Lesbók Morgunblaðsins - 29.10.1983, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 29.10.1983, Blaðsíða 16
* jj>1(1 jn II m ii/A' ú-T L 'i N |NUM . HÆRRA H/ (a: \L£TT- Ú£>Lt4UR |MA£>UR HEST HLTÓma vi r- LfíUi- AR Dua- Lfc'C, 'ríru--^^pl?FLMA UK | — K'<?óvc- UR. ÍÐKA L-O F ~ A ÐU R WNd' \J EKK\ FRIÁU IR iÁTtrAf/D AfJOi HNAPPA. vio- „ TEKWA FLA Ml roa- FA£>IR TRÖLL- lM.. $£TUH Á i-AÞJD HRlNa- F f\ R l T)Nt>- URINN HftPPS /.AMdaR 5LÁNI l'ik - A $- hlut- I ÞJ N ADHÍFA V\Ð- KVÆM- UR AflBÁTi PEM- 1 Nfd- AR 5WAR- u?p - Arö f ÖJKRA ULLAe-i tfÁR ÍTARF 5KÁU) HITTI FALIN T \j'l - HLTÓ-ÐI 5\iSl "CfUAT 5KORT- UR ilt\T 5 LÆM- u(i CortaR Ó H£ FL- MEMN Hl'iFO- AR- PVNHA 'A 'AR C>b VC- STAFUK VFlR- HÖFN/W TRflUST- UR LÚBfl Á veik FUUL CoTT EÐL.I ÚREiNlí ÍKVi-D HÁRLAU5 HÖFUfb BeirA ur- | nJ M Kfc'tRA 1ÍIEMND AFAR £5PA ÓHRlF ensk þAVND KVAÐ CiLEÐ- ItNA fANdl TIL 10N- ftÐAR- MAOUR STÚIK- UHA ■ INN- Yuli SPIU 5KRlf- Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu m SSflftA ‘l TtlW AUunoi «S AU6UW tt \íui- tAUN' IR. HtTAWN incm ÍVAB- ACI ÍLÁT- lf> t AtAB- MÁl Tonrt KÓmiI TALA tttkfu ■ ■• FutL oietA fuóiut K M e V F A w- F A L L H L 'l F l’l L R L 'e N S‘a lo Ml'lFA s '/ A E 1 R A Miup*l 1 eim K M T 1 S S |v VI- A K T A R VERK- FAERt A L SÁR K A U N 'ATT ÞUU- i-car A u 5 r U R L ÍK i Ð R A T ’A R N 1 » ÍATN BlÓm V A R i N N JtlNJ lv(H>IC u u (?vir- Ke«W A R ttiuork MARP- M>i A Ð i R 'I ATLu- WAFAJ 1 KÁT SÁRr A N K. (x í> >v*rr- R U G, L 1 ILLA BÚN- A« 'o F 'l N A R FU6L- s. L VcHD- R \ s§. E N l £> 5 óí. <> u N N U Hko S K A R Boac- FÓL ItlOR- Iapur IHEy F A u T A R R A VfNMA 'A T A KAtti- E Slé> *T**",M 1 . R 5 1 s L HRceu Ltftunt b r r A N N 1 R V' R ToNN í K K. T l N 6. u R Mfítk* A f) Tawc.1 5 A L U K iVíltUK Möat, 1 Ð A M A e. u R r A t> A KRAFT- UA A F L Kpm- N Á Wl6A«- FKKI N E r l ■Auu 'a N i ÍKÓRP F R 'A u T A R ■e A R 5 m Hræðslan við lífið Framhald af bls. 3 hvötunum. Mótsetningarnar milli sjálfsins og líkamans leiða af sér öfluga spennu er stuðlar að blómgun menningarinnar en þær fela einnig i sér eyðileggj- andi möguleika. Þetta sést best í samlíkingunni milli boga og örv- ar. Því meira sem boginn er spenntur því Iengra flýgur örin. En ef boginn er yfirspenntur mun hann hrökkva í sundur. Þegar líkami og sjálf fjarlægj- ast svo mjög að ekkert samband er á milli þeirra eru afleið- ingarnar geðveiki. Ég tel að menning okkar sé komin að þessum hættumörkum. Geðveiki er býsna algeng en ótti við geð- veiki er jafnvel enn algengari á jafnt einstaklingslegu sem sam- félagslegu sviði. Að æða áfram í blindni Hver eru þá örlög nútíma- mannsins í ljósi menningar hans og þeirrar skapgerðar sem hún leiðir af sér? Ef sögnin um Ödipus getur þénað sem spá- sögn, þá er hún spásögn um að öðlast þá velgengni og mátt sem eftir er sóst einungis til að upp- götva lífið í rústum. Ef mæli- stika velgengni er það að hafa nóg að bíta og brenna og æða áfram í blindni eins og tíðkast í þjóðfélögum vesturlanda eru flestir vesturlandamenn vissu- lega lukkunnar pamfílar. En hrun lífs þeirra er fátækt og tómleiki tilfinninganna. Þar eð þeir hafa ofurselt sig velgengni og mætti hafa þeir lítið annað að lifa fyrir. Og eins og Ödupus verða þeir förumenn, upprættar verur er hvergi eira. Sérhverj- um einstaklingi finnst hann að einhverju marki firrtur frá náunga Sínum og allir bera í brjósti djúpa sektarkennd sem þeir skilja ekki. Slíkt er hlut- skipti nútímamanna. Hið heillandi verkefni nú- tímamannsins er að sætta and- stæðurnar í persónuleikanum. Á líkamlegu sviði er hann dýr, á sviði sjálfsins tilvonandi guð. Örlög dýrsins eru dauði en hinn guðiegi hluti sjálfsins krefst ei- lífs lífs. En reyni menn að forð- ast örlög sín getur það leitt af sér jafnvel enn verri örlög. Það er að segja ótta við lífið. Mannlegt líf er fullt af mót- sögnum. Það er til vitnis um visku að gera sér þessar mót- sagnir ljósar og sætta sig við þær. Það kann að hljóma sem öfugmæli að segja, að með því að sætta sig við örlög sin breyti maður örlögum sínum, en það er deginum sannara. Þegar menn hætta að sporna gegn örlögun- um hverfur taugaveiklunin og menn öðlast hugarró. Afleið- ingarnar eru annað viðhorf (óttaleysi við lífið) tjáð með öðruvísi skapgerð og samfara öðruvísi örlögum. Slík mann- eskja hefur hugrekki til að lifa og deyja og mun þekkja unað lífsins. Þýðing: Sigurður Þór Guðjónsson. Glæpsamleg dáleiðsla Framhald af bls. 15 Pelle," sagði hann vingjarnlega. Olsen brosti. „Þér hafið rétt fyrir yður. Ef þér viljið bara svara af hreinskilni, þá held ég að ágætlega fari á með okkur.“ „Vitanlega er mér sönn ánægja að því, að sýna fyllsta samstarfsvilja eftir beztu getu. En hitt vil ég að þið vitið fyrir- fram, að ég hef ekki haft nokk- urn frið fyrir þessum fábjána. Hann hefur heimtað að elta mig á röndum, eins og hvolpur. Ég gat ekki losnað við hann. Og ekki bætir það úr skák, að hann gengur með einhverja brjálæð- iskennd um það, að hann verði einhvern daginn einræðisherra og eigi að stjórna heiminum. í stuttu máli, hann er geðveikur.“ „Þakka yður fyrir álit yðar,“ sagði Christensen dálítið háðs- lega. „En satt að segja var það ekki það, sem okkur langar til að fá að vita. Við erum hingað komnir til þess að spyrja um reiðhjólið yðar. Hvar er það?“ „í bílskúrnum." „Við skulum fara og gá að því.“ Nielsen vísaði veginn að bakhlið íbúðarinnar, opnaði lás- inn á bílskúrshurðinni og saup hveljur af undrun: „Reiðhjólið mitt er horfið! Fjandinn eigi það, einhver hefur stolið þvi! Það var ræfillinn hann Pelle. Hann tók það til þess að flækja mér í bankaránið. Kannski hann sé ekki svo vitlaus, þegar allt kemur til alls!“ Lögreglumennirnir hlustuðu rólegir á masið í Nielsen, því það var snar þáttur í rannsókn þeirra. Ef Pelle hefði verið feng- ið hjólið, þá var fundinn fyrsti vitnisburðurinn um tengsl Niel- sen við glæpinn. Þegar lögreglumennirnir voru komnir til höfuðstöðvanna, ákváðu þeir að tala aftur við Pelle. Hann var — eins og Hamlet — hin mikla ráðgáta. Var hann heill á geði eða vit- firrtur? „Við erum nýbúnir að tala við vin yðar, Bjorn Nielsen," sagði Christensen. „Hann segir að þér hafið stolið reiðhjólinu hans til þess að nota það við ránið. Ef hann er svona góður vinur yðar, hvers vegna stáluð þér þá frá honum?“ Pelle pírði augun, eins og til að leita svars innra með sér við þessu vandamáli. „Ekki spyrja mig þessarar spurningar. Ég get ekki sagt yður það,“ tautaði hann. Og svo var engu líkara en „góði engillinn" hans hefði þrýst á hnapp. Andlit Pelle varð alveg svipbrigðalaust, og hann sagði eins og vélbrúða: „Niels er sak- laus. Eg gerði það. Ég man það núna. Ég tók reiðhjólið úr bíl- skúrnum hans. Ég tók hjólið til þess að ræna bankann. Ég er sekur.“ Eftir það lokaðist leiðin fyrir þeim. Þá datt geðlækninum það ráð í hug, að yfirheyra Hardrup með Nielsen í sama herbergi. Christensen féllst á þessa ráða- gerð, og klukkan tíu morguninn eftir yfirheyrði hann Pelle fyrir framan Nielsen. Spurningarnar voru þær sömu og spurt hafði verið margoft áður, en læknir- inn hafði miklu meiri áhuga á að horfa á Nielsen en hlusta á svörin. Nielsen starði á Pelle, hallaði sér áfram í stólnum með olnbog- ana á hnjánum. Hann kross- lagði handleggina og lét hendur hanga á öxlum, og myndaðist þannig fullkomið X. „Þetta er enginn staður til þess að sitja eins og hengil- mæna,“ sagði læknirinn við Nielsen. „Sitjið þér beinn!“ Niel- sen settist þá teinréttur. En hann krosslagði fætur sína og hélt áfram að stara í augu Pelle. Þegar rannsóknarmennirnir eftir þriggja klukkustunda þrotlausar yfirheyrslur báru saman athugasemdir sínar, komust þeir að eftirfarandi niðurstöðum: 1. í hvert skipti sem Pelle sá Nielsen mynda X með því að krossleggja handleggi, fætur, fingur o.þ.h. þá játaði hann á sig glæpinn og lýsti Nielsen algjör- lega saklausan. 2. Þegar þess var krafist, að Nielsen myndaði enga krossa á neinn hátt, þá gat Pelle ekki munað neitt, en hélt áfram að fullyrða, að Nielsen væri á eng- an hátt viðriðinn glæpinn. 3. Þegar Nielsen var leiddur út úr herberginu, þá hélt Pelle áfram að tauta að „góði engill- inn“ hans vildi ekki að hann tal- aði, en hann væri sekur. Nielsen var haldið í gæslu í tuttugu og fjórar klukkustundir. En samkvæmt dönskum lögum, neyddist lögreglan til þess að sleppa honum að þeim tíma liðnum. Eða bera fram ákæru á hendur honum ella. Það lék háðs- og sigurglott um varir hans, þegar hann yfirgaf lög- reglustöðina. Útgcrandi: Hf. Árvnkur, Reykjavík Framkv.stj.: Haraldur Sveinsson Ritstjórar: Matthías Johannessen Styrmir Gunnarsson Ritstj.íltr.: Gísli SigurAsson Auglýsingar: Baldvin Jónsson Ritstjórn: Aöalstræti 6. Sími 10100

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.