Lesbók Morgunblaðsins - 14.05.1988, Blaðsíða 20

Lesbók Morgunblaðsins - 14.05.1988, Blaðsíða 20
henni með faglegum hætti, af hálfu stjómvalda og aðila, sem falið hefur verið að framkvæma mótaða stefnu. LANGTÍMAMARKMIÐ Danska Ferðamálaráðsins: Að tryggja tekjur og stöðugleika út- flutnings ferðaþjónustu, að ná til þeirra ferðamanna sem gefa mestar tekjur, að dreifa áhætt- unni, þannig að enginn markaður eða einstök svæði gefi meira en 25% af heildartekjum, við val tak- markshópa sé sérstök áhersla lögð á a) að jafna ferðamannastraum yfir allt árið b) landfræðilega dreifíngu til að hindra „slit“ á „vörunni" (taka tillit til verndunar náttúru og umhverfis). ÚTFLUTNINGSVARAN: Dan- mörk og danska þjóðin. „Fram- leiðslugreinar" ferðaþjónustu á að byggja þannig upp, að ferðamenn komist í sem mest tengsl við og fái sem besta innsýn í danska lífs- og þjóðfélagshætti. EINSTAKIR SÖLUÞÆTTIR: Samgöngur, gisting, matsölustaðir, verslanir, afþreyingarmöguleikar, náttúru- umhverfís- og menn- ingarverðmæti, tilbúnir ferðamannastaðir. „Framleiðsla" ferðaþjón- ustunnar á að þróast og aðlaga sig að hinum ýmsu markaðskröf- um í samvinnu við einstaka sölu- þætti. Ferðavenjur og kröfur ferðamannsins breytast stöðugt og nýir markaðir opnast. Stöðug- ar markaðsrannsóknir eru nauð- synlegar til að markaðssetning verði markviss. TILGANGUR:a) Skapa já- kvæða, eftirsóknarverða ímynd af Ðanmörku sem dvalarstað í fritíma. b) Auðvelda samskipti danskra ferðaþjónustuaðila við viðskiptalönd sín. Hér á eftir verða tekin dæmi, hvemig markaðsrannsókn er framfylgt á fjórum viðskiptalönd- um. Svíþjóð Einkenni: Landið er stórt og „háþróað". Frá náttúrunnar hendi býr Svíþjóð yfír öllu: Skóglendi, ám, vötnum, strönd, skeijagarði, baðströnd, ásamt möguleikum til vetraríþrótta. Landið er mótað af eftirtöldum þáttum: Háþróað samfélag með fast- mótaða þjóðfélagsskipan. Þjóðfélagslegar takmarkanir. Há lífsgæði. Margar „litlar" fjölskyldur (ein- stæð foreldri með eitt eða fleiri böm). Æskileg ímynd Danmerkur: sumarleyfisland í næsta ná- grenni. Land, sem sameinar skandin- avísk gæði og evrópskt aðdráttar- afl. Þar sem hægt er að taka frí allt árið. Land, sem selur vandaða vöm fyrir hagstætt verð. Vestur-Þýskaland Einkenni: Vestur-Þýskaland býr yfir „takmörkuðum“ aðgang að strönd og hafi, norðurhluti landsins liggur upp að Danmörku. Landið einkennist af: Fastmót- uðu skipulagi. ~~ Háum vörugæðum. Stórum iðnaðarsvæðum. Tiltölulega háum lífsgæðum. Lægra verðlagi en í Danmörku. Æskileg ímynd Danmerkur: Land með ferðaþjónustu í háum gæðaflokki og á góðu verði. Land með hreint loft, langa strandlínu og mikla afþreyingar- möguleika. Land með möguleika til upplif- unar allt árið. Bandaríkin o g Kanada Einkenni: Heimshlutinn býr yfir miklum fjölbreytileik í nátt- úrufari: Skóglendi, fjöllum, vötn- um, ám, strandlengjum og hafí. Loftslagið gefur kost á ferðaþjón- ustu, jafnt sumar sem vetur. Heimshlutinn einkennist af: Að vera pólitískt og efnahags- legt heimsveldi, háum lífsgæðum — en ójafnri tekjuskiptingu — sérstaklega í Bandaríkjunum, að vera innflytjendasamfélag — en með sterka samfélagslega þjóðemiskennd, að vera land tækifæranna. Æskileg ímynd Danmerkur: Land með há lífsgæði, ævintýraland, land með ferðaþjónustu í háum gæðaflokki á hagstæðu verði, Danmörk, sem hluti af hinni nýtískulegu, ríku, öruggu og hreinu Skandinavíu. Japan Einkenni: Útbreiddar menningarsiðvenj- ur. Ævafomar þjóðfélagslegar trú- arvenjur. Háþróuð tækni samfara mikilli hæfni. Risastór borgarsamfélög. Mikil samskipti við Vesturlönd. Æskileg ímynd Danmerkur: Land, sem gefur besta mögu- leika á að kaupa skandinavíska hönnun eins og listmuni og hand- iðnað. Land með fjölbreytt menning- arverðmæti og listviðburði. Hluti af hinni nýtískulegu, hreinu og öruggu Skandínavíu. Danska ritið hýtur að vekja menn til umhugsunar um, hvort sambærileg íslensk skilgreining sé til eða hvort megi vænta þess að slík úttekt fari fram hér á landi. Úttekt - sem rykfalli ekki niður í skúffu - heldur verði íslenskri ferðaþjónustu til gagns. -- HÓPFERÐABÍLAR - ALLAR STÆRÐIR SÍMAR 82625 685055 Áfangatafla fyrir Sviþjóð Markhópar Bamafjöl8kyldur „Litlar“ Qölakyldur 45 ára og upp úr 20—30 ára (án bama) Hópar með séretök áhugamál „Söluvara- Orlofshúa X X Sumarhótel X X Tjaldavœði X X X Farfuglaheimili X X Hótel X X X X Giatikrár X X X X Strönd Sjór Náttúra Afþreying fyrir böm íþrótta- og tómatundastöðvar Strönd Sjór Afþreying fyrir böm Borgarhverfí Menning Verelun Lífahættir Afþreying Lífshættir Þjóðfélagið Menning Sælkeramatur Næturlíf Menning íþróttir/útivera Áf angatafla fyrir Vestur-Þýskaland Markhópar Fjölskyldur meðböm 45 áraoguppúr 20—30 ára (ekki með böm) Séretök áhugamál Danmerkur- klúbbur „Söluvara“ Orlofahúa X X Sumarhótel X Tjaldavæði X X Hótel X X Giatikrár X X Farfuglaheimili X Náttúra Strönd Skóglendi Útiviatarevæði Dýragarður Tómstunda- og íþróttamiðstöðvar Strönd Skóglendi Lífshættir Þægindi Sælkeramatur Golf Tennisvellir Fiskveiðar Strönd Næturlíf Golf Fiskveiðar Siglingar Seglbretti Áf angatafla fyrir Bandaríkin Markhópar „Söluvara“ 55 áraogupp úr (tekjur a.m.k. 45.000 Bandarílqadalir) 35-55 ára (tekjur a.m.k. 50.000 Bandarfkjadalir) 18-35 ára Hvatningar- ráðstefnuhópar Orlofshús Sumarhótel Tjaldavasði Farfuglaheimili X Hótel X X X X Gistikrár X Svefnpokagisting X Menning Innkaup Lífshættir Þjóðfélagshættir Menning Þjóðfélagshættir Sögulegar menjar Næturlíf Sérhæfðar dagskrár Áfangatafla fyrir Japan Markhópar „Söluvara“ 20—30 ára konur „office ladies- (ógiftar, óháðar, hafa áhuga á menningu og þjóðfélagsháttum) Ellilifeyrisþegar Hótel X X Menningarleg verðmæti Sögulegar byggingar Lista- og minjaaöfn Þjóðfélagahættir Menningarleg verðmæti LÍ8tviðburöir Innkaup Afþreying Næturlíf

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.