Tíminn - 07.12.1966, Qupperneq 1
Gerizt áskrifendur að
Tímanum.
Hringið í síma 12323
-------- ... n .
280. tbl. — Miðvikudagur 7. desember 1966 — 50. árg.
Auglýsing 1 Tímanum
kemur daglega fyrir augu
80—100 þúsund lesenda.
Framboðslisti Framsóknar-
fl. í Reykjaneskjördæmi
KJ—Reykjavík, þriðjudag. -:-------
EINSTÆTT BRÚÐKAUP
Sá merkisatburður skeði á laugardaginn í Vallaneskirkju í S.—
Múlasýslu að sóknarpresturinn sr. Ágúst Sigurðsson vigði í heilagt
hjónaband þrjá bræður og þrjár systur, og eru þau á myndinni
hér fyrir neðan talið f. v.: Bjarni Árnason, Jóna Guðmundsdóttir,
Sigurður, Sigvarðína, Einar og Gunnþóra. Bjarni og Sigurður eru
tvíburar og urðu 25 ára á brúðkaupsdaginn. Bræðurnir eru frá
Litla-Sandfelli í Skriðdal, en systurnar eru frá Holtshjáleigu I
Hjaltastaðaþinghá. (Tímamynd Hákon Aðalsteinsson)
Verður Rhodesía
sett í olíubann?
HYLLA JÓSEF STALÍN
SEM STRÍÐSLEIÐTOúA
NTB—Moskvu, þriðjudag.
Á hátíðarfundi kommúnistaieið
toga í Kreml í dag í tilefni af þvi
að 25 ár voru liðin frá ósigri naz
ista við Moskvu í síðasta stríði, var
Jósef Stalín ákaft hylltur sem
striðsleiðtogi.
Þegar formaður kommúnista-
itsjev hrósaði Stalín sem miklum
flokksins í Moskvu, Nikolaj Jeger
leiðtoga í stríðinu, urðu mikil
fagnaðarlæti meðal hinna 600 á-
heyrenda. Fagnaðarlætin lijöðn-
uðu þó fljótt aftur, er tveir kín-
verskir sendiráðsmenn yfirgáfu
salinn i mótmælaskyni við það, að
Jegeritsjev ásakaði Mao Tse-tung
fyrir að reka þjóðernislega stór-
veldapólitík
Allir æðstu stjórnmálamenn So
vétríkjanna, að Kosygin þó undan
skildum ,sem nú er í heimsókn í
Frakklandi, tóku þátt í þessum há
tiðarfundi. ,
Skýrði Jegeritsjev frá „liinni
nýju mynd“ af þýðingu bardagans
um Moskvu, sem með árunum hef
ur breytzt úr því að vera kallað
hreint varnarstríð í ein af merki-
legustu þáttaskilunum í seinni
heimsstyrjöldinni.
Jegeritsjev, sem siglir hraðbyri
upp í mestu áhrifastöður innan so
vézka kommúnistaflokksins kom
annars víða við í ræðu sinni og
Framhald á bls 15.
NTB-Lundúnu*m, þriðjudag.
Sú nefnd brczka Samveldisins,
sem fjallar um efnahagslegar refsi
aðgerðir gegn Rhodesíu hélt
tveggja klukkustunda fund í Lund
únum í dag og samþykkti meiri
liluti nefndarmanna að olía skyldi
verða á listanum yfir þær vöru-
tegundir, sem féllu undir refsiað-
gerðirnar.
Samtí'mis bárust þær fréttir frá
Salisbury, að Ian Smitih neitaði
eindregið fréttatilkynningúm þess
A kjördæmisþingi Framsóknarfélaganna í Reykjaneskjör-
dæmi sem haldið var í samkomuhúsinu Garðaholti, Garða-
hreppi, á sunnudaginn, var framboðslisti Framsóknarflokks-
ins í Reykjaneskjördæmi við alþingiskosningarnar, sem fram
eiga að fara á næsta ári, ákveðinn.
Listinn er þannig skipaður:
1. Jón Skaftason, alþingismaður,
Kópavogi.
2. Valtýr Guðjónsson, banka-
stjóri, Keflavík.
3. Björn Sveinbjörnsson, hæsta-
réttarlögmaður, Hafnarfirði.
4. Teitur Guðmundsson, bóndi,
Móum, Kjalarnesi.
5. Jóhann Níelsson, fram-
kvæmdastjóri, Garðahrcppi.
6. Óli S. Jónsson skipstjóri,
Sandgerði.
7 Hilmar Pétursson. skrifstofu-
maður, Keflavík.
8. Jóhanna Bjiarnfreðsdóttir,
húsfreyja, Kópavogi.
9. Bogi Hallgrímsson, kennari,
Grindavík.
10. Jón Pálmason, skrifstofu-
stjóri, Hafnarfirði.
Jósef Stalín
BRUTUST ÚT Á
LITLA-HRAUNI
TIL AÐ STELA
í HVERAGERÐI
HJ-Eyr*arbakka, þriðjudag.
Komið er í ljós hverjir
■frömdu þjóf'.ýaðinn í Hvera-)
gerði aðfaranótt 17. nóvember
s.l. Stolið var þungum peninga
skáp úr útibúi Kaupfélags
Árnesinga í Hveragerði með
hátt á annað hundrað þúsund
krónum í peningum og ávísun-
um. Þjófarnir voru tveir gæzlu
fangar á Litla-Œírauni. Brutust
þeir út af Litla-Hrauni um
nóttina, stálu bifreið á Eyrar-
bakka og fluttu pening-askáp-
inn í henni til baka. Skápn-
um hentu þeir í Hraunsá, sem
rennur milli Stokkseyrar og
Eyrarba'kka, og héldu síðan aft
ur inn í fangelsið með þýfið
og lögðu sig.
Þjófarnir tveir gengu svo
varlega til verks, að ekki varð
uppvíst að þeir hefðu stolið
bifreið og ekið henni til Hvera-
gerðis og til baka aftur. Þá
mun útbrot þeirra úr fangels-
inu ekki hafa verið gert með
þeim hætti að augljóst væri, að
minnsta kosti, var stuldurinn
ekki settur í samband við spjöll
á húsnæði fanganna.
Eftir því sem Timinn hefur ,
frétt, upplýstist málið með j
þeim hætti, að fyrir þremur
eða fjórum dögum var einum
fanga sleppt lausum af Litla-
Framhald á bls. 15.
efnis, að stjórn hans væri klofin
í afstöðunni til samþykktar samn-
ingsti'Uagna Breta um sjálfstæði
RJhodesíu.
SmitJh sagði 20 blaðamönnum,
sem hann hafði viðtal við i dag,
að stjórnin hefði staðið einhuga
að neitun samningstillagna Breta.
— í tilkynningu frá stjórn Rhode-
síu í dag segir, að ef gengið hefði
verið að samkomulagsskilyrðum
Breta hefði það valdið algerri upp
lausn ri landinu, sem hæglega
hefði getað leiðzt út í blóðsút-
IheMingar.
Brezka stjórnin varð sammála
um í dag, á hvern hátt yrði mögu-
legt að tryggja það, að refsiað-
gerðir af hálfu aðildaríkja Sþ.
gegn stjóm Ian Smith í Rhodesíu,
leiddu ekki til þess, að Bretland
eitt lenti í hreinu verzlunarstríði
við ríki ails suður-Muta Afríku.
Er haft eftir áreiðanlegum heim-
ildum, að Wilson hafi fundið ráð
til þess að Bretar einir geti ráðið
því, hversu víðtækar hinar efna-
hagslegu refsiaðgerðir verði.
í neðri deild brezka þingsins í
gærkvöldi gerði Wilson lýðum ljóst
að hann sé fastákveðinn í að koma
í veg fyrir algert verzlunarstríð
við ríki S-Afríku, sem eru þriðji
stærsti verzlunaraðili Bretlands.
Tilkynnt var í New York í dag,
að Öryggisráð S.þ. kæmi saman
á fimmtudagskvöld til að ræða
kröfu Breta um - efnahagslegar
þvingunarráðstafanir gegn minni-
hlutastjórn Ian Srnith í Rhodesíu.
Fu'lltrúi Breta í ráðinu hefur
þegar átt miklar viðræður við
aðra fulltrúa ráðsins um fram-
kvæmd refsiáætíunarinnar, sem
hefur verið gerð í stórum drátt-.
um.
í kvöld kom brezki utanrífcis-
ráðherrann George Brown til New
York og var búizt við, að undir-
Framhaid a bls. 15.
UPPREISN UM
BORÐ I SKIPI
NTB—Brisbane þriðjudag.
Sá óvænti atburður varð
í höfnini í Brisbane í Ástr-
alíu í dag að yfirmenn holl-
lenzks skips Straat Malakkj
urðu að beita skotvopnum
til að bæla niður uppreisn
um borð í skipinu.
Áhöfnin sem öll «ar kín-
versk gerði tilraun til að
brjótast inn í brú skipsins,
vopnuð hnífum, öxum og
skiptilyklum. Gripu Kínverj
arnir til þessara frumstæðu
vopna, eftir að skipstjórinn
hafði sallað á lögreglu Bris
Framhald á bis. 15.