Lesbók Morgunblaðsins - 06.05.1995, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 06.05.1995, Blaðsíða 12
JÓHANNES BERGSVEINSSON Orðaleikur Orðum er hvíslað í blæinn og blærinn ber þau í sæinn, uns sær{nn er fullur af orðum. Þau byltast á byigjum í sænum, en bijótast til himna með biænum. Og orð eru aftur hjá Guði. Honum sem hannaði forðum heim úr máttugum orðum. Hvað skyldi n ú Guð vor gera? Getur hann látið vera, að hanna sér nýja heima og heiminum okkar gleyma? Höfundur er læknir í Reykjavík. 12

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.