Lesbók Morgunblaðsins - 21.01.1989, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 21.01.1989, Blaðsíða 10
um ákveðinn tíma, en svo þarf kannski aðeins að hliðra til, ef það hentar ekki fyrir alla hina. — Þurfið þið að borga húsaleigu? Nei og við fáum endurgreitt flugfar fram og til baka. Síðan er hægt að sækja um þúsund finnsk mörk í dvalarstyrk á mánuði sem er reyndar ekki greiddur fyrr en eftir mánaðar veru héma. Hér er hægt að vera minnst 2 mánuði og lengst 6 mánuði. Auð- vitað er það mjög gott að þurfa ekki að borga neina húsaleigu því þar fyrir utan er mjög dýrt að lifa héma. — Hetur þú notfært þér menningarmið- stöðina éitthvað? Mjög lítið. Þó er hægt að leita til þeirra ef eitthvað sérstakt er, t.d. aðstoða þeir við flutning á verkum ef með þarf og þá er hægt að sækja um styrk sem kemur upp í flutningskostnaðinn. Eg hef nú ekki not- fært mér mikið bókasafnið en það er sjálf- sagt misjafnt hvað fólk gerir mikið af því. — Finnst þér þú vera einangruð héma? Ekki í svona stuttan tíma, en ég veit ekki hvort ég gæti dvalið hér í 6 mánuði. Það er mjög mikið næði héma og ef þú vilt getur þú verið hér alein með sjálfri þér, en svo er líka hægt að skreppa til Helsinki en þá er maður líka bundinn við bátana sem fara héðan á klukkutíma fresti. Áður fyrr vom héma á gestavinnustofunni fínnskir listamenn líka, en ekki lengur, því miður. Ég held áð það hafi verið rangt að hætta því vegna þess að þeir gætu verið nokkurs konar tengiliður fyrir okkur hina, sem þrátt fyrir allt emm dálítið afskekt héma á eyj- unni. — Sveaborg er svo sérstök vegna þess hve hún er nálægt Helsinki, sen samt alveg þorp út af fyrir sig. Mér finnst t.d. fólkið héma öðruvísi heldur en inni í borginni. Hér blandast saman einhver sveitarómantík og andrúmsloft menningarmiðstöðvarinnar. En afhverju skyldi þessi menningarmiðstöð vera höfð hér? Ég veit það ekki, en ég held að það hafí verið mjög umdeilt á sínum tíma af því að þetta þótti svo einangraður staður og að menningarmiðstöð Norðurlanda ætti að vera meira miðsvæðis. En þetta umhverfí gefur þessari miðstöð svo sterkan blæ, þetta virki, þessi hús. — Þetta er ekkert venjulegt... Síðan ræddum við dálítið um söfn og sýningarsali Helsinkiborgar og hélt Stein- unn að mikil gróska væri í myndlistinni í Finnlandi um þessar mundir, þó að hún hefði ekki sjálf séð margar athyglisverðar sýningar þennan tíma sem hún var búin að vera þama. En við vomm sammála um að sýning Leenu Luostarinen sem var að ljúka í Kunthalle hefði verið mjög góð. Leena Luostarinen var kosin listamaður ársins . 1988 í Finnlandi og er yngsti listamaðurinn til þessa sem hefur hlotið þann heiður. Okk- ur fannst einnig sýningarsalimir í minna lagi hvað rými snerti og virkuðu þeir út á við_ mjög hefðbundnir. í þessu kemur danska listakonan Lone Arendal í heimsókn, en hún býr ásamt eigin- manni sínum, listmálaranum Peter Mandr- up, í næstu íbúð. Ég spyr Steinunni þess vegna að lokum hver sé aðalkosturinn við » að búa héma og hvaða þýðingu henni fínn- ist þetta hafa fyrir íslenska listamenn að komast á svona stað? Aðalkosturinn er að komast í annað umhverfí og kynnast öðrum listamönnum og öðru landi — komast burt frá símanum, bankanum og reikningunum, það er aðal- kosturinn fyrir mig. En svo em margir myndlistarmenn sem eiga engar vinnustofur og fyrir þá er það mjög gott að komast í svona aðstöðu. Ég fann fyrir einkennilegri óöryggistilfinningu þegar ég kom héma fyrst. Staðurinn var mér ókunnugur og mér fannst ég vera óömgg. Ég held að það geti verið mjög góð og jákvæð tilfinning fyrir listamenn. Öryggið getur fellt mann um of í ákveðið far. Lone Arendal tók undir það með Stein- 'unni að það væri miður að fínnskir lista- menn væm ekki hér lengur og fannst henni aðalkosturinn- við að dvelja þama væri sá að fá næði til að vinna — það að geta unn- ið og þurfa ekki að hugsa um neitt annað er stórkostlegt. ! Lausnir á verðlaunagátum Bvfí. Til. (ílNf/fl RvDf- KbRN Kve*S- dHFfí SliTiR fíOLL Pýl£> HJfl- KbNifN kfí *C fí 5 T A í> L A U 5 A HL- fíÐfí K £ 5 r / ÍL- C. K Æ N flLVW-Ofl Æ R H A R • r • r • &c>K ÍTfíF- Ufl £ L L Hey © R- flN A L I> A N VKrtfí SffLUR A 4 A DF- flc- Í7fl L T b r A i«S58í! Lorr- iKflflie HKV P A L L A R RMK CLfíT- HfT A R K«ou- M4RN1 HfíFHi V A © A N 1 EVDD | H A KiMOUM Hnrrt ‘A NJ AríP.J Æ r R A órrfl 1 HUí- pýftfl MÍM- A N A © í L.'- rc- flMi - hlut- 5 r D R A T 'a 1 N y PíRfL4N 'fí L,r. T u S K A N Wof*T* jrw** N A 4 V Æ L P.JLiA truoo- s trmuí l T L 1 N 4 É! L N ú p 5KWI n A kVflÐ L fUU- IbStl £ R L A N MÓ S T rúífLfí RMÍflTT R H u s d T A R N A FtLftC. MflA/UC- UfíFHS K A dREltó l« 1 V Foufun á*'or- F 'O L U NJ [fuo Dl S L b ÍÍ/HR « Pláki Ö £wd- INfl '1 lifiWOT bem K A U N *vr ncv N 1 P L R O 4 A 5 T ODfíuM PiOffíuk L O K A L y K r uröc ÍLK>Ö- (í'fleif'fl ■ RElD- Uli * iáKlTt)K STÚ<- i« A A ífcrpflefl VJIT- LA utflfl h A N T RÁN - ruíiflnfl V 1 r A R MlK d A L A A 1 L. L U R ■ ND- flR 1? A U N A R FflNC*?- MflRK. 0Láf?1R M £> d krtAFfufl FJflLti- A F L leJEM- FUC.L A S S A f,í'f 4; /]] t - ' 1- B t £ R H Jtfrtfrne þýRlfl 'A L • » ú d u K tóhh oein- L A Í?IL- 1 í> 'A S 1 N N • 'IM K A N A R I DU- Vlfá L U R A L £ 4 iToru* N R lí-M- EFHI 4 Kurrm * R*iO- MflOUR K N A P 1 n 'O R flfJVRR flUKOV IUTRr |R N £ 1 SÁUNfl ffíi-fí L 1 RSrjfl CLOUR N» A K K ÍSUiTfl úrtflÐfl J A R A O OK - MflruR áua&i £ © MlÐfl 5 1 L T A flueiT- 10. + r'iHfí £ R T 1 R L £ s A KWMf! Kurbd- pks N Æ © 1 N u FifW S A N |NM- ÍFLI ■ Elhl- INCv 1 © U K Sflmio MUTífl. LAHt> O R- T Fi-i’ri JNACÍÍR A S A L 1 R I Ben u N D © flruNu rh- CJflFI K R A F T 1 N u NJ ENDIHC. fífíC,- SElT 1 5 KÓUki m R flSKeif A s r A K JKfLf|. IEU A d A L E 4 DWNNI Suv b 5 m i ne \ N N Hfíffíi N '0 A Hfill Hluti« U L L viLnn* MR'OKII srinc. S A T A Æ p A EVKTfl MHItK V 1 i. T- H 'O N VOfíD- RR ibKv'tÐ 1 fNN 1 L L A R NÖIOUR LlRflMi- J A 6 ■r'i u KVÍfn r U d f?ANiNN B.t. T R X 'o N A N © XWfíl rflfl - kAlDflft O F KSÐfl ItMj- Uflflfl H 'O L A s i £> 1 N A LIHDI rveiR. tlHS o L !>PÍLI R ’A U d L A ■ e u s £UKK flíKMI R ú F-lRlfc OfflH RÁFRR UíTT- fHr Vic K A N & L A R LflW 1 UK R £ 1 NT F TuKT H T|fíUék HITTI T O ú ú OP/NU KVtfRD á. A r 1 N U líEIC 1 N f0ECM u f H A F ÞR'oit»i4< ►rí p ?Y\ÍtHT A s A R CK.FIR. .oir*bi r A Kl \ R U CK 4 N flret- .Kr-N S A K A N7 A N N HRÓPflR dup b A R 5fTfllfF írófl. 1 £> N laxrL- Hl 1 £ 1 K) u NI 1« N A R T 1 R DflT-r [CLCUf! F L L R A u ír T R O p 1 N N bTÍTT PflEPuf A © A L 1] K 'A L A R Krossgátan Verðlaun hlutu: Kr. 12.000,00: - Katrín S. Alexíusdóttir, Æðey, 401 ísafjörður. Kr. 9.000,00: — Elís Þórarinsson, Dalsberg B, 76B Djúpavogi. Kr. 6.000,00: — Guðrún Guðmundsdóttir, Álfheimum 72, Rvík. € V O oc. v-rtDMR rtik cAfrj Myndgátan Ráðningin er: Við íslendingar verðum að glíma við mörg vandamál, meðal annars hve landið blæs upp hindmnarlaust og urin jörð skilin eftir. Slík gróðureyðing er hryggðar- efni hveijum manni og veldur trega. (Ath.: „glíma við“ getur eins verið „takast á við“ eða „kljást við“). Verðlaun hlutu: Kr. Kr. Kr. 12.000,00 9.000,00 6.000,00 Sveinbjöm Beinteinsson, Draghálsi, 301 Akranes. — Jónína Ámadóttir, Birkimel 10B, Reykjavík. — Jón Gíslason, Hvannavöllum 6, Akureyri. HULDA LUTTEN (1896-1947) Hvað er orðið af augunum þínum bláu? Sigurjón Guðjónsson þýddi Hvað er orðið afaugunum þínum bláu? Einu sinni voru augu þín eins oghi- minninn. Nú eru augu þín full afgráu tómlæti, þegarþau horfa á mig. Oghendurþínar liggja hreyfingar- lausar á borðinu. Ástþínergömul. Gömulerégsjálf. En hjartað mitt ólgar afæsku. Oghjartamitt—þaðsérþúekki. Þú getur ekki séð hjarta mitt meðþínum tómlátu augum. Höfundurinn var dönsk skáldkona. HENRIETTE RANTZAU Tvö Sigurjón Guðjónsson þýddi Tvö þarf, efað gátu lífsins skal leysa, tvö, þegarunaðsheim ástarskalreisa, tvö, þegarlogn er, tvö, fari að kylja, tvo tilaðgeta, tvö til að vilja. Tvö, ef að leyndardóm lífsins skal finna, tvö, tilaðganga tilgieðinnarinna, tvö, tilaðstarfa oghamingju hljóta, tvö, til að elska og tvö til að njóta. Tvö, þegar veröldin harða vill hóta, tvö, þegar guðdómsins gæsku skal njóta, tvö, til aðlifa íæsku ogóði, tvö, þegar kemur hann riddaiinn hljóði. Tvö þarf, tvö, aðeins — tvö. Höfundurinn var dönsk skáldkona. HRAFN LÁRUSSON Þaðsem gerðist Nú verðurallt svo kyrrt ogrótt og kvöldið líður hægt sem bara ermögulegt ísárri minningu. Og manstu hvar við sátum tveirsaman á steingarðinum við munaðarleysingjahælið og töluðum um allt sem yrði milli okkar. Við vissum ekkiþá að það var þegar orðið ogyrði aldrei framar... leiðirskildust ogkvöldið, kyrrðin ogminningin varð bara minning. Höfundur er menntaskólanemi. 0

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.