Lesbók Morgunblaðsins - 20.02.1988, Side 9

Lesbók Morgunblaðsins - 20.02.1988, Side 9
BALDUR Perseus HEIÐRÖN Capella YMIR, VILI, VÉ Gemini sólbaugur GERI Canis Litli hundur •'> .•;■•;■y.($ ,-<• • ISTILTEINN Naut ræðir við höfuð Mímis í brunninum. (2. mynd.) Mímir er mannhluti mannfáksins. „Þriðja rót Asksins stendur á himni og undir þeirri rót er ... Urðarbrunnur... Þar eiga goðin dómstól sinn. Skapanomirnar Urður, Verðandi og Skuld koma úr fögrum sal undir Askinum við bmnninn. Þær ausa Askinn hvítaauri, og verður hann þá sem skjall...“ Þriðju rótina er að finna til vinstri á 1. mynd, rétt við dymar, sem sýndar eru. Þessi rót er endasleppur stubbur af annarri aðalgrein Vetrarbrautar, á milli Amarins og Naðurvalda. Þessi fótlaga rótarendi kem- ur vel fram á öllum stjömukortum, og ekki síður fagurlega á himni. Þriðja rótin er því vel uppi á himni, þ.e. fyrir ofan sólbaug og því „með ásum“. Fellur staðsetningin vel að því svæði sem lýst var. Hér er þá Urðarbrunn að finna og þann fagra sal. Skapanomimar virðast koma best heim við þijár aðalstjömur Librae, eða Vogskála, þær alfa, beta og sigma Librae. Urður var talin elst þeirra systra, og er því sennilega alfa Librae, sem situr rétt á sól- baugnum. Vogskálar vom dýrahringsmerki haustjafndægurs, þegar vorpunkturinn var þætti er Askur Yggdrasils og Bálför Bald- urs. (Sjá 1. mynd.) Askur Yggdrasils merk- ir tré, hestur eða gálgi Óðins. Hann er helgi- tré og jafnframt heimstré hinnar norrænu geimmyndar. Gmndvöllur, eða uppistaða skýringa minna á goðsagnahöll himins er sá, að Ask- ur Yggdrasils sé Vetrarbrautin, og að hún sé jafnframt mæniás Valhallar, en Valhöll stjamhvolfið sjálft, ofan sólbaugs. Askurinn er þannig fyrir allra augum, greinilegt sjón- rænt fyrirbæri. Svo segir í Eddu: „Gangleri spyr: ‘Hvar er höfuðstaðurinn eða helgistaðurinn goð- anna?’ Hárr svarar: ‘Það er að Aski Yggdras ils. Þar skulu goðin eiga dóma sína hvem dag.’“ Og Edda heldur áfram: „Askurinn er allra tijáa mestur og bestur. Limar hans dreifast um heim allan og standa yfir himni.“ Þessi lýsing á greinilega vel við Vetrar- brautina sem virðist spanna allt himinhvolf- ið; hún virðist teygja sig yfir hin níu hvol alheimsmyndar fommanna, eða gangbrautir reikistjamanna fimm, sólar, tungls og jarð- ar og festingar. Sem eyktamark jafndægr- anna, þegar þau vom í Nauti og Sporðdreka og þessi speki var að mótast, mældi Vetrar- brautin gróðratíma alls lífs á jörðu. „Þijár rætur trésins halda því upp ... ein er með ásum og önnur með hrímþursum — þar sem forðum var Ginnungagap — Hin þriðja stendur yfir Niflheimi og undir þeirri rót er Hvergelmir. En Níðhöggur nagar neðan rótina," segir Edda. Kassiópeá# Mariurokkur Ursa minor Litli vagn HIMINBJÖRG Mons coelius er hann gapið í Vetrarþraut, sem er umlykt sporði drekans. Hér gættu Sporðdrekamenn Sumera inngangsins til undirheima við hið himingnæfa, tvítíundaða fjall Mashú. Fellur það vel að hugmyndinni um Himinbjörg Heimdallar í Sporð drekageira, samkvæmt skýringu Einars Pálssonar á Grímnismálum, og síðar verður vikið að. Hið gullna Gjallar- brú kemur vel heim við sólbauginn í Sporð- dreka, rétt ofan við Heljar-gap Hvergelmis. Sú hugmynd er frekar styrkt af sýnilegu, myndrænu bandi Vetrarbrautar, sem einnig brúar gapið. Bilið í Vetrarbraut fyrir ofan Sporðdreka-krókinn er þá áin Gjöll. Hér er brúarsporður BIL-rastar, þ.e. Vetrarbraut- ar, en ekki BIF-rastar, sem er regnboginn. „Undir þeirri rót er til hrímþursa horfir þar er Mímisbrunnur er spekt og mannvit er í fólgið, og heitir sá Mímir er á brunn- inn. Hann er fullur af vísindum . . . Alfaðir beiddist eins drykkjar ... og lagði auga sitt að veði,“ segir Snorra Edda. Heimdallur í Hrúti. Á þessari stöð sólar var því upp- skerutíminn og afkoma manna ráðin, í jarðlífí. Og hér voru sálir vegnar á himni. Hér voru mönnum sköpuð örlög og aldur, geisi ójafnt á stundum. Hér var Belit, hin Eðla frú Himins meðal Efratea, og mynduðu hana stjömumar alfa og beta Librae, eða Vogskála. Ein örlaganom Grikkja er sýnd með vogarskál í hendi. Altair-Veðurfölnir Um eitt stórmerkja frá Askinum segir svo: „Om einn situr í limum asksins og er hann margs vitandi. En í milli augna honum situr haukur sá er heitir Veðurfölnir." Rétt ofan og austan við staðsetningu Urðarbrunns er hið mikla stjömumerki Aqu- ila, þ.e. Ominn. Hann lítur núverið út eins og geysistór flugdreki. í höfði Aquila eru þrjár stjömur: tvær smáar til hliðanna og SPORÐDREKI - Níðhöggur Á myndinni má líta stofn hins mikla trés og rætur þess. Scorpius eða Sporðdreki á vel við Níðhögg þar sem hann húkir hér á annarri rótinni og heggur til dauðs með banastingi í sporði sínum. Hér em og Serp- ens, Höggormurinn og Hydra Vatnaskrímsl- ið ekki langt frá, „ ... en svo margir ormar eru í Hvergelmi með Níðhöggi að engin tunga má telja", er næstum því opinská upplýsing Eddu. Hér á einnig við fjöltölureglan, það að leyfilegt er að telja eins margt og vill af samnefndum stjömum eða merkjum. Á myndinni sést Hvergelmir með Níðhöggi og LlSTA- OG VÍSINDA- akademíaHimins Mímisbmnnur er allstór eyða eða gap í Vetrarbraut, fyrir framan fætur Fáksins, ein af Svalalindum hestfákanna, sem svo vom nefndar. Hér er lista- og vísindaaka- demía himins, og fellur vel við sagnir tengd- ar Kentári, Mannfákinum. Hér réð ríkjum Keiron, fola-ágræðingurinn fomi, sem kenndi öllum allt sem þá var þekkt, og setti stjömumerki himins. Hér vom Bakkanalía- hátiðimar haldnar og sat sá gamli, lærði Síleníus sífullur á_ asna í fylgd nemenda sinna. Hér situr Óðinn á Sleipni er hann ein skínandi skær mitt á milli þeirra. Sú stjama heitir Altair og ætla ég hana vera Veðurfolni vom. Fom-Persar nefndu stjöm- una hinn Eðla Hauk Himins. Þessi skilgrein- ing Snorra Eddu kemur hvergi annars stað- ar fyrir meðal vestrænna þjóða, og er því beint til okkar komin frá Súmer eins og hugmyndin um heimstréð, sem sagt var rísa úr ómælis hyldýpi himins. Sú hugmynd er til hjá Finnum, en talin til þeirra komin frá hinum Norðurlöndunum. Altair, eða Veðurfölnir, var sannkallaður veðraspillir því við ris hans hófust illviðri hausts og vetrar. Öminn veit því um þá siglingahættu sem í vændum er. Einnig kunna emir góð skil á höggormum, sem þeir veiða og drepa, og Höggormur himins er rétt við klær himneska amarins. Fyrir ofan Öminn er Svanurinn, Cygnus, eða svanimir tveir sem nærast í Urðar- bmnni. Gildir hér aftur fjöltölureglan. Cygn- us sést hér í aðflugi á Urðarbrunninn. „Fjórir hirtir renna í limum asksins og bíta barr,“ segir Edda. Fyrir ofan Cygnus, Svaninn, er Cassíópea, Maríurokkurinn, sem í fymdinni var talinn vera hind. Sefeus-Heimdallur Þá kemur Ratatoskur, íkominn spræki sem ber öfundarorð milli Níðhöggs og Am- arins. Lacerta, Eðlan, lítið samstimi rétt ofan við Svaninn fyllir það hlutverk með afbrigðum vel. Eðlur hafa aðsetur í tijám og geta skutlað sér um þau þver og endi- löng. Stjömuhröp, kölluð Lacertíðar, geisla út frá Eðlunni og gefa í skyn eitthvert þot um tijábolinn. Heimdallur, sá sem sér og heyrir um heim allan, samhæfist vel stjömumerkinu Sefeusi, eins og sýnt er á mynd nr. 3. Stjömumerki þetta er stór mannsmynd með útréttar hendur. Höfuð mannsmyndar- innar er í eyðu eða kolapoka, umkringt skini Vetrarbrautar, sem kemur fram líkt og geislabaugur. (Sverð Heimdallar em ein- kenni hans sem sólargoðs.) Sefeus er pól- hverft merki, sem sest aldrei, og Heimdallur því ávallt viðlátinn, allt sjáandi og allt heyr- andi. Heimdallur kann að vera ímynd Asks- ins sjálfs, nefndur hinn hvíti ás, en Askur- inn var ausinn hvíta-auri. Ennfremur merk- ir dallur tré. í gervi Asksins umlykur Heim- dallur 9 himna fomheimsmyndarinnar, sem kemur heim við níu mæður hans, sem allar vom systur, þ.e. gangbrautir reikistjam- anna, sólar, tungls og jarðar og festingar. Hallinskíði, eitt heiti Heimdailar, getur merkt skáborð, sem liggur yfír himin eins og Vetrarbrautin gerir. Einnig á heitið við hrút, það er dýrahringsmerkið Hrútur, sól- hrúturinn Aries, sem var vorpunkturinn. Gjallarhom Heimdallar er sýnt hér sem Litli Vagninn, Ursa Minor. Það merki heitir enn E1 Como, homið og Bocina, lúðurinn (básúna), meðal Miðjarðarhafsbúa. Bústaður Heimdallar á himni kallast Him- inbjörg, og er Skorpíógeiri samkvæmt skýr- ingu Einars Pálssonar á Grímnismálum. Þetta kemur heim og saman við Heimdall sem Askinn eða Vetrarbrautina, því að hún kemur niður á sólbaug í Sporðdreka og Bogmanni. Sporðdrekageiri er því dýra- hringsfótfesta Heimdallar í hlutverki Asks- ins. Stjömumerkið Sefeus stendur einnig á Himinbjörgum, Mons Coelius, sem þýðir himinbjörg, en svo er Pólstjaman og svæðið umhverfis hana nefnt. Þau háu Himinbjörg eru því fótfesta Heimdallar, sem stjömu- merkið Sefeus. Askur Yggdrasils er einnig nefndur mjöt- viður mær, hið mæta mælitré. Vetrarbraut- in er fjölþættur mælikvarði. Hún mældi fest- inguna til helminga, áður fyrr, milli jafn- dægra: Þar með árið í sumar og vetur. Sem eyktamark jafndægranna mældi hún því uppskemna, skammtaði þannig lífsafkomu manna. Vetrarbrautin markaði sjávar- ströndu himins. Stjaman Núnki, í austur- rönd Vetrarbrautar á miðjum Bogmanns- geira hét Boðari Vatnanna hjá Efrates- mönnum. Ennfremur sýnist Vetrarbrautin vera einskonar umgjörð himnanna 9, al- heimsins. Má því segja, ýkjulaust, að frá þessum sjónarhomum sé Vetrarbrautin margslunginn mælikvarði. Vetrarbrautar-AsKurinn teygir sig yfir háhvoif himins. Getur þar fyrst frægan að líta Perseus, sem er eins og bundinn á tréð. Tel ég það stjömumerki tákna Baldur hinn góða. (4. mynd.) Rétt undir Perseusi er Táms, Nautið eða Auðhumbla, kýr upphafsins. Þá koma Gem- ini, Tvíburar, sem ég einnig tel að sé Ymir, hinn tvíkynja jötunn sköpunarverksins. Mítinn um hans og hans líka, kann að benda til óljóss upphafs stjarnvísi, áður en endan- legt tímatal hófst í Nauts-geira. í sköpunar- sögunni vom Tvíburarnir bræður Óðins, Vili og Vé, en synir Óðins Víðar og Váli eftir Ragnarök. En Ragnarök tel ég merkja fullan framsóknarhring vorpunktsins aftur í Tvíburageira. Síðari liluti birtist í næstu Lesbók. Höfundurinn er læknir í Swan River í Mani- toba, Kanada. LHSBÓK- MORGUNBLAÐSINS 20. FEBRÚAR 1988 9

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.