Lesbók Morgunblaðsins - 11.01.1986, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 11.01.1986, Blaðsíða 15
\I£\Ð- Aft - F/tai Sobi uit ÚLFS 5PIL- IÐ ÍSWHD KAUF- FÉLA4. íiflFF- AL mw tosrn ir mw K\/£M' nafM PUFf S KLflKI lv\££> rom F’y&i. f>RÆTf? 'KOK SKUR dRElM' ift MRFfJ HRO FAoLT- SR R - I M u VERK- F/e«\ L /K VINLI- Hftíi- i_ei«i + SuCLÍiHR.- IMM ■RI5PA ro5fílCS STOLPf? LEÐTfl SKEMMÐ 0Ðf?40T FISK ÍKAR. UftTFl HWÍ- Fftl-í.»ÍT h a o.c. ft o 1ERUR KO/^H í;6ður B 'o IC ÍTfjFuK f?EVMD HFFUÐ BpR ft Klé€) 5KTÓTUR1 ÞÆTTIR e<tvfl HReiFINtu LflTM AR LiTILt. STiFauH LEIT KToi Cóf’ftR. ík-.sr iSoRSfl Koem- HAFM RH Ffl UPF u FMtLTÓTU VToMuMfl OF UTie MflNMS- H«FM + TON M T I L not- FÆite i í'cir KVAÐ HMS SClN - I. ÆTI 4MÍ>3 f? P/PH Bókim 5FRÖKUAS v N>E(VNfl FuA- FOÐUR SKfttfl sétur VElMflR fKKl MÖÆUt.E5 MiSaLi K&m - LOÐfl Vflffií) LIMDI H0RAE>fl 5\l A L 1 SfllM - TöfiJuewF iSET I FRflMI Kví/EMT ■BlftTfl AF DEai ERFISI Beirfl iflSKUR IKC,5> LflUMU S PIL PÚKfl EÐLI StíTI KlXÓ’ú UNíVtDI FHT fwlut TWMftL dftmuR 3EÍ-TI VUFL Boe£) ftHOl MflTHft- veisi-rtM £741?- '/Nl'Z I e? í p oi - STÆ©IR SPiRfl fæddi N'/TJfl- LflMDIÐ V£RK- FÆR| HÉl© UR W£Ð FLENM AN $3W .k 5\J€^ 4RE/M- IR fioM - \JEftSVC TflLA M££) TÓLU IR Wf\U M- A£>UR H/EMPI AP H HfteNF INftu Ur sagna- banka Leifs Sveinssonar Skriöubóndinn og skattstjórinn Á Skriðu í Hörgárdal býr bóndi að nafni Sverrir Haraldsson. Sá á hund einn röskan vel, en þurftarfrekan mjög. Á skattframtali sínu hefur hann því undanfarin ár jafnan haft sérstakan rekstrar- lið: Fæði hundsins. Þetta hefur skattstjórinn í Norðurlandskjör- dæmi eystra, Hallur Sigurbjörnsson, ekki viljað viðurkenna og haf a farið milli þeirra mörg og löng bréf. Hallur litli skattur telur hundinn eigi þurfa neitt fæði að ráði nema á haustin um gangnatímann. Vísar hann til þess, að við rætur Helkunduheiðar, þar sem hann ólst upp, hafi hundum ekki verið gefið neitt fæði að ráði nema um gangnatímann. Sverrir hefur aftur á móti talið, að útilokað væri að halda hund, nema fæða hann 365 daga ársins. í lokasvari Sverris til Skattstofu Norðurlands stóð þetta meðal annars: „En ef þú Hallur minn, getur kennt mér ráð til þess að halda hund með þeim hætti, að fæða hann aðeins um gangnatím- ann, þá eru þau ráð mjög vel þegin LESBOK MORGUNBLAÐSINS 11. JANOAR 1986 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.