Tíminn - 07.12.1966, Qupperneq 2

Tíminn - 07.12.1966, Qupperneq 2
0 *• TÍMINN MIÐ VikUDAGUR 7. desembcr 1966 Brian olt, formaSur Anglíu, afhendir forsetanum heiSursskjaliS. (Tímamynd KJ) ' * ' .ív Í^É " maður Forseti íslands fyrsti heiðursfélagi Anglíu KJ—Reykjavík, þriðjudag. Fjörutíu og fimm ára afmæl isfagnaður Angliu var haldinn í Sigtúni á föstudagskvöldið, og var forseti íslands, herra Ungur lista- sýnir grafíkmvndir OÞE-Reykjavík, þriðjudag. Ungur listamaður, Einar Hákonarson sýnir um þess- ar mundir í sýningarglugga MorgunMaðsins 10 grafík- myndir, er ham hefur gert við Hrafnkelssögu Freys- goða, en það er næsta fá- títt, að ungir menn Jeggi fyrir sig myndskreytingar við fornsögur okkar. Verk- ið er í 100 eintökum og eru þau til sölu. Einar stundaði um fjög- urra ára skeið nám við Handíða og myndlistarskól- ann, en hleypti heimdrag- anum fyrir hálf'J þriðja ári og hefur síðan verið við nám og aðstoðarkennslu við Valands Konstsko-a í Gauta borg. Hann hefur tekið þátt í mörgum samsýningum þar ytra og hlotið afb'trða góða dóma, og nú ný(ega hlaut hann 50. þús. króna styrk Norðurlandaráðs íyrir. verð- laun í þátttöku í Nordisk ungd.omsbiennale, sem hald in var nýlega j Lousiana- safninu í Humlebæk í Dan- mörku. Einar fæst jöfnum höndum við olíumálverk og grafík, og hallast að fígúra- tívri list, hann hefur einnig gert járnmyndir. Einar er staddur hér á landi i jóla- leyfi, en heldur utan á ný eftír áramótin. Vonandi verður þess ekki langt að bíða að hann haldi yfirlits- sýningu á verkum sínum hér heima. Hrafnkótiumynd irnar eru allar gerðar i Sví- þjóð á síðasta árí, og að- spurðúr sagði Einar í við- tali við Tírnann, að hann hygði jafnveí á áð mynd- skreyta fleiri íslendingasög ur. Ásgeir Ásgeirsson, við það tæki færi gerður að fyrsta heiðurs- félaga félagsins Brian Holt formaður Angliu, rakti í hófinu aðdragandann að stofnun félagsins. og til- kynnti síðan, að forseti íslands herra Ásgeir Ásgeirsson, sem sat hófið, yrði gerður að fyrsta Framhald á bls. 15. NÝ ÍSLANDSSAGA - BÚK EFTIR BJÖRN ÞORSTEINS- SON SAGNFRÆÐING PB-Reykjavik, þriðjudag. Mál og menning hefur gefið út bókina Ný ísiandssaga eftir Bjöm Þorsteinsson sagnfræðing. Hér er farið af stað með nýtt verk, hand- bók um sögu og náttúm landsins, reisa á nýjustu rannsóknum. Ráð geri: er að verkið verði í fjónun bindum- Þessi bók fjallar um þjóðveldistímann, en varpar ljósi á íslenzka sögu allt fram 'á þessa öld. Bökin skiptist í fjóra aðalkafla. Sá fyristi nefnist Sagan og heim ildirnar, II. kaflinn heitir Landið, en í honum er fjallað um jarð- fræði, veðurfar, dýralíf og gróður orku og hagnýt jarðefni og mann fjöldann.. III. kaflinn heitir Upp- haf íslenzkrar sögu og fjórði kafl- inn Þjóðveldisöld. í eftirmála segir höfundur að í Um síðustu helgi var opn- uð ný hárgreiðslustofa á Reynimel 86. Stofan ber nafnið Sóley, og var hún áð- ur til húsa á Sólvallagötu 72. Eigandi stofunnar er Hrafnhildur Konráðsdóttir. Á stofunni vinna 6 stúlkur og þar eru 10 þurrkur. þann þátt, sem fjattíar um náttúru landsins hafi hann sótt efni í rit og ritgerðir íslenzkra náttúrufræð inga, æskilegt hefði verið, að nátt- úruvísindamenn hefðu ritað inn- gangskafla bökarinnar, en þess hafi ekki verið kostur: Þætti þess- um er einkum ætlað að tengja náttúrufræðina og landssöguna rækilegar en áður og ryðja braut- ina fyxir ítarlegra og fegurra verlki um land og sögu. Aðalþáttur bókarinnar fjallar um sögu íslenzka þjóöveldisins. Þar er leitazt við að rekja í stuttu máli helztu þættina í sögu samfé- lagsins hér á landi fram um 1262 og lögð ríkari áherzla á að greina frá því, hvað t.a.m. Sturiungaöld var en rekja atburðarás tímabils- ins, segir í eftirmála, fremur feng- izt um að skýra stöðu og störf kennimanna en segja sögur af biskupum. Þetta er hvoriri gtírt af sérvizku né rætni í garð einstakl- ingsins og afchafna hans í sög- unni, heldur sökum þess að það verður að takmarka stærð bókar- innar. Bókin er 304 bls. að stærð, og aftast er að finna nafnasikrá. Lönduðu í Þýzkalandi fyrir tæpl. 18. millj. SJ-Reykjaivik, þriðjúdag. í október lönduðu 14 togarar ísfiski í V-Þýzkalandi tæpum 2 þúsund tonnum, að verðmæti fyr ir tæpar 18 milljónir ísl. króna. Meðalverð reyndist 9.08 krónur á kílóið, hæsta verð var kr. 11-67 og lægsta verð kr. 7.41. Á sama tíma lönduðu þrír tog arar í Bretlandi og seldu fyrir 3 milljónir og 160 þúsund krónur. Meðalverðið reyndist kr. 9.63- ROGNVALDUR SIGURJONSSON EIN LEIKARI Á SINFÓNÍUTÓNLEIKUM Sjöttu tónleikar Sinfóníuhljóm sveitar íslands verða haldnir n.k. fimmtudag, 8. desember kl. 20.30 í Háskólabíói. Stjórnandi verður Bohdan Wodiczko ,en einleikari Rögnvaldur Sigurjónsson. Efnis- skráin verður fjölbreytt, þar verð ur ballettsvítan „Harasie“ eftir Karol Szymanowski, en ballettinn lýsir ævintýraríku lífi þjóðsögu- legra ræningja í Tatra-fjöllum. Þar fer saman litríkur hljómsveit- arbúningur og skemmtilegt ívaf þjóðlaga og dansa. Næst á efnis- skránni er píanókonsert í e-moll eftir Chopin. Einleikari er Rögn- valdur Sigurjónsson. Rögnvaldur hefur leikið víðar en nokkur ann- ar íslenzkur píanóleikari. Þess er skemmst.að minnast, að hann fór til Rúmeníu fyrir ári og lék þá Chopin með öllum hljómsveitum landsins. Hann hefur einnig hald Norðurlöndunum og í Bandaríkj- unum ,og auk þess hefur leikur hans borizt enn víðar á hljómplö.t um þeim. sem hann hefur leikið inn á. E-moll konsert Chopins er eftirlætisverk margra píanista og áheyrenda um víða veröld. — Önn ur verk á þéssum tónleikum eru ..Gosbrunnar Rómar“, glæsilegt sinfóniskt ljóð eftir ítalska tón- skáldið Ottorino Respighi. Res- pighi var af merkri ætt tónlistar- manna og allt hans líf var óslit- inn frægðarferill Sinfóniska ljóð ið ér frá árinu 1917 og einna fræg ast verka hans. Tónleikunum lýkur með hinum vinsæla spænska dansi Bolero eftir Ravel. TVEGGJA ÞJÓNN í SÍÐASTA SINN ítalski gamanleikurinn Tveggja þjónn eftir Goldoni verður sýndur í síðasta sinn næstkomandi fimmtudags- kvöld. Leikritið hefur verið vel sótt og sýningin þótt mjög nýstárieg. Leikstjór- inn Ohristian Lund er núna að æfa Tveggja þjón á Rik- isleikhúsinu j Stokkhólmi og styðst mjög við uppsetn- inguna hér. Aðalleikarinn Arnar Jóns son hlaut triikið lof fyrir leik sinn. Tónsnillingaþættír - bók um 35 tónsnillinga ,FB-Reykjavík, þriðjudag. ■ Tónsnillingaþættir sem Theódór Árnason tók saman kemur nú út í annarri útgáfu hjá Bókaútgáf- ið tónleika í Sovétríkjunum og á ' unni Hildi. Theódór Árnason var þjóðkunnur maður fyrir starr'semi sína í þágu tónlistar á íslandi og skrifaði mikið í blöð og tímarit um hugðarefni sitt, tónlistina. í starfi sínu við að glæða söng- líf og æfa söngflokka uti um land á árunum 1932—39 komst hann að raun um, hve löngun manna til að kynnast lífi og starfi helztu Framhald a bls. 15.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.