Lesbók Morgunblaðsins - 04.03.1989, Page 14

Lesbók Morgunblaðsins - 04.03.1989, Page 14
,,Th EYJAR I KARIBAHAFI Sl.Thonu|,=gpp; JÓMFRÚREYJAR ^St.Manin^ "" St.Barts BARBUDA GUADELOUPE ANTIGUA J < ótö ?> HEIMAHAFNIR DOMINICA MARTINIQUE^ 200- St.LUCIA St.VINCENT 'íf** 400 kmJ BARBADOS I VT&' M 9 % GRENADA ^ Gömul virki og fallbyssur teygja sig hvarvetna fram á klettasnasir á siglingaleiðinni og ævintýralegt að skoða þau. ið í stað — ekki með vélrænu yfir- bragði, sem oft einkennir staði, með mikla ferðaþjónustu. Við vor- um mjög hrifín af litlu eyjunni, St. Barts, undir frönskum yfírráð- um. Frakkar vemda sína paradís og hleypa engum inn f hið litla samfélag. Það litla sem er þar til staðar er hreint og til fyrirmyndar — tvö hótel og örfáar verslanir, en eyjan er ódýr fríhöfn. Veitinga- húsið við höfnina lét lítið yfír sér, en maturinn var einstaklega góð- ur. Á meðan við sátum undir borð- um kom ríka skútufólkið siglandi og þama upphófst glæsileg kampavínsveisla. Með kampavín- inu var valinn spríklandi krabbi, beint á pönnuna! Frakkar og Hol- lendingar rífast um yfírráðin á St. Martin - tekst þó að halda henni í nokkuð góðu lagi. Þar er líka fríhöfn. Með því að sigla „að hætti sjó- ræningja", færist maður nær umhverfínu — heyrir braka í rá og reiða — hlustar á gjálfrið við kinnungana — upplifír aðra hluti, en á stómm lúxusfarþegaskipum, sem eru í raun risavaxin hótel. Síglingar um norska og sænska skeijagarðinn Svarti prinsinn sigl- ir um skerjagarðinn Lúxusskipið Svarti prinsinn sem mun verða í siglingum um norska og sænska skeijagarðinn frá 5 júlí fram í septem- ber — brýtur blað í siglingum um skeijagarðinn. Skipið sem kemur beint úr siglingum um Miðjarðarhaf, er með út- búnað sem engin skip á þessum leiðum hafa haft hingað til. Á palli, sem skipið dregur á eftir sér, er sundlaug með hreinsuðu sjávarvatni, sólstólar og sóldekk. Seglbretti, sjóskiði og kafarabúningar eru til reiðu fyrir farþega, þeg- ar skipið liggur við akkeri. Mikið er talað um lúxussigling- leið Norðmanna og Svía. Skipið ar og núna er hægt að njóta þeirra siglir meðfram ströndinni — þann- þær á þessari vinsælustu siglinga- ig að útsýnið er alltaf til fallegra Að loknum grfmudansleik, þegar allir sveipuðu sig lökum að hættí Rómverja. er aðalferðamannaeyjan. Eyjan vardönsk nýlenda, en Bandaríkja- menn hafa tekið að sér uppbygg- ingu og þar eru risahótel, allt fram á klettabrún, og lyftur upp og niður á ströndina. Eyjan er að verða yfírfull af ferðamönnum, þó ennþá megi finna þar vemduð svæði. Eftir að hafa séð slíka upp- byggingu er stórkostlegt að koma til lítilla eyja utan siglingaleiða stóru farþegaskipanna sem eru ósnortnar eins og tíminn hafí stað- Að vísu em þægindin ekki eins mikil um borð - aðbúnaður svipað- ur og í sfldarbátunum í gamla daga! En öllu er vel við haldið og hreint. Fólk sem velur slíka ferð er ferðavanara og víðsýnna en almennt gerist og gamán að skemmta sér með því. Maður verður líka hluti af áhöfninni, sem er dugleg að fræða um næsta nágrenni og atriði er snerta sigl- inguna. Við hnýttum strákinn oft fastan við stýrið hjá gamla neta- gerðarmanninum, sem sat allan daginn á þilfarinu — saup sitt romm og gerði við seglin - þar undi sonurinn sér vel! Bonj our-ferðir til Parísar og Nice Frakkland hefur lengi haft orð á sér fyrir að vera dýrt land. En bæði í París og Nice er hægt að finna hótel og veitingahús með verði við allra hæfí. Þeir sem hafa áhuga á að fára í stuttar, ódýrar ferðir til frönsku höfiiðborgarinn- ar og sóla sig aðeins í leiðinni á hinni einu sönnu „rívíeru“, ættu að kynna sér hagkvæmar ferðir, sem franska ferða- skrifstofan í Kaupmannahöfn býður í vetur. Menningarborg Evrópu og byltingarafinælið París ber titilinn „menningar- borg Evrópu" í ár. Franska bylt- ingin er líka 100 ára, svo það verður mikið um dýrðir í París í sumar. Miðpunktur Parísar er „eyjan“ með konungshöllinni og dómkirkjunni, Notre Dame. Á for- sögulegum tíma var litla gallísk/rórnverska borgin, Lut- etía, á eyjunni, frá 500-1300 var eyjan konungssetur, en um 1800 breyttist borgarsvipmótið, þegar þurfti að rýma fyrir umferðaræð- um, stjómarsetri, viðskiptadóm- stólnum og Hótel Dieu. Bastillan, byggð 1370-82 til að veija París fyrir innrás frá austri - síðar not- uð sem virkisfangelsi, var jöfnuð við jörðu í frönsku byltingunni 1789. Nú blaktir þar júlífáninn til að minnast þeirra er féllu í júlí- byltingunni 1830. Allir Parísargestir skoða Sigur- bogann, sem Napóleon Frakk- landskeisari lét byggja 1806 - hið franska sigurtákn keisaradæmis- ins. Hin tveggja km langa breið- gata, Champs-Elysées, liggur frá Sigurboganum að „Place De La Concorde", þar sem Robespierre, Ludvig 16., Marie Antoinette og fleiri voru hálshöggvin. Eiffel- tuminn, með þremur útsýnistum- um, var hannaður af Gustav Eif- fel fyrir heimssýninguna 1889. Hin nýtískulega Pompidoubygg- ing, úr gleri og stáli, er menning- armiðstöð Parísar. Hún var opnuð 1977 og er alltaf með úrval list- sýninga. Miðaldariddaraborgin Louvre var jöfnuð við jörðu og konungshöll byggð á rústunum, sem hefur þjónað sem safn frá Gönguleiðir meðfram Signu sjást vel frá glugga veitíngahússins „La Tour d’argent" - eyjan blasir líka við

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.