Lesbók Morgunblaðsins - 27.06.1987, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 27.06.1987, Blaðsíða 16
Úr sagna- banka Leifs Sveinssonar Bróðurlýsing Priðjón Jensson, tannlæknir á Akureyri, lýsti þannig Bjama bróður sínum, hinum kunna rausnarbónda í Ásgarði í Dala- sýslu: „Bjami bróðir minn er mér miklu fremri, bæði að drengskap og dónaskap." Pylsuvagninn og styttan Þegar leiðtogafundurinn var haldinn hér í Reykjavík í októ- ber 1986, hitti fréttamaður NBC-sjónvarpsfréttastöðvarinnar Ásgeir Hannes Eiríksson, pylsuvagnsforstjóra, að _máli við Út- vegsbankahomið og spurði almæltra tíðinda. Lét Ásgeir vel af pylsusölunni og ræddu þeir síðan um aðra heima og geima all- góða stund. Fréttamaðurinn vildi fræðast og spurði af hveijum styttan væri sú þama austan við Lækjartorgið. Ásgeir segir að hún sé af langafa sínum, Hannesi Hafstein ráðherra. „Stofnaði hann þá pylsuvagninn?" spurði þá Kaninn. '16

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.