Tíminn - 07.12.1966, Side 8

Tíminn - 07.12.1966, Side 8
8 HESTAR OG MENN MERKILEG BÚK — Bókaforlag Odds Björns- sonar á Akureyri hefir nýlega sent út frá sér merkilega bók: Búfjárfræði, sem Gunnar Bjarnason kennari á Hvann- eyri hefir tekið saman. Bók þessi er allt í senn: yfirgrips- mikið fræðirit, nýstánleg í út- lití og vönduð að ölum frá- gangi. — Þessarar bókar hefur verið beðið með nokkurri ó- þreyju, því langt er síðan ýmsir vissu, að hennar væri von. En nú er bókin komin meiri og vandaðri að efni og útliti en flestir munu hafar búizt við. Gunnar hefur unnið þarna mikið verk og þarft og Bókarforlagið sýnt virðingar- verðan stórhug og fausnar- brag, sem vert er að meta. En ósjálfrátt vaknar sú spuming hvers vegna svona bók er ekki gefin út á vegum Búnaðarféilags íslands og það fyrir löngu síðan, því hennar hefir verið þörf. En hvað um það? —Bókin er komin og það er fyrir mestu. Að sjálfsögðu hefir Gunnar ekki gleymt þætti hestsins í þessari fræðibók sinni. Rekur han-n í stuttu og! glöggu máli þróun heitsins eftir því sem vitað er eftir jarðsögulegum heimildum og gefur síðan yfir- lit um ,,sögu“ heitsins hér- lendis. í upþhafi þeirrar frásagnar segir Gunnar m.a,: „Til ísilands kom hesturinn með landnámsmönnum. Aðal- lega hafa þeir verið af skandinavíska landkyninu og líkir og þeir eru nú. Ekki er þó útilokað að eitthvað hafi flutzt hingað af austurlenzkum 'hestum, en þá vom slákir hest ar í löndunum við Eystrasalt, því verzlunarsamgöngur lágu suður um álfuna austanverða til MiMagarðs og fleiri staða þar suður frá. Aðeins ein frásögn fornrita, Þorskfirðingasaga, getur um hest sem var „gauzkur hiaup- ari“ og var kornalinn sumar og vetur. Þetta var Kinnskær GuU-Þórir.“ Ekki er ólíMegt að fleiri liestar austurlenzkra ætta hafi fllutzt hingað með landnáms- mönnunum þótt þess sé ekki getið í sögum. Meðferðin á Kinnskæ hefir verið önnur og betri en algengt var og því þótt frásagnarverð. Vera má líka að tengsl söguritarans við þá Þorskfirðinga hafi verið slík að nánar sé sagt frá ýmsu sem þótt hefir í frásögu fær- andi en hjá öðrum sagnaritur- um sem var annað efni ofar í huga en ætterni og meðferð ’hrossanna. Ennfremur segir Gunnar: „Fyrsti hxossastofninn í landinu hefir verið úrval að gæðingum, því það má augljóst vera, að þegar landnámsmenn fluttu búferium frá Noregi, gátu þeir aðeins tekið með sér lítinn hluta búfjár, en vafa- laust hafa þeir teMð það bezta.“ — Um þetta hljóta all- ir að vera sammála. En hefði'þessi frásögn ekki getað verið nokkru fyllri? Ekki er með öHu útilokað að einhver hrossastofn hafi Hesturínn okkar TfMINN Gunnar Bjarnason verið fyrir í landinu þegar Austmenn settust hér að. írar höfðu þá haft búsetu hérna, hver veit hvað lengi og ekki er ólíMegt að þeir hafi flutt með sér eitthvað af búfé og þó einkum sauðfé og hesta. — Má renna mörgum stoðum und ir fullyrðingu um, að svo hafi verið, en oflangt mál yrði að gera það hér. f þessu sambandi er líka þess að gæta, að á þessum tíma höfðu írar ráð á betri skipakosti heldur en norður- landabúar og voru kunnugri siglmgaleiðutm um úthöfin. Fleira mætti telja hér til, en af þessu má þó ætla, að tölu- vert sé af ínsku blóði j hrossa- stofni okkar, ekM síður en er í mannskapnum, — og nokkur tengsl mætti e.t.v. rekja lengra Framhald á bls. 12. Nýlega er kornið út 2. hefti af Hestinum okkar, — blaði UH. — Forsíðugrein blaðsins er leiins og venjulega eftir^ rit- stjórann, séra Guðm. Óla Ólafs- son í Skálholti og vekur hann þar máls á mjög athyglisverðu atriði í meðtferð hesta, en það er notkun þeirra við hausts- smalarnir, sem nú séu þeim meiri þolraun en áður var. Ástæðan til að svo er, liggur í augum uppi: hve hestarnir eru nú yfirieitt illa undir það búnir að vera teknir til mikill- ar reiðar á haustdögum eftir e.t.v. sumarlangt brúkunarleysi eða a.m.k. alltof lítla þjálfun langtímum saman. — Um þetta segir Guðm. Óli m.a.: „ÖUum hestamönnum ætti a.m.k. að vera fullljóst, hvílíkt níðings- verk það er, að taka sumar- staðinn og sýlspikaðan hest svo MIÐVIKUDAGUR 7. desember 1966 að segja óviðbúinn til harðrar reiðar, þótt ekki sé ne-ma einn dag að hausti. Dæmi munu þess að hestar séu sprengdir með slíku tilræði, eða riðnir svo uppgefnir, að þeir bíði þess aldrei bætur.“ Það er hægara sagt en gert að halda hestum í hæfilegri þjálfun sumarlangt en þó er það nauðsynlegt ef nota á herl inn að haustinu til slíkra harð- reiða, sem fjársmalanir eru yfirleitt. Höf. bendir þó á no-kkur úr- ræði sem verið geta til mikilla bóta, m-a. það „að hafa tamin hross í þröngum girðingarhöft- um og láta þau iðulega standa inni í svelti dægur í senn, einkum þö, ef þau eiga vinnu- stundir í vændum." Einnig það að leyfa börnum meiri afnot Framhald á bls. 12. Jón Pálsson á Svan. 3 Fréttabréf frá starfsemi SÞ Mikil eftirspurn bóka í vanþróuðu löndunum Bókabyltingin í vanþróuðu löndunum „Snjóboltinn" velt- ur af stað. Ef Pakiistan kaupir bækur, kemur það til frádráttar frá s'kattskyldum tekjum hans. Þetta er eitt dæmi urn viðleitni vanþróuðu landanna við að aúka áhuga manna á bóklestri Menmingar- o-g vísinda'stofn- un Sameinuðu þjóðanna (UN ESCO) heldur ráðstefnu þessa dagana og tekur m. a. til með ferðar tíu ára baráttu fyrir því, að „bækur verði vel skipu- lagður og ómissandi þáttur í allsherjarþróunarviðleitni hverr ar þjóðar.“ Tilvitnunin er tekin úr fund argerð hinnar fjölmennu ráð- stefnu, sem UNESCO efndi tíl í maí í ár til að veita sér- fræðingum Asíuþjóða í bókaút- gáfu færi á að ræða víð stall- bræður sína frá löndum sem lengra eru komin á þróunar- brautinni. Viðfangsefnið var: „Framleiðsla og dreifing bóka 1 Asíu.“ 34 sérfræðingar frá 20 Asíu-löndum ræddu við full- trúa margra af aðildarrikjum UNESCO og ýtmissa alþjóða- stofnana sem álhuga hafa á bókagerð. Skýrsla frá ráðstefnunni í TóMó var send tM allra aðild- arrikja UNBSCO. Þar komu fram ýmis sjónarmið varðandi menntun bókatforla®9forstjóra rithöfunda og þýðenda, útveg- un pappírs og vélateost í prent- smiðjum, dreifimgarmöguleika í bókaverzlunum og bókasöfn- um, hjálp frá Aiþjóðabankan- um til að koma á fót útgáfu- fyrirtækjum, og vandamál höf- unrarréttar og kennslubóka. KEÐJUVERKUN í ASÍU. Forstjóri UNESCO getur nú skýrt þátttakendum ráðstefn- unnar frá því, að hún kom snjóboiltanum til að velta af stað. Hún hefur orsakað keðju verkun í bókaútgáfu Asíu-ríkja. Eitt fjölmennt riki hefur þeg- ar sett upp rí'kisbókaráð, sam- kvæmt tillögum sem fram voru lagðar í TóMó. Tvö önnur ríM halda þessa dagana innlendar ráðstefnur um bókavandamál- ið, og mörg ríki fá UNESCO- sérfræðinga á þessu sviði í heámsókn áður en árið er á enda. Eitt dæmi um verkefni, sem þarfnast aðstoðar sértfræð- inga, er leturgerðarstofnun sem feoma á upp í TóMó. Iðnaðarlöndin hafa Mka tek- ið við sér. Áætlunin krefst „geysivíðtækrar alþjóðlegrar samvinnu," skrifar aðalmál- gagn brezkra bókaútgefenda, „The BookseIler,“ og bætir við, að „það er mikilvægt að brezk ir útgefendur ásamt útgefend- um annarra landa, sem lengra eru á veg komin, leggi fram þekkingu sína og reynslu, skipulag og aðra hjálp.“ Önnur iðnaðarlönd, eins og t.d. BandaríMn, ÁstraMa og Tékkóslóvakía, hafa einnig lýst sig reiðubúin til að kanna hvernig þau geti orðið að Mði. íran, sem gaf loforð um eina mMljón kennslubóka tM bar- áttunnar gegn ólæsi á TóMó- ráðstefnunni er þegar teMð að svara fyrirspurnum frá ýmsum löndum Asíu. STÓR UPPLÖG Á LÁGU VERÐI. Eftirspurpin i vanþróuðu löndunum eykst í réttu hlutfalli við aukna menntun og lestrarkunnáttu. f Afriku er ekM einu sinni tíu riM sem gefa út bækur af einhverju tagi reglulega. í Asíu verður þörf á fimmfalt fleiri kennslu- bókum árið 1980 en nú. f iðnaðarlöndunum á sér samtímis stað tæknileg bóka- bylting, sem beinlínis veldur því að heMt flóð ódýrra bóka og svonefndra vasabrotsbóka fer yfir löndin. 58 af hundraði allra framleiddra bóka á árinu 1964 komu út í níu iðnaðar- löndum, sem ekM höfðu nema fimmtung af íbúum jarðarinn- ar. Hinar stórauknu eru sem sé samfara tækni sem nauðsyn- leg er til að fullnægja þeim. Barátta UNESCO er háð á tím- um þegar hægt er að fram- leiða stór upplög við vægu verði. Tilgangur baráttunnar er að færa út kviar tæknibyltingar- innar, þannig að hún nái einn- ig tM bókaútgáfu í vanþróuðu löndunum. Næsta spor í þá átt | verður að efna tM sams konar ( ráðstefu og var í TóMó ein- hvers' staðar í Afríku á árinu 1968. BÆKURNAR NÁ EKKI TIL I ALMENNINGS. Þó er ekki stefnt að því einu ! að áusa ódýnxm bókum yfir í- 1 búa vanþróuðu landanna. Það 'er vissulega mikilsvert að hin stóm útgáfufyrirtæM í heimin- um komi bókmenntum á fram- færi í þessum löndum — til að fylla út í eyðuna sem þar er nú. En hitt er þó ennþa miMu miMlsverðara, að þessi lönd hefji sína eigin bókaút- gáfu, segir UNESCO. Úrvalið verður að miða við þeirra eig- in menningu og ríkjandi þarf- ir. Hæfileika þessara þjóða tM að skrifa, gefa út og dreifa bókum verður að þjálfa. Jafnvel þó fyrir hendi væru / rithöfundar, peningar, prent- smiðjur, pappír, fjármagn og bókaforlög, mundi í mörgum tMvikum aUt standa á dreifing- unni. Vegir og járnbrautir ná í mörgum tilfellum ekM út til þorpanna þar sem meginhlutí fólksins hefst við. Að senda bækur í pósti getur tvöfaldað kostnaðinn. Bókasöfn og bóka- verzlanir eru ákaflega fágæt fyrirbæri. Þetta dæmi sannar, hve háð bókaútgáfan er ýmsum öðrum þáttum hinnar almennu þróun ar. Þess vegna íeggur UNESC 0 megináherzlu á, að fá ríkis- stjórnir til að samræma bóka- útgáfuna áætlunum um hina almennu þróun í hverju landi.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.