Lesbók Morgunblaðsins - 16.06.1990, Side 2
STURLA FRIÐRIKSSON
ENDAR BÆKUR
Fyodor
Dostoyevsky:
Uncle’s
dream and
other stories.
David McDuff
þýddi og ritar
inngang.
Sagan af
hinni auð-
mjúku stúlku,
sem er sú
síðasta í þess-
ari bók, er slíkt
meistaraverk
að tæplega
verður betur
gert þegar lýsa skal örvæntingu mannssál-
arinnar. Þar kynnist einn veðlánari kom-
ungri stúlku, kvænist henni og kvelur án
þess þó að hann sjái það og viðurkenni.
Hún er sjúk og hann er þjáður af óham-
ingju og útskúfun en stoltur engu síður.
Stúlkan fyrirfer sér og það er við hlið líksins
sem eiginmaðurinn skrifar þessa skýrslu eða
játningar.
Hinar sögumar standa svo sannarlega
fyrir sínu. Draumur frændans er skopleg
og ólík flestum sögum ritsnillingsins, en
sagan sú var sú fyrsta sem hann ritaði eft-
ir útlegðina í Síberíu. Draumkenndur heim-
ur sagnanna leikur á lesandann sem getur
ekki verið viss um hvort söguhetjumar eða
þá vemleikinn sé það sturlaða sem vekur
óhugnaðinn
Fyodor
Dostoyesky:
POOR FOLK
AND OTHER
STORIES.
Þýðandi, höf-
undur inn-
gangs og at-
hugasemda
David
McDuff.
Penguin
Books.
„Fátækt
fólk“ var frnrn-
raun Dostojev-
skis sem
sagnahöfund-
ar. Hann hafði áður reynt fyrir sér sem
leikskáld og hafði þýtt nokkuð eftir ekki
afleitari menn en Balzae og Schiller. Það
var svo árið 1844 sem hann byijaði ritun
þessarar skáldsögu sem birtist loks rúmu
ári síðar eða í upphafi árs 1846. Sagan er
í sendibréfaformi, hinn opinberi starfsmaður
Makar Devuskin skrifar nágrannakonu sinni
Varvöm Dobroselovu örvæntingarfulll ást-
Alkunna er að bókmennta-
fræðingar hafa rannsak-
að skáldverk Halldórs
Laxness af.ýtrastu ná-
kvæmni. í sumum niður-
stöðum sínum hafa þeir
talið að skáldlist Hall-
dórs rísi einna hæst í
sögulokum hans og kann það að vera sann-
mæli (sbr. grein dr. Peters Hallbergs; Að
ljúka sögu. Tímarit Máls og menningar
1987). Þess vegna væri æskilegt að þeir
taki allt sem snertir lok hverrar sögu skálds-
ins til jafn gaumgæfilegrar athugunar, þar
á meðal þau fong sem skáldið hefur aflað
sér í hver sögulok, og skýri bókmenntafræði-
lega hvemig skáldið vinnur úr þeim, eða
með öðmm orðum, að þeir geri grein fyrir
í hveiju slík listsköpun sé fólgin. Það mundi
gefa röksemdafærslu þeirra aukinn þunga.
Hér skal sýnt dæmi um föng sem Hall-
dór Laxness hefur aflað sér í lok hinnar
löngu smásögu Ungfrúin góða og húsið.
Fræðileg umfjöllun er bókmenntafræðing-
um látin eftir.
í Almanaki Hins íslenska þjóðvinafélags
fyrir árið 1903 er þáttur á bls. 71-72 sem
nefnist Smælki og Tryggvi Gunnarsson hef-
Guðbrandur Sigurlaugsson tók saman
arbréf, segir af dapurlegu lífi sínu og hún
svarar samviskusamlega og greinir frá
lífshlaupi sínu. Eftir því sem á söguna gegn-
ur syrtir í álinn og þar kemur að lokum að
stúlkan yfirgefur borgina með öðmm manni.
Hinar sögurnar í þessu bindi eru: The
Landlady, Mr. Prokharchin og Polzunkov.
Þær bera allar hæfni höfunda vitni og geta
ekki valdið aðdáendum Dostojevskis von-
brigðum.
Alan Holling-
hurst:
THE SWIMM-
ING POOL
LIBRARY.
Penguin
Books.
Þessari bók
hefur verið
hampað svo
mjög að hveij-
um áhugasöm-
um lesanda ber
skylda til að
skoða hana.
Hún er sögð sú
besta sem
enskur rithöfundur hefur skrifað um kyn-
villu. Ekkert skal fullyrt um það, en á hinn
bóginn skal það sagt að hún er langt frá
ólæsileg, svo tilfyndin og tæpitungulaus sem
hún er. Miðpunktur hennar er samband
tveggja aðalsmanna. Hinn ungi William
bjargar lífi þess aldna Nantwich lávarðar
og fær sá síðarnefndi hinn til að skrifa
ævisögu sína. Hann athugar málið og með-
an hann gerir það skoðar hann eða kynnir
lesandanum næturlíf Lundúnaborgar.
Hommamir lifa áhættusömu lífi og eru
æ á varðbergi. Þeir falla í flokk með öðram
minnihlutahópum, em lagðir í einelti af lög-
reglu og hatursfullum, þröngsýnum mönn-
um. Sagan er margfléttuð og svíkur engan
sem les hana með opnum huga, hinir munu
án efa hneykslast og þeim ráðlagt að fínna
sér annað lesefni.
Ingmar Berg-
man:
THE MAGIC
LANTERN
An Auto-
biography
Þýtt hefur Jo-
an Tate
Penguin Bo-
oks
Ingmar
Bergmann er
af mörgum tal-
inn einn merki-
legasti núlif-
andi kvik-
myndagerða-
ur tekið saman. Þar á bls. 72 er eftirfar-
andi „smælki“ eftir rússneska skáldið Ivan
Sergeevich Turgenev (1818-1883).
Eitt sinn var samsæti í höll himnaföður-
ins og var öllum Dygðum boðið til veizlunn-
ar. Enginn karlmaður var þar. Margar
Dygðir stórar og smáar vom þar saman-
komnar. Hinar smáu vom látprúðari og
elskulegri en stærri Dygðimar, en allar
voru þær ánægðar og töluðust við kunnug-
lega. Að eins vom þar tvær Dygðir, sem
auðséð var, að ekki þektust. Guð, sem alt
sér, sá þetta og sagði við þær: „Ég vil koma
ykkur í kunningsskap hvorri við aðra. Góð-
gjörðasemi! Þessi heitir Þakklátsemi".
Þær störðu forviða hvor á aðra og undmð-
ust yflr því, að þær skyldu aldrei hafa hitst
á jarðríki og ekki hafa þekkst fyr en nú.
Þetta „smælki" hins rússneska skálds
nýtir Halldór Laxness sér þannig í fyrstu
útgáfu sögunnar í smásagnasafninu Fótatak
manna 1933, bls. 96:
Það er sagt að einu sinni hafi Drottinn
boðið öllum Dygðunum til veizlu. Þær vom
flestar hvor annari kunnar áður, nema tvær,
þær höfðu aldrei sést fyrr en á þessari
stund, að Drottinn leiddi þær hvor fram
fyrir aðra, í sínum mikla sal. Hvað hétu
maður heims og ekki að ófyrirsynju. Kvik-
myndir hans hafa flestar hlotið einróma lof
gagnrýnenda og er óhætt að sleppa því hér
að telja þær upp.
Hispurslaust segir Bergmann í þessari
bók frá uppvexti sínum, starfí og kynnum
af mörgum merkismanninum, hann segir
undan og ofan af draumum sínum og hann
segir á einum stað: „Þegar kvikmynd er
ekki skrásetning þá er hún draumur," og
er prýðileg hugmynd. Að áliti hans er
Tarkovski mestur allra kvikmyndagerðar-
manna vegna þess að hann gerir myndir
sínar að einskonar draumi og notfærir sér
hreyfileika vélanna til að leggja áherslu á
þetta draumkennda í tilverunni eða listinni.
Töfralampinn er kvikmyndin og þessar ævi-
minningar eru töfrandi í öllum sínum ein-
faldleik og einlægni. Þetta er bók fyrir alla
þá sem heillast hafa af kvikmyndalistinni
og leikhúsi.
Thomas Bern-
hard:
UNGENACH
Erzaehlung.
Suhrkamp.
Að lesa hin-
ar löngu
gleymdu bæk-
ur graflarans
heitins Thom-
asar Bernhards
er eitthvað í
líkingu við það
að drukkna eða
kafna. Langar,
langar máls-
greinar, marg-
brotnar og skeyttar saman með ólýsanlegum
blúndum gera það að verkum að bækurnar
verða seinlesnar en þeim mun vandlegar.
Það kemur ekki öllum á óvart hvað í þeim
stendur. Bernhard var mannbætari og -hat-
ari í senn og lét ekkert kjurt liggja sem á
einhvem hátt var vafa bundið, hann fletti
ofan af lygum og hjó mikinn í samhjarta
landsmanna sinna sem voru gjarnir á að
útmála hann sem skrattan sjálfan. Bemhard
bugaðist ekki.
Ungenach er smákver. Tæplega hundrað
síður en ætla má að sé ágætis fyrsta bók
til lesturs. Þeir sem þekkja Bemhard kann-
ast við temað. Maður kemur á heimaslóðir
til að nálgast arf sinn, hann hefur flest á
hornum sér og leitar Graalsins á bókasafn-
inu sem var honum lokað áður. Hann opnar
örkina glötuðu og glæstu og öll viska ald-
anna rennur fram aðgengileg og skiljanleg.
þær? Eitt er víst, þessi mikla veizla hjá
Drottni, hún stóð einmitt í dag, og þessar
tvær D'ygðir mættust hér í fyrsta sinni, þær
heilsuðust djúpum kossi frammi fyrir aug-
liti Drottins. Lík Katrínar litlu Hansdóttur
stóð að veði fyrir frændsemi þeirra.
í fmmútgáfunni em dygðirnar tvær nafn-
lausar; vera má að nöfnin hafí fallið niður
í prentun. í annarri útgáfu í þáttum 1954
hafa nomimar nöfn, þó þau séu önnur en
í „smælki“ Turgenevs. Fleiri breytingar
hefur skáldið gert á sögulokunum (bls. 157
í Þáttum). Sögulokin þar em þannig:
Það er sagt að einusinni hafi Nornafaðir
boðið öllum nomunum til veislu. Þær vom
flestar hver annarri kunnar áður, nema tvær
höfðu aldrei sést fyren á þeirri stund er
drottinn leiddi þær saman í sínum mikla
sal. Hvað hétu þær? Önnur hét Einlægni,
hin hét Velsæmi. Þessi mikla veisla hjá
drottni, hún stóð einmitt í dag, og þessar
tvær nornir mættust hér í fyrsta sinni, þær
heilsuðust djúpum kossi frammi fyrir aug-
liti drottins. IJk Katrínar litlu Hansdóttur
stóð að veði fyrir frændsemi þeirra.
Höfundur er eftirlaunamaöur.
Akall til
jarðar
Geimskipið flýgur og færist að
jörð
fljúgandi smástirni halda þar
vörð.
Mæna úr ratsjá og skima um
skaut
skoðandi lífíð úrfjarlægri braut.
Víða erlitið um hverfandi hvel,
hvikula móðu og brothætta skel,
kannaðmeð tækjum ogskynjað
í skjá,
skyggnst gegnum Ijóra um heið-
loftin blá.
Geimskip jarðarkringlu kallar
kuski af þér dustaðu.
Finnast á þér grófir gallar.
Geimskip kallar. Hlustaðu.
Þarna sést Afríka bliknuð og
bleik.
Blómlegar gresjurnar hverfa í
reyk.
Sandbylur frumskóginn færir í
kaf.
Fitubrák dreifist um Miðjarðar-
haf.
Leggur um Evrópu uggvænlegt
sót,
eyðir það gróðri og mengar öll
fljót.
Skógunum ógnar hið eldsúra
regn,
ýmsir þó reyni að vinna því
gegn.
Geimskip aftur umheim kallar.
Af þér mengun dustaðu.
Finnast á þér gamlir gallar.
Geimskip kallar. Hlustaðu.
Vfða er Iandsvæðum Amazon
eytt,
einstæðum frumskógi gróflega
breytt.
Risastór tré eru tafarlaust felld,
tætt upp með rótum og kastað
á eld.
Fáséðar tegundir tapast þar ört,
tekur við botnmölin ófrjó og
svört.
Hverfur þá regnskógarsvipurinn
senn.
Svældir á brott eru frumstæðir
menn.
Geimskip ykkur ennþá kallar.
Úrgangsrusl má víða sjá.
Finnast á þér grófír gallar.
Geimskip kallar. Hlýðið á.
Dreifíst við Alaska olíurönd
ógnandi fugli á Kyrrahafs-
strönd,
þar sem hann fastur í fitugri
rák,
flýtur um þakinn í koltjörubrák.
Kjarnorkurusli er raðað í bing.
Reykskýin auka við koltvísýr-
ing.
Loks er það vísindamannanna
mat,
að myndað þið hafið á ósonið
gat.
Gamla jörð, sem höfði hallar,
heillum snauð og niðurlút.
Finnast á þér grófir gallar.
Gættu lífsins. Skipti. Út.
Höfundur er erfðafræöingur.
E R L
FYODOR dostoytvski
U.N'CirSOHrYM AND
O I'HtR SlORl.ES
PtKCUiK.^ffCLAiíICl
FY’ODORDOSTOY hVSKY'
POOR FOLK
axdOihkrStokies
Veizlan hjá nornafoður
EIRÍKUR JÓNSSON tók saman.
INGMAR BERGMAN
His Autobiography
THE IEAGIC
LANTERN
'A patuonatt, caring book abonta
vtrj porticalar man. / nrjcpo* ro
rtadir'-oÍRK IOCARDE
0
Thomas
Bernhard
Ungenach
Lrzahluni:
suhrkarnp
taschenhuch