Tíminn - 07.12.1966, Page 13

Tíminn - 07.12.1966, Page 13
MIÐVTKUDAGUR 7. desember 1966 TÍMINN VOLKSWAGEN eigendur Seljum í dag og næstu daga áklæði á Volks- wagen-bíla á sérstaklega hagstæðu verði. i Verð frá kr. 1150,00 settið. OPJR, Hringbraut 121, —Sími 10659. ÞAKKIR Konur í Styrktarfélagi van gefinna þakka þeim fjöl- mörgu, sem veittu aðstoð á einn eða annan hátt við bas arinn eða kaffisöluna hinn 4. desember s.l. Sönn frósögn um fjöldamorS og afleiðingar þess Ílfí Þegar „Með köldu blóði“ kom út, birti vikurítið NEWSWEEK þessa mynd af Truman Capote á forsíðu, og auk þess langa grein inni í blaðinu með fyrirsögninni „Með köldu blóði“ — amerísk harmsaga“. — , ^ Þessi bók er um þessar mundir aÖ koma ut í flestum Evrópu- löndum. New York Times Magazine segir um bókina: „E/ns og búist var við hefir komið í Ijós að bók Capotes „Með köldð blóði“ er um það bil eftirsóttasta eignin fra því að hjólið var fundið upp. Sé miðað við þessa stundina — en það er nokkrum dögum minna en mánuður frá því að bók- in kom út -— hefir útgáfufyrirtœkið Random House láfið prenta áf henni 340 búsund eintök, og eru þá ekki með- talin eintökin, sem bókaklúbbar hafa haft til dreifingar. Eig- endur bókaverzlana eru auðvitað himinlifandi.. . “ , / Með köldu blóði, eftir Truman Capote. Hersteinn Pálsson þýddi. 308 bls. — tsafold. Flugfreyjur Loftleiðir h. f. ætla frá og með vori komanda að ráða allmargar nýjar flugfreyjur til starfa. í sam- bandi við væntanlegar umsóknir skal eftirfarandi tekið fram: • Umsækjendur séu ekki yngri en 20 ára — eða verði 20 ára fyrir 1 júní n. k. — Umsækjendur hafi góða almenna menntun, gott vald á ensku og ein- hverju Norðurlandamálanna — og hiezt að auki á þýzku og/eða frönsku. • Umsækjendur séu 162—172 cm. á hæð og svari líkamsþyngd til hæðar. ' i ' ;■ p ■. , • Umsækjendur séu reiðubúnir að sækja kvöldnám- skeið í febrúar n (k. 3—4 vikur) og ganga úndir hæfnisipróf að því loknu. / • Á umsóknareyðublöðum sé þess greinilega getið, hvort viðkomandi sæki eftir sUmarstarfi einvörð- ungu (þ.e. 1. ma, — 1. nóvember 1967, eða sæki j um starfið til lengri tíma. • Allir umsækjendur þurfa að geta hafið störf á tíma- bilinu 1. — 31. maí 1967. í • Umsóknareyðublöð fást í skrifstofum félagsins, út um land og skulu umsóknir hafa borizt ráðningar- deild félagsins, Reykjavíkurflugvelli, fyrir 20. des- ember n. k. * DFTIIIuIR

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.