Lesbók Morgunblaðsins - 27.06.1987, Síða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 27.06.1987, Síða 16
Úr sagna- banka Leifs Sveinssonar Bróðurlýsing Priðjón Jensson, tannlæknir á Akureyri, lýsti þannig Bjama bróður sínum, hinum kunna rausnarbónda í Ásgarði í Dala- sýslu: „Bjami bróðir minn er mér miklu fremri, bæði að drengskap og dónaskap." Pylsuvagninn og styttan Þegar leiðtogafundurinn var haldinn hér í Reykjavík í októ- ber 1986, hitti fréttamaður NBC-sjónvarpsfréttastöðvarinnar Ásgeir Hannes Eiríksson, pylsuvagnsforstjóra, að _máli við Út- vegsbankahomið og spurði almæltra tíðinda. Lét Ásgeir vel af pylsusölunni og ræddu þeir síðan um aðra heima og geima all- góða stund. Fréttamaðurinn vildi fræðast og spurði af hveijum styttan væri sú þama austan við Lækjartorgið. Ásgeir segir að hún sé af langafa sínum, Hannesi Hafstein ráðherra. „Stofnaði hann þá pylsuvagninn?" spurði þá Kaninn. '16

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.