Tíminn - 07.12.1966, Page 7
MIÐVIKUDAGUR 7. desember 1966
ÞINGFRETTIR
TÍMINN
ÞINGFRÉTTIR
Gylfi Þ. vill ekki lög-
festa tímamörk um dreif-
ingu sjónvarps um landið
Frumvarp ríkisstjórnarinnar um
breytingar á útvarpslogimum var
til 2. umræðu í efri deild í gær.
Þorvaldur Garðar Kristjánsson
mælti fyrir breytingatillögu, er
hann flytur um að við lögin bætist
ný grein svohljóðandi:
„Ríkisstjórninni er heimilt fyr-
ir hönd ríkissjóðs að taka lán
a'llt að kr. 100.000.000.00 — eitt
hundrað milljónum króna — eða
tilsvarandi fj'árhæð í erlendum
gjaldeyri og enduriána þau Ríkis-
útvarpinu til að koma upp sendi-
stöðvum sjónvarps.
BAZAR
I.O.G.T.
verSur í GóStemplarahús-
inu á morgun, fimmtudag,
og hefst kl. 3 e.h. Þar verð-
ur margt góðra muna, bæði
til jólagjafa og annarra
nota. Tekið á móti munum
á morgun kl. 9—12 árdegis.
Basarnefndin.
HÚSBYGGJENDUR
SmíSum svefnherbergis- \
og eldhússinnréttingar
SÍMI 32-2-52.
Ef hentara þykir, getur utvarps-
sitjóri fyrir hönd Ríkisútvarpsins
tekið lán þau, er um ræðir í 1.
mgr., og er þá ri'kisstjórninni heim
ilt að ábyrgjast lánin fyrir Jiönd
ríkissjóðs."
Páll Þorsteinsson mæit.i fyrir
breytingatillögu er hann flytur
ásamt GMs Guðmundssyni og Karli
Kristjánssyni um ákvæði til bráða
birgða svohljóðandi:
Rikisútvarpið skal koma upp
endurvarpsstöðvum sjónvarps í
öllum landshlutum og skal hraða
framkvæmdum svo, að allar aðal-
endurvarpsS'töðvar og millistöðvar,
sem þörf er á, verði fullgerðar
eigi síðar en á árinu 1969.
Ríkisstjórninni er heimilt, ef
með þarf til að ná þessu takmarki,
að taka lán, allt að 50 millj. kr.,
til að standa straum af kostnaði
við framkvæmdirnar.
Páll Þorsteinsson sagðist treysta
þeim orðum ráðherran.3, að nægt
fé væri til að byggja Skálafeils-
og Vaðlaheiðarstöðvarnar en þess-
ar lánsheimildir væru til að hraða
sem mest öðrum framkvæmdum,
þannig að allar endurvarDsstöðv-
arnar og millistöðvarnar sem þörf
er á verði fullgerðar eigi síðar
en á árinu 1969. Þessar heýniidir
mætti svo endurskoða á árinu
1969, ef reynslan sýndi, að frek-
ari heimilda væri þörf. Það skort-
ir í tillögu Þorvalds Garðar. að
þar er ekkert tímamark um það,
hve hratt á að vinna að frain-
kvæmdum eða fyrir hvaða tíma
skuli nota lánsheimi'ldina. Aðal-
efni okkar tillögu er hins vegar
tímamark um fram'kvæmdirnar.
Væri ekki úr vegi að reyna að
samrasma þessar tillögur. Ef til-
laga Þorvaldar verður samþykkt
tökum við okkar tillögu til 3ju
uimræðu og samræmum hana
hinni.
Gylfi Þ. Gíslason, menntamála-
ráðherra, sagði að mjög óráðlegt
Mæðrastyrksnefnd
M U N I Ð, að jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar
er fyrst og fremst fyrir einstæðar mæður, ekkjur
og sjúklinga.
Leggjumst öll á eitt með að ekkert af þessu fólki
verði fyrir vonbrigðum þessi jól.
Gjöfum veitt móttaka á skrifstofu Mæðrastyrks-
nefndar, Njálsgötu 3, alla virka daga, kl. 10—6.
Á sama stað er úthlutað fatnaði.
Mæðrastyrksnefnd.
Trésmíðafélag
Reykjavíkur
STYRKIR
Þeir, sem rétt eiga á styrkjum úr elli- og ekkna-
styrktarsjóði félagsins, sendi umsóknir þar um til
skrifstofu félagsins fyrir 13. þ.m.
Stjórnin.
væri að setja inn í lögin nbkkrar
tímatakmarkanir um framkvæmd-
irnar eða hraða þeirra og svona
ábvæði gætu beinlínis orðið til að
tefja framkvæmdirnar. Ríkis-
stjórnin hefur fuilan hug á því
að hraða dreifingu sjónvarpsins
um landið svo sem fjánhagsað-
slæður leyfa. Varðandi tillögu Þor
valdar kaami hins vegar mjög til
álita að fá slíka lánsheimild fyrir
stöðvarnar á Vestfjörðum og Aust-
urlandi. En til þe'ss þyrfti aðeins
25 milljón króna lán. Stórvirki,
ef unnt væri að koma sjónvarpi
um landið á tveimur árum. Bað
báða aðila um að taká tillögurn-
ar til 3. umræðu og biðja mennta-
málanefnd að flytja í staðinn við
3. umræðu tillögu um 25 milljón
króna lánsheimild.
Þorvaldur Garðar taldi óraðlegt
að hafa tímatakmörk um fram-
'kvæmdir í lögunum. Féllst á að
draga sína tiUögu til 3ju umræðu.
Gils Guðmundsson sagðist ekki
vera viss um að hafa verið sériega
fýsandi að íslenzkt sjónvarp hæf-
ist, ef hersjónvarpið hefði ekk|
komið til.
Páll Þorsteinsson sagðist fá'gna
því, að ráðherrann hefði talið
nauðsynlegt að taka einhverja
lánsiheimild inn í frumvarpið. En
hitt er miður farið að ráðherrann
telji óæs'kilegt, að löggjafinn maali
fyrir um það, að hafa skuli ákveð-
ið tímamark til að ljúka fram-
kvæmdum.
★ Jóhann Hafstein, iðnaðarmálaráðherra, mælti í gær fyrir frum
varpi ríkisstjórnarinnar um auknar Iánsheimildir til lianda iðnlána
sjóði. Ráðlierrann skýrði frá því að nú væri unnið að því að bjó'ða
út hagræðingarián sjóðsins osr ættu þau að verða skattfrjáls. Núver
andi framlag ríkissjóðs myndi fara í vaxtamismun' sjóðsins. Ráðherr
ann sagðist hafa skipað nefnd embættismanna til að vera ráðvefandi
um framtíðarverkefni iðnaðarins. Þessa nefnd skyldi kalla iðnþróun
arráð.
★ Þórarinn Þórarinsson benti á, að fyrir neðri deild lægi annað
frumvarp um aukin framlög til iðnlánasjóðs og taldi að það ínælti
mjög með samþykkt þess frumvarps, þar sem gert væri nú ráð fyrir,
að framlag ríkisins fari ekki í útlán heldur til að greiða vaxtamismun.
Bað liann iðnaðarnefnd að athuga þessi frumviirp bæði saman.
★ Einar Olgeirsson sagði, að nefndin, sem ráðherrann skipaði væri
ekki annað en nefnd úr skrifstofuapparati ríkisvaldsins, en eðlilegra
væri að þingflokkarnir ættu aðild að slíkri nefnd. Hættuleg stefna,
að sérfræðingar og embættismenn skipi nefndir sein þessar, sem
skila svo 'tillögum, sem fara óbreyttar gegnum þingið, ef að vanda
lætur og með þessu ásamt öðru er verið að grafa undan þingræðinu.
ir Jóliann Hafstein sagðist taka til íhugunár ábendingar Finars.
ir Lúðvík Jósefsson, Eysteinn Jónsson, Jónas Pétursson, Halldór
Ásgrímsson og Páll Þorstcinsson hafa borið fram svohljóðandi fyrir
spurn til raforkumálaráðherra:
ic Hvaða ráðstafanir eru fyrirhugaðar í rafmagnsmálum Austur
lands til þess að koma í veg fyrir, að hliðstæðar rafmagnstruflanir og
átt haía sér stað á undanförnu endurtaki sig?
NAUDUNGARIIPPBOÐ
NauSungaruppboð, annað og síðasta, á Kársnes-
braut 117, fef fram á eigninni sjálfri miðvikudag-
inn 14- desember 1966 kl. 16.
I
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
TERYLENE DRENGJAFÖT
U>
3
<<
3
tf>
C
"t
Athugið okkar hagstæða
vöruverð.
kr. 1890,-
— 1950,-
— 2025,-
— 2135,-
— 2250,-
E N D U M
íSiiMSMMSÉlIISÉl
ssiils
i