Lesbók Morgunblaðsins - 15.03.1986, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 15.03.1986, Blaðsíða 9
Giotto di Bondoni málaði þessa mynd árið 1303, en hún erhlutiaf vegg-skreytingu Scrovegni-kirkj- unnaríPadúa. Betlehemsstjam- an erþama sýndí mynd Halley-halastjörn- unnar, sem birst hafði tveim árum áður. i anao ser uppiysinga um eon og eiginleika þessara fyrirbrigða, en um uppruna þeirra er enn lítið vitað. Hugsanlega eru þetta lítil dæmi um þá samþöppun, en varð, er reiki- stjömumar mynduðust úr loftefnum og ryki. Flestar þessara óteljandi halastjama dveljast um aldur og ævi í hinu mikla skýi, er hreyfist hægt á gríðarstórri braut um sólina, en truflast öðm hveiju af þyngdar- sviði stjömu, er fer hjá. Nokkrar halastjöm- ur hverfa þá út í geiminn og em glataðar sólkerfínu að eilífu, en aðrar beygja í átt að sólu og birtast ef til vill jarðarbúum sem skær, síðhærð haiastjarna. í fyrstu fara halastjörnumar mjög hægt. Sólin er langt í burtu og þær verða varla varar við aðdráttarafl hennar. Með hveiju ári sem líður eykst hraði þeirra og sólin framundan verður stærri og bjartari. Þegar haiastjaman er komin svo nálægt sólu, að hún sker yztu braut reikistjamanna, hitnar yfirborðið, vegna orku sólarljóssins og sum fljótandi efni gufa upp. Fáeinar „ísfjaðrir“ brotna af, en fylgja kjarnanum á braut hans og mynda ört vaxandi ský. HALASTJARNAN HALLEY SÉST Á NÝ Áður fyrr var litið á hana sem óheillaboða, en nú taka sex könnunarhnettir á móti henni, þeirra á meðal rannsóknarhnötturinn Giotto, sem mikils er af vænst. Síðast var halastjaman hér á ferð 1910 og sást þá miklu betur en nú. Nýlegs — eða íaprO 1985— vitnaðist að á leirtöflu frá Babylon í Brítisb Museum fundust flugrúnir, sem skýrðu fráþví með allt að því vísindalegrí ná- kvæmni að halastjaman sem síðar var kennd við Halley hefði birzt, sennilega áríð 164 f. Kr. en nokkm sinni síðustu tvö þúsund ár. Lúð- vík taldi hana tákna „dauða drottnara", ástundaði föstur og bænahald og lét byggja kirkjur fram I andlátið, sem reyndar bar að þremur ámm síðar. Halley skein einnig skært og ógnvænlega árið 1166 skömmu fyrir innrás Vilhjálms bastarðs f England. A hinu fræga Bayeux-veggteppi er við- burðurinn sýndur. Tveimur umferðum síðar, árið 1222, var þessi halastjama, sem fer sína reglubundnu braut, bendluð við ódæðis- verk E)jengis-Khan og eftir tvær umferðir í viðbót við ógn þá, sem stafaði af Tyrkjum. Árið 1531 táknar upphaf raunhæfs mats og skilnings á „aster kometes eða „síð- hærðri stjömu", eins og Grikkir kölluðu þessi fyrirbæri. Fyrstu einblöðungamir, fyrirrennarar dagblaðanna, boðuðu nýja tíma og jafnframt upplýsingar um hala- stjömur, sem fram til þessa höfðu verið álitnar einstakir boðberar illra tíðinda. Að vísu taldi Marteinn Lúther halastjömuna „ömggt merki um reiði Guðs“, en hinn keisaralegi stjömufræðingur, Peter Bienew- itz, kallaður Apian, sá meira. Hann tók eftir því og gaf það til kynna, að hinn leiftrandi hali stefndi ávallt frá sólu. Halastjama nokkur, önnur en Halley, átti ríkan þátt í því, að hin ósveigjanlega heims- mynd Aristóteíesar tók að gliðna sundur. Um 330 f.Kr. hafði Aristóteles boðað þá kenningu, að halastjömur væm ljósfýrirbæri „neðar tungli" í lofthjúpi jarðar. En árið 1577 gat hinn mikilvægi, danski stjömu- fræðingur, Tycho Brahe, endanlega sýnt fram á það án sjónauka, að sú halastjama, sem birtist það ár, hlyti að vera miklu flær jörðu en tunglið. EdmondHalléy KéMURTIL SÖGU Endanleg niðurstaða fékkst þó reyndar ekki fyrr en með hinni fádæma björtu „halastjömu aldarinnar" 1680 og komu Halley-halastjömunnar tveimur ámm síðar. Enski stjömufræðingurinn Edmond Halley, sem þá var 24 ára gamall, frétti þá af þeirri hugmynd hins franska starfsbróður síns, Gian Cassini, þegar fyrmefnda hala- stjaman var á ferðinni, að verið gæti, að þar færi sú hin sama og sást 1577. Edmond Halley reyndi að reikna út braut halastjam- anna, en samkvæmt því, sem opinberlega var kennt í þá daga, áttu þessir friðarspillar úti í geimnum að fara beina leið gegnum sólkerfið. En árið 1684 vildi þannig til, að hinn ungi stjömufræðingur hitti þann mann, sem gat leyst vanda hans: Isaac Newton. Fundur þeirra í Cambridge varð sögulegur. Newton hafði þá þegar fundið lykilinn að lausn gátunnar um brautir halastjam- anna — það er áhrif þyngdaraflsins — en útreikninga sfna hafði hann ekki birt opin- berlega og meira að segja fann hann þá ekki. En að eindreginni beiðni Halleys reikn- aði snillingurinn þetta allt út að nýju og birti endurskoðaða útreikninga sína í merk- asta riti sínu, „Principia". Halastjömur fóru einnig f sporbaugum umhverfis sólu, og því réð lögmál hins gagnkvæma aðdráttar- afls massanna. Verk Newtons með lögmáli hans, sem olli aldahvörfum, var prentað á kostnað Edmonds Halley. Hann gat að vísu ekki tekið til við að reikna út brautir hala- stjaraanna fyrr en tæpum áratug síðar. En eftir margra ára vinnu birti Halley loks útreikninga sína árið 1705. Samkvæmt þeim reyndust halastjömumar 1531, 1607 og 1682 vera ein og sama halastjaman, sem færi á sporöskjulaga braut umhverfis sólu á um það bil 75 ára fresti. Edmond Halley leyfði sér síðan þann spádóm, sem átti eftir að gera nafn hans ódauðlegt: Umrædd halastjama mun koma til baka árið 1758. Seinna lét hann í ljós þá von, að „komandi kynslóðir væm það heiðarlegar að neita því ekki, að þetta hafi Englendingur upp- götvað fyrstur manna". Edmond Halley lézt 86 ára gamall, 15 árum áður en halastjam- an, sem síðan hefur borið nafri hans, sneri aftur. Þegar svo saxneski bóndinn og áhuga- maðurinn um stjömufræði, Johann G. Pal- itzsch, kom auga á halastjömuna á að- fangadagskvöldi 1758, var ekki aðeins sigur fyrir Edmond Halley, heldur einnig Newton og náttúruvísindi í heild sinni. Það var fýrsta sönnunin fyrir þyngdaraflskenningunni. Síðan hefur hjátrúin í sambandi við hala- stjömur farið minnkandi, og stjömufræðing- ar hafa smám saman komið þeim örugglega fyrir í heimsmynd náttúm vísindanna. Hvaðan Koma HalaStjörnurnar? Flestir sfjömufræðingar álíta nú, að utan við yztu reikistjömumar svífi heill herskari halastjama, er mynda eins konar ský, sem ná allt að 15 milljarða km út f geiminn, eða næstum þvf hálfa leið að næstu fastastjömu. í þessum dimma afkima, þar sem sólin virð- ist ekki bjartari en hver önnur stjama, em hundmð milljarða halastjömukjama. Flestir þeirra em um 1 km í þvermál, en örfáir em allt að 70—100 km, og ekki er einhlítt, að þeir séu kúlulaga. Þegar þeir em í heim- kynnum sfnum í skýinu mikla, er ekkert, sem bendir til, að þetta séu halastjömur. Þetta em dimmir kjamar, mestmegnis gerð- ir úr fs, en blandaðir föstum lofttegundum svo sem metan, koltvíildi og ammoníaki. Þeir em frauðkenndir og þéttleikinn lítill. Yfirborð þeirra virðist mjúkt eins og nýfall- inn snjór, en þegar innar dregur, er ísinn blandaður alls konar rykögnum og óhrein- indum. Með mikilli þolinmæði hafa menn 80MILLJÓNKM LangurHali Um það leyti sem meðalstór halastjama fer fram hjá braut Júpíters, er skýið, sem umlykur kjamann, orðið nógu stórt til að það sjáist í sjónauka. Stöðugt nálgast hala- stjaman sólina, fleiri efni gufa upp og bera burt rykagnir. Kjaminn þenst út og verður stundum 150.000 km í þvermál, en leiftrandi hallinn stefnir frá sólu. Hann er gerður úr ryki og loftefnum og feykist aftur úr kjam- anum vegna þrýstings sóiarljóssins og hlað- inna agna, sem streyma frá sólinni. Halinn getur orðið allt að 80 milljón km langur og halastjaman orðið skærari en reikistjama. Flestar halastjömur fara inn á langa sporbauga, sem ná þúsund milljarða km út í geiminn, og svífa þar í niðamyrkri um þúsund ára skeið, en ekki sleppa þær allar svo vel við kynni sfn af sólu. Ef á vegi halastjömunnar verður stór reikistjama, t.d. Júpíter, getur aðdráttarafl hennar svipt halastjömunni inn á minni braut um sólu. Halastjömur koma aftur og aftur og verða minni og minni. Þegar allur ísinn er horfinn, splundrast þær og eftir verður straumur agna, sem smám saman breiðast út um hvippinn og hvappinn, og halastjaman er glötuð að eilífu. MlKIL NÝ VlTNESKJA ÍVÆNDUM Eins og áður sagði gætu halastjömumar verið lítil dæmi um þá samþjöppun, sem varð, er reikistjömumar mynduðust úr loft- efnum og ryki. Þær gætu því á sinn hátt borið vitni um þann tíma fyrír 4,6 milljörðum ára, þegar sólkerfið varð til. Þegar „Giotto" og aðrir halastjömukönn- uðir úti í geimnum hafa sent upplýsingar sínar til jarðar, og þegar hin alþjóðlega Halley-vakt er búin að vinna úr öllum hinum nýju gögnum, munum við öðlast meiri vitn- eskju um halastjömur en fékkst með stjömuskoðun í þrjú hundmð ár. En forvitni þeirra vísindamanna, er kanna halastjömur, er vissulega engan veginn svalað með hinum nýju upplýsingum. Þá langar til að fá sýnishom úr halastjömu- kjama til rannsóknar á tilraunastofu. Áætl- anir um ómannaða halastjömuleiðangra hafa þegar verið gerðar bæði í Bandaríkjun- um og Evrópu. Það gæti gerzt fyrir árið 2000, að gervihnöttur skyti tæki, sem líktist skutli á halastjömumar Wild 2, Tempel 2 eða Kopff og næði stykki úr kjamanum. Skyldi vísindamönnum enn vera eitthvað hulið um halastjömur, þegar Halley kemur næst —árið 2061? Sv.Ásg. Samantekt úr „ZEIT magazin“ með innskoti úr „Reykistjömunum“ AB. LESBOK MORGUNBLAÐSINS 15.MARZ1986 9

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.