Hfc8, 13. h5 — Da5. Baráttan er orðin mjög dæmi- gerð fyrir drekaafbrigðið. Hvít- ur sækir stíft á kóngsvæng og svartur að sama skapi á drottn- ingarvæng. Sá vinnur sem verð- ur á undan að máta. 14. hxg6 — hxg6, 15. a3 — Hab8, 16. Bd3! Áður hefur verið leikið 16. Re2 eða 16. Bxf6 - Bxf6,17. Rd5 í þessari stöðu með það fyrir augum að komast í heldur hag- stæðara endatafl. En það er ekki sig á, að það er aðeins um þaul- reynda fyrsta flokks vöru að ræða sem hann fær frá þeim. „Við viljum ekki nota kúnnann sem tilraunadýr," mátti ráða af orðum eins forsvarsmanna Daimler-Benz fyrir skömmu. Kannski hefur manninum verið hugsað til Audi með þessum orðum, og ef til vill hefur honum gramist ofurlítið árangur þeirra á „aerodynamíska" sviðinu. Hins vegar er það staðreynd, að þýskir bílaframleiðendur og fleiri taka í mörgum efnum nyð af Daimler-Benz, leynt eða ljóst. „Fyrst þeir þarna í Stuttgart leyfa sér að gera svona, þá hljót- um við einnig að mega það!“ er hugsunin þar að baki. Af framansögðu ætti að vera orðið ljóst, af hverju það telst til slíkra stórviðburða þegar Daimler-Benz ákveður að koma með nýtt módel á markað, Mercedes Benz 190. Módel, sem á sér engan fyrirrennara og er því ekki arftaki nokkurrar framleiðsluseríu. Nýi Benzinn er talsvert minni um sig en aðrar gerðir af Mercedes Benz, sem nú eru framleiddar; telst til bíla i millistærðarflokki. Eitt veiga- mesta skilyrðið sem stjórn DB setti fram þegar ákveðið var að fara út í framleiðslu á mun létt- ari og sparneytnari Benz, var að það skyldi samt hvergi koma niður á gæðum, þægindum, aksturseiginleikum, öryggi eða úrvali aukabúnaðar, miðað við aðrar og stærri gerðir af Merceds Benz. Það liggur í aug- um uppi, að til þess að sameina öll þessi atriði í talsvert minni Framhald á bls. 16 háttur Van der Wiels að ein- falda taflið, heldur þvert á móti að flækja það. 16. — b5, 17. Dg5! Sóknar- og varnarleikur í senn, því svarta peðið á b5 er nú orðið leppur. 17. — Dc7, 18. e5 — dxe5, 19. Bxe5 — Dc5, 20. f4 Nú hótar hvítur einfaldlega 21. Bxb8. Hb7 21. Bxg6! — fxg6, 22. Dxg6 — Bf7 Eða 22. - Hf8, 23. Hh7 - Hf7, 24. Hd8+ og mátar. 23. Hh8+! og svartur gafst upp, því eftir 23. — Kxh8, 24. Dxf7 er hann varnarlaus gagnvart hót- uninni 25. Hhl+. Hver var svo að segja að það væri ekki einfalt mál að tefla skák? A.m.k. virðist Van der Wiel fær um að tefla á svo frumlegan og öflugan hátt að jafnvel þrautreyndustu stór- meistarar á borð við þá Keene og Sax vita ekki hvaðan á þá stendur veðrið strax í upphafi skákar. Van der Wiel ruglar stórmeistarana í ríminu 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.