Lesbók Morgunblaðsins - 15.03.1986, Síða 14
Samkvæmt hinni nýju kenningu valda herpesveirur eins og þessar
kransæðasjúkdómum. Þær leynast óvirkar íæðaveggjum ílangan tíma, en vakna
við og við tiiaðgerða oghafa þau áhrif á hinarsýktu frumur, aðþær taka að
safna fitu og kólesteróli.
móttækileikann. En sérhvem sjúkdóm sem
við þekkjum orsökina að, er hægt að rekja
til alveg sérstaks upphafs."
Reyndar hafa vísindamenn getað fram-
kallað æðakölkun í dýrum til dæmis með
því að rispa innveggi æða í þeim og fóðra
síðan dýrin á fituríkri fæðu. Vísindamenn
hafa þó einnig bent á það, að á grundvelli
þessara tilrauna á dýrum sé ekki hægt að
draga neinar ótvíræðar ályktanir varðandi
upphaf þessa sjúkdóms hjá mönnum.
Það er mjög erfitt að framkalla æðakölk-
un í dýrum án þess að hafa áður fjarlægt
hluta af æðarþeli þeirra. Douglas Cines við
Pennsylvaníu-háskóla segir, að hann þekki
þess engin dæmi að menn hafí misst hluta
af æðarþeli í sér. Þar að auki sé þróunartími
sjúkdómsins hjá tilraunadýrunum mjög
stuttur eða aðeins nokkrar vikur. En hjá
mönnum aftur á móti taki æðakölkun
nokkra áratugi.
Á móts við allt, sem ekki kemur hér heim
og saman, virkar veirukenningin nánast
sannfærandi. Hún er þess efnis að veirur
sem hafa að geyma DNA-kjamsýrur, sýki
menn þegar snemma á ævinni, komi sér
fyrir í æðafrumum og lifí þar huldulífí.
Ánnað veifið vakni þær til lífsins og þá
bytji hinar sýktu æðafrumur að §ölga sér
og safna til sín bæði fitu og kólesteróli.
Þannig gerðist það, útlistar Joseph
Melnick við Baylor-háskóla, að fyrirstaða
myndast í æðinni gegn straumnum og hún
eykst. „Gerið ykkur í hugarlund snjóskafl.
Hann mjmdast um tálma eða fyrirstöðu."
Vísindamennimir hafa hingað til beint
athygli sinni fyrst og fremst að herpesveir-
Hjartasjúkdómar:
Athyglin
beinist að veirum
Fyrir tíu árum um það bil var Catherine Fabric-
ant við Cornell-háskóla í New York að rannsaka
veirur, sem ráðast á ketti. Hún sýkti nýrna-
frumur með þessum veirum og gerði þá óvænta
uppgötvun, sem beindi starfi hennar á allt
Bandarískir læknar
segja: Veirur valda
hjartasjúkdómum. Bólu-
setning gegn kransæða-
stíflu? Hún væri hugsan-
leg, ef ný kenning reynist
rétt: Að veirur valdi
hjarta- og æðasjúkdóm-
um. Fyrst var brosað að
þessari tilgátu, en í vax-
andi mæli eru menn
famir að taka hana al-
varlega. Verði hún sann-
reynd, væri allt í einu
hægt að afhjúpa ýmsa
leyndardóma æðakölk-
unar, sem veldur krans-
æðasjúkdómum.
aðrar brautir en ráðgert var: Hinar sýktu
nýmafrumur tóku ekki aðeins að vaxa og
fjölga sér, heldúr einnig að safna kólester-
óli.
„Þá datt mér í hug,“ segir hún, „að svip-
aðar veirur gætu hleypt af stað sams konar
þróun í frumum mannslíkama og meira að
segja átt þátt í myndun æðakölkunár".
I mörg ár tóku vísindamaenn ekki alvar-
lega þessa tilgátu, sem gerði ráð fyrir að
veirur gætu valdið hinum sjúklegu breyting-
um á æðum og þá fyrst og fremst kransæð-
um. „Þeir sögðu að ég væri ekki með öllum
mjalla," segir Catherine Fabricant. En nú
eru starfsbræður hennar famir að ræða í
alvöru um kenningu hennar.
Fjöldi þeirra vísindamanna sem sinna
þessu rannsóknarverkefni, „hjartasjúk-
dómum af völdum veira“, er að vísu enn
ekki mikill en niðurstöðumar eru athyglis-
verðar. Þeir hafa sýnt fram á að
•vissar veirutegundir í dýrum framkalla
æðakölkun
• svipaðar veimr valda því að frumur úr
æðaveggjum manna taka að safna fitu
og kólesteróli og
•að þessar veirur sé oft að fínna nærri eða
í æðaskemmdum af völdum kölkunar.
Við vitum ekki enn hveijar em orsakir
æðakölkunar. Þó hafa nokkrir þættir verið
greindir, sem gera menn næmari fyrir þess-
um sjúkdómi; reykingar, hár blóðþrýstingur
og mikið magn kólesteróls í blóðinu.
Áhættuþættir Ekki
Algildur Mælikvarði
En þessir áhættuþættir þurfa ekki að
vera sjúkdómsvaldar. Margir verða hjart-
veikir án þess að um þessa áhættuþætti sé
að ræða hjá þeim, og margir verða ekki
hjartveikir, þótt þessir áhættuþættir séu
greinilega fyrir hendi. Richard Minich, sjúk-
dómafræðingur við New York-spítala, telur,
að yfír helmingur allra hjartveikitilfella verði
ekki skýrður út frá hinum þekktu áhættu-
þáttum.
„Áhættuþættir fylgja hveijum sjúkdómi,"
segir Michael DeBakey, hjartaskurðlæknir
við Baylor-háskóla, „og áhættuþættir auka
um sem hugsanlegum „sökudólgum" í þessu
sambandi. Þær hafa eiginleika sem koma
einkar vel heim við veimkenninguna. Eftir
sýkinguna halda herpesveimmar kyrm fyrir
í dulinni mynd og geta svo vaknað aftur til
aðgerða við ákveðnar aðstæður. Það var
einnig herpes-veira sem kom kattarfmmun-
um til að safna upp kólesteróli í tilraun
Catherine Fabricant.
Fimm tegundir herpesveira geta sýkt
menn:
•Herpes simples veira 1. Veldur áblæstri
eða fransum á vöram.
•Herpes simples veira 2. Veldur oftast
sams konar kvillum á kynfæram.
•Cytomegalo-veira. Veldur sjúkómi sem
svipar til einkimingasóttar.
•Epstein-Barr-veira. Veldur einkiminga-
sótt.
•Herpes zoster. Veldur hlaupabólu og
stundum svokölluðum ristilútbrotum.
Tilraunir á Kjúklingum
VeirurBreyttu
Fituefnaskiptum
Eftir að Catherine Fabricant hafði sann-
reynt kólesteról samsafnið í kattarframum,
sneri hún sér að því ásamt samstarfsmönnun
sínum að rannsaka áhrif annarra herpes-
veira á kjúklinga.
Hægt er að ala upp kjúklinga þannig að
þeir sýkist ekki af neinum veiram. Þess
vegfna gátu vísindamennimir sýkt kjúkling-
ana með herpesveiram og verið vissir um,
að öll þau áhrif sem þeir yrðu varir við,
mætti alfarið rekja til þessarar sýkingar,
en ekki einhverrar annarrar frá fyrri tið.
Slíka tilraun er til dæmis ekki hægt að
gera á æðri spendýram, því að þau hafa
þegar á unga aldri getað fengið í sig veirar.
Niðurstöður visindamannanna vora þess-
ar: Kjúklingar, sem sýktir höfðu verið með
herpesveiranum, fengu æðakölkun burtséð
frá því, hvort fóður þeirra hefði verið ríkt
af kólesteróli eða ekki. Veirumar breyttu
fituefnaskiptum frumanna í æðaveggjunum
þannig, að hjá þeim safnaðist upp kólester-
ól. Þannig hófst sá gangur mála sem leiddi
til æðaþrengsla.
Seinna rannsakaði starfshópurinn áhrif
herpesveira, sem sýkja menp á ræktaðar
framur úr æðaþeli manna. í ljós kom að
cytomegalo-veiran að minnsta kosti kom
framunum til að fjölga sér og safna kólest-
eróli. Þar að auki hafa tveir starfshópar
fundið herpesveirur nærri eða í æða-
skemmdum vegna kölkunar hjá mönnum.
Þegar hjartaskurðlæknar framkvæma
æðaígræðslu (bypass), fjarlægja þeir hluta
af hinum skemmdu æðum. Fyrir nokkram
áram tóku vísindamenn frá Baylor-háskóla,
þar á meðal Debakey og Melnick, að leita
að veiram með rafeindasmásjá í vefjum
þessara æða. Þeir fundu leifar herpesveira
nærri og í æðaskemmdunum í 10 tilfellum
af hinum fyrstu 60.
Síðan notuðu vísindamennimir sérstök
mótefni gegn herpesveiram í mönnum til
að geta greint veiragerðina. Nýjustu niður-
stöður eftir rannsóknir á æðum úr yfír 200
sjúklingum hljóða þannig: Hjá um þriðjungi
sjúklinga með æðakölkun fundust cytomeg-
alo-veirur í æðaskemmdunum.
Melnick skýrir auk þess frá því, að hann
hafi fundið enn meira af cytomegalo-veiram
í ósýktum eða heilum vef nálægt æða-
skemmdunum af völdum kölkunar. Ályktun
hans var sú, að svo virtist sem dulin sýking
væri fyrir hendi f æðum þessa fólks.
Annar starfshópur á þessu sviði vinnur
að rannsóknum við háskólann í Seattle undir
stjóm Earl Benditt. Hann hefur einnig
rannsakað skemmdar æðar, sem fjarlægðar
hafa verið úr mönnum við skurðaðgerðir,
er settir vora í þá æðagræðlingar. Leitað
var í vefjum að erfðaefnum herpesveira.
Herpes simplex-veirar fúndust en engar
cytomegalo-veirar.
Michael Buckmeier, veirafræðingur við
Scripps-stofnunina í La Jolla segir „Okkur
hefur nú skilist að við verðum allir hvað
eftir annað fyrir veirasýkingum.“ Uppgötv-
un veira í sambandi við æðakölkun hljóti
því ekki endilega að merkja, að þær hafí
valdið sjúkdóminum.
En svo á hinn bóginn: Þótt menn finni
engar veirar nálægt hinum skemmdu æðum,
er ekki þar með sagt, að veirar geti ekki
hafa valdið sjúkdómnum. Þar sem þróunar-
ferill sjúkdómsins fram til þess, að æð stífl-
ist, tekur áratugi, geta þær veirar, sem
hrundu sjúkdómnum af stað, verið löngu
horfnar.
í meginatriðum er Benditt sammála
Buckmeier. En hann leggur þó áherzlu á,
að það sé margt, sem bendi til þess að náið
samhengi sé á milli veira og hjartasjúkdóma.
Benditt vekur jafnframt athygli á eftirfar-
andi, sem að hans dómi styður veiratilgát-
una: „Hjartveiki hagar sér eins og faraldur,"
segir hann. „Útbreiðsla hennar varð æ meiri
frá byrjun þessarar aldar og náði hámarki
í Bandaríkjunum um 1960. Síðan hefur hún
farið dvínandi. Fólk vill gjaman trúa því,
að hjarta- og æðarannsóknir og lækningar,
breytt mataræði og æðagræðlingar séu
skýringar á því, að sjúkdómurinn hefur nú
látið undan síga. En fyrir því era engar
órækar sannanir."
ÓTRAUSTAR STOÐIR
Melnick í Houston-hópnum viðurkennir
hreinskilnislega, að þær stoðir, sem búið sé
að renna undir veiratilgátuna, séu enn
ótraustar. En hann tekur sérstaklega fram
að starfshópur hans sýni þessu verkefni æ
meiri áhuga. „Ef við væram þeirrar skoðun-
ar, að við væram með starfí okkar á leið
inn í blindgötu, væram við búnir að snúa
við fyrir löngu."
Hann hefur athyglisverða tillögu fram
að færa um það, hvemig hægt væri að fá
endanlega úr þvi skorið, hvort cytomegalo-
veiran valdi aeðakölkun: Það kemur að því
að það verður hægt að bólusetja böm
samkvæmt föstum reglum gegn þessari
herpesveira.
Stanley Plotkin við Wistar-stofnunina í
Fíladelfíu er einn af þeim vísindamönnum,
sem vinna að þróun bóluefnis gegn cytomeg-
alo-veiranni. Með því á að bólusetja nýfædd
böm til að koma í veg fyrir, að þau verði
þroskaheft, ef þau hafa sýkzt af móðurinni.
Um eitt af hundraði allra bijóstmylkinga í
Bandaríkjunum sýkist af cytomegalo-veira.
Plotkin upplýsir, að hjá um 15 af hundraði
sýktra bama komi síðar fram vanþroski og
heymarleysi.
Plotkin og aðrir vísindamenn hafa sett
sér það langtíma mark að þróa bóluefni
fyrir böm svipað því, sem fyrir hendi er
gegn rauðum hundum. Þegar bömin hafa
verið bólusett gegn cytomegalo-veiranni og
það kemur á daginn, að æðakölkun hjá
þeim á fullorðinsaldri verði sjaldgæfari en
áður, þá hefur veiran sú verið afhjúpuð sem
sjúkdómsorsök.
Burtséð frá nokkram undantekningum
bíða vísindamenn þess nú, að frekari vitn-
eskja skeri úr um það, hvort veirar valdi
æðakölkun.
En einn vísindamaður er þó ekki í nokkr-
um vafa lengur, Catherine Fabricant, sem
kom þessu öllu af stað. „Ég er fullkomlega
sannfærð um það, að veirar valda æðakölk-
un í mönnum."
SVÁÞÝDDIÚR
„BILD DER WISSENSCHAFT"
14