Lesbók Morgunblaðsins - 07.09.1985, Síða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 07.09.1985, Síða 15
Ur sagna- banka Leifs Sveinssonar Hvað segir Lambi? Jón rolla kom inn í búðina á Arngerðareyri, þegar Lam- bertsen var þar faktor hjá Ásgeirsverslun. Hann var að vanda hress í bragði og ávarpar faktorinn þessum orðum: — Hvað segir Lambi? — Det skulle nu rollen vide bedst, hljóðaði svar faktorsins. Kalt á fótum Lambertsen var einu sinni á leið yfir Steingrímsfjarðar- heiði áleiðis til Hólmavikur. Mjög kalt var í veðri og bar Lambi sig mjög illa. Spyr hann félaga sína, hvað sé til ráða. Einn ráöleggur honum að pissa 1 stígvél sín, þá muni hon- um hitna. Lambi þiggur ráð þetta og segir svo, þegar hlýjan streymdi um fæturna: — Kom nu kuld og bid! I FSBOK MORGUNBI AÐSINS 7. SEPTEMBER 1985 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.